nm90 eða nm130 hvernig veit ég hvort er. [leyst]
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
nm90 eða nm130 hvernig veit ég hvort er. [leyst]
Ég hringdi niður í Tölvudreifingu og spurði hvort þeir ættu AMD 64 3500 í nm90.
Mér var svarað að það væri ekki gefið upp svo ýtarlegt þegar þeir pöntuðu það.
Einning var mér sagt að það væri bara seld 1 týpa af hverjum öra á hvert socket.
Semsagt, það var ekki í boði að velja á milli nm90 og nm130.
Ég spurði svo: Get ég semsagt ekki sérpantað hann
Svar: Nei, það er bara 1 týpa í boði, hún er yfirleitt sú nýjasta, allavega ef hún er búin að vera 1mán á markaði.
Ef ég kaupi bara þá örgjörva sem þeir fá nýpantaða í næstu viku, ættu þeir þá ekki að vera nm90.
En annars á að vera sérstakt vörunúmer fyrir AMD 64 3500 nm90
Er einhver sem veit það svo ég geti sannreynt það með því að hringja í þá og spyrja um vörunúmer
---Edit---
Vill bæta við að þetta er heildsala og hann kostar 21.000 kr þar, að kaupa á netinu er ekki inní myndinni.
Mér var svarað að það væri ekki gefið upp svo ýtarlegt þegar þeir pöntuðu það.
Einning var mér sagt að það væri bara seld 1 týpa af hverjum öra á hvert socket.
Semsagt, það var ekki í boði að velja á milli nm90 og nm130.
Ég spurði svo: Get ég semsagt ekki sérpantað hann
Svar: Nei, það er bara 1 týpa í boði, hún er yfirleitt sú nýjasta, allavega ef hún er búin að vera 1mán á markaði.
Ef ég kaupi bara þá örgjörva sem þeir fá nýpantaða í næstu viku, ættu þeir þá ekki að vera nm90.
En annars á að vera sérstakt vörunúmer fyrir AMD 64 3500 nm90
Er einhver sem veit það svo ég geti sannreynt það með því að hringja í þá og spyrja um vörunúmer
---Edit---
Vill bæta við að þetta er heildsala og hann kostar 21.000 kr þar, að kaupa á netinu er ekki inní myndinni.
Last edited by hahallur on Lau 04. Des 2004 14:53, edited 3 times in total.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Ég finn ekkert á þeirri hörmungarsíðu.
Þetta er allt sem ég fann
http://www.amd.com/us-en/Processors/Pro ... 48,00.html
Plz er ekki einhver sem getur komið til bjargar.
Þetta er allt sem ég fann
http://www.amd.com/us-en/Processors/Pro ... 48,00.html
Plz er ekki einhver sem getur komið til bjargar.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Smá spurning hver er munurinn á nm90 og nm130hahallur skrifaði:Pfff, öss, Yessss
Þarf ekki hjálp frá ykkur![]()
Fann ennan andskota
Newcastle : ADA3500DEP4AW er nm130
Winchester : ADA3500DIK4BI er nm90


Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Askotinn!
Hefði ég vitað af muninum hefði ég fengið mér þannig líka annars er ég ekki viss hvort ég er að fá

Hefði ég vitað af muninum hefði ég fengið mér þannig líka annars er ég ekki viss hvort ég er að fá

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
sry þú ert að fara að fá nm130, nm90 kemur ekki nema rétt fyrir jól með hraðsendingu í nokkrum búðum.
Til að gera þetta einfallt geturu spurt hvort hann sé winchester eða newcastle.
Winchester er málið.
Ég hringdi í hugver og hann þurfti að tala við tæknimann til að checka á core-inu á öranum hjá þeim.
Svo fékk ég engar upplýsingar því tæknimaðurinn var upptekinn
[Bréf2]
Á task.is stendur
AMD Athlon64 3500+ S939
Vörunúmer: A643500
Core: Newcastle Operating Frequency: 2.2GHzCache: L1/64K+64K; L2/ 512KB Voltage: 1.5V Process: 0.13Micron Socket: 939
feel sorry for u bud
Edit by MezzUp: Muna „Breyta
Til að gera þetta einfallt geturu spurt hvort hann sé winchester eða newcastle.
Winchester er málið.
Ég hringdi í hugver og hann þurfti að tala við tæknimann til að checka á core-inu á öranum hjá þeim.
Svo fékk ég engar upplýsingar því tæknimaðurinn var upptekinn

