Til Sölu: Macintosh Performa 5260/120

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
hageir
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Til Sölu: Macintosh Performa 5260/120

Póstur af hageir »

Nice gömul Apple Macintosh Performa 'All in One' retro tölva til sölu.
Er nokkuð hvítleit (mætti retrobrite-a hana aðeins) og er smá hnjöskuð á plastinu (ekkert major -þetta Apple plast er rosalega brittle)

Hún er með IDE -> CF kortalesara og CF kort fylgir með OS 7.5.1 á.
Á því miður ekki lyklaborð né mús fyrir hana (ADB -en það eru til ADB to USB adapterar)

Specs:
https://everymac.com/systems/apple/mac_ ... 0_120.html

5.000 kr. eða besta boð
101 Reykjavík

-Geir
6916850
Svara