Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Ég veit ekki hvernig þessi könnun var framkvæmd en Ísland er í 34 sæti hérna. Þetta er frétt frá árinu 2018.
UK slips to 35th in global table of broadband speeds
UK slips to 35th in global table of broadband speeds
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Greinilegt að í Singapore eru aðal tölvusnápanir
Just do IT
√
√
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
18.85 mbits.
Held að þessi könnun sé svolítið lang frá raunveruleika flestra. Meirihluti íslendinga er kominn með 1000 mbit, þannig að ég skil ekki þessa könnun, þannig að þetta yrði aldrei lægra en 500 mbit.
Ég veit ekki hvað skilgreiningin er í þessari könnun. Hvort þetta sé bundið við koparlínur eða þvíumlíkt.
Held að þessi könnun sé svolítið lang frá raunveruleika flestra. Meirihluti íslendinga er kominn með 1000 mbit, þannig að ég skil ekki þessa könnun, þannig að þetta yrði aldrei lægra en 500 mbit.
Ég veit ekki hvað skilgreiningin er í þessari könnun. Hvort þetta sé bundið við koparlínur eða þvíumlíkt.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Skv frétt er þetta source-inn: https://www.cable.co.uk/broadband/speed ... ed-league/
Just do IT
√
√
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Tel líklegt að þetta sé að hluta til tekið saman úr Speedtest prófunum, þá eru farsímar með til dæmis og jafnvel verið að horfa á einhverjar ákveðnar staðsetningapunta til viðmiðunar, við vitum að hraði hér innanlands er mjög góður, en þegar við erum að fara út fyrir skerið okkar fer hann frekar hratt niður.appel skrifaði:Þetta er eitthvað algjört bull tbh.
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Haha country: hongkong
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Ég flutti frá 1000/1000Mb/s á Íslandi yfir í 18Mb/s down - 1Mb/s up ADSL í UK og er ekki sammála þessum lista
Hef fylgst mjög vandlega með framgangi ljósleiðara hér, sérstaklega þar sem ég bý sem er í miðbæ á borg með 700.000 manns og get sagt þér að hér er ennþá nokkur ár í að fólk fái meira en ADSL, og þá verður það 50Mb/s kopar ekki FTTP eins og við erum farin að venjast meira og meira á Íslandi.
Hef fylgst mjög vandlega með framgangi ljósleiðara hér, sérstaklega þar sem ég bý sem er í miðbæ á borg með 700.000 manns og get sagt þér að hér er ennþá nokkur ár í að fólk fái meira en ADSL, og þá verður það 50Mb/s kopar ekki FTTP eins og við erum farin að venjast meira og meira á Íslandi.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
LMAO Madagascar Í 22 sæti. Greinilegt að dýrin í frumskóginum þurfa hraða tengingu.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Þetta getur verið alveg rétt samkvæmt skyrslu PFS þá var bara 47% landsins kominn með ljósleiðara júni 2018, og gert ráð fyrir flestir séu tengdir 2025.
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Langflest heimili landsins hafa aðgengi að VDSL, sem er hvað 100mbit?bigggan skrifaði:Þetta getur verið alveg rétt samkvæmt skyrslu PFS þá var bara 47% landsins kominn með ljósleiðara júni 2018, og gert ráð fyrir flestir séu tengdir 2025.
*-*
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
speedtest.net - pfft... þeir sem eru að fá lélgan hraða eru að prófa miklu oftar en þeir sem eru etv með gig-ljós. Meðalmælingin fellur auðvitað þess vegna. Það er einnig líklegt að þjóðir með marga net-nörda séu mikið að speedtesta, sérstaklega á hægum tengingum. Það ruglar tölfræðina.russi skrifaði:Tel líklegt að þetta sé að hluta til tekið saman úr Speedtest prófunum, þá eru farsímar með til dæmis og jafnvel verið að horfa á einhverjar ákveðnar staðsetningapunta til viðmiðunar, við vitum að hraði hér innanlands er mjög góður, en þegar við erum að fara út fyrir skerið okkar fer hann frekar hratt niður.appel skrifaði:Þetta er eitthvað algjört bull tbh.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Mér sýnist að það sé verið að notast við gögn frá þessari test síðu:
https://speed.measurementlab.net
Einhver hérna sem að notast við þetta? Eru ekki allir að notast við speedtest síðuna á Íslandi? Þar er t.d. server á íslandi en mér sýnist svona í fljótu bragði að svo sé ekki hjá m-lab test síðunni
https://speed.measurementlab.net
Einhver hérna sem að notast við þetta? Eru ekki allir að notast við speedtest síðuna á Íslandi? Þar er t.d. server á íslandi en mér sýnist svona í fljótu bragði að svo sé ekki hjá m-lab test síðunni
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Hérna eru niðurstöður frá speedtest.net:
https://www.speedtest.net/insights/blog ... ds-global/
Þarna er Ísland í öðru sæti bæði broadband og mobile
https://www.speedtest.net/insights/blog ... ds-global/
Þarna er Ísland í öðru sæti bæði broadband og mobile
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Ég er næstum því við hliðina á símstöðinni en þetta er samt hraðinn sem ég er að fá.appel skrifaði:Langflest heimili landsins hafa aðgengi að VDSL, sem er hvað 100mbit?bigggan skrifaði:Þetta getur verið alveg rétt samkvæmt skyrslu PFS þá var bara 47% landsins kominn með ljósleiðara júni 2018, og gert ráð fyrir flestir séu tengdir 2025.
- Viðhengi
-
- Hraði VDSL - 25-08-2019.png (8.55 KiB) Skoðað 1422 sinnum