[Bréf2]
Á task.is stendur
AMD Athlon64 3500+ S939
Vörunúmer: A643500
Core: Newcastle Operating Frequency: 2.2GHzCache: L1/64K+64K; L2/ 512KB Voltage: 1.5V Process: 0.13Micron Socket: 939
feel sorry for u bud
Edit by MezzUp: Muna „Breyta
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Ég var bara að posta þessu.
Þetta er allveg rosalegt, ég rík út að kaupa hann strax og ég get.
http://www.tomshardware.com/cpu/2004111 ... 70-20.html
Þetta er allveg rosalegt, ég rík út að kaupa hann strax og ég get.
http://www.tomshardware.com/cpu/2004111 ... 70-20.html
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Winchester notar s.s. minna rafmagn en flestir aðrir sambærilegir örgjörvar? Eitthvað segir mér nú að fæstir spái mikið í það.hahallur skrifaði:Ég var bara að posta þessu.
Þetta er allveg rosalegt, ég rík út að kaupa hann strax og ég get.
http://www.tomshardware.com/cpu/2004111 ... 70-20.html
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Minna power = minni hiti = meiri yfirklukkunarmöguleikarDaz skrifaði:Winchester notar s.s. minna rafmagn en flestir aðrir sambærilegir örgjörvar? Eitthvað segir mér nú að fæstir spái mikið í það.hahallur skrifaði:Ég var bara að posta þessu.
Þetta er allveg rosalegt, ég rík út að kaupa hann strax og ég get.
http://www.tomshardware.com/cpu/2004111 ... 70-20.html

-
Höfundur - Staða: Ótengdur
jæja
eru a64 3500+ 90nm eitthvað að fara að detta í búðir á klakanum ?
og er eitthvað vitað umþaðbil hvað verðið á þeim verður?
[:
eru a64 3500+ 90nm eitthvað að fara að detta í búðir á klakanum ?
og er eitthvað vitað umþaðbil hvað verðið á þeim verður?
[:
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
þeir eru komnir niður í tölvudreifingu en þeim seinkar eitthvað í start.
Þeir kosta milli 25-33þús, ekki meira.
Bara svo fólk sjái hinn mikla mun td. til að yfirklukka má glugga í þetta.
130nm @1.5V 200FSB Idle-37C Load-45C
90nm @1.4V 200FSB Idle- 32C Load- 40C
130nm @1.55V 240FSB Idle- 40C Load- 52C
90nm @1.44V 240FSB Idle- 33C Load- 42C
Ég hef séð fjölmargar svona töflur og allt bendir til að það að hitavandamál verði ekki mikil ef ég ætla að yfirklukka og er með góða loftkælingu eða waterchill.
http://www.legitreviews.com/article.php?aid=118&pid=3
Þeir kosta milli 25-33þús, ekki meira.
Bara svo fólk sjái hinn mikla mun td. til að yfirklukka má glugga í þetta.
130nm @1.5V 200FSB Idle-37C Load-45C
90nm @1.4V 200FSB Idle- 32C Load- 40C
130nm @1.55V 240FSB Idle- 40C Load- 52C
90nm @1.44V 240FSB Idle- 33C Load- 42C
Ég hef séð fjölmargar svona töflur og allt bendir til að það að hitavandamál verði ekki mikil ef ég ætla að yfirklukka og er með góða loftkælingu eða waterchill.
http://www.legitreviews.com/article.php?aid=118&pid=3
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Ég hringdi niður í start áðann, og þeir eru ekki búnir að fá amd64 3500 90nm sökum þess að þeir finna þá ekki og eru þeir búnir að vera leita á fullu...
þeir eru að fara panta aðra sendingu bráðum og þá ætla þeir að gera aðra leit að þeim ...
Þannig ef einhver veit hvar ég get fengið svona örgjörva þá má hann endilega láta mig vita!
ég yrði mjöööög svo þakklátur 
þeir eru að fara panta aðra sendingu bráðum og þá ætla þeir að gera aðra leit að þeim ...
Þannig ef einhver veit hvar ég get fengið svona örgjörva þá má hann endilega láta mig vita!