Byggja mína fyrstu leikjavél
Byggja mína fyrstu leikjavél
Góðan daginn
Ég ætla að fara byggja mína fyrstu leikavél en hef ekki átt svoleiðis í nokkur ár þannig maður er smá dottinn útur markaðnum. Ég er að spá eruði með eitthver do's og dont's sem maður á að gera í sínu fyrsta buildi?
Ég ætla eyða í kringum 100.000 plus mínus í turninn og eruði með eitthver tips á íhluti sem ég má ekki missa af. Þetta er íhugað aðallega fyrir leiki.
Ég ætla að fara byggja mína fyrstu leikavél en hef ekki átt svoleiðis í nokkur ár þannig maður er smá dottinn útur markaðnum. Ég er að spá eruði með eitthver do's og dont's sem maður á að gera í sínu fyrsta buildi?
Ég ætla eyða í kringum 100.000 plus mínus í turninn og eruði með eitthver tips á íhluti sem ég má ekki missa af. Þetta er íhugað aðallega fyrir leiki.
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
ég myndi prufa að fara amd leiðina þessa dagana þar sem að ryzen serian þeirra er mjög góð leið fyrir peningin, og muna að skoða hvort móðurborðið sem þú ætlar að kaupa þér styðji viðkomandi vinnsluminni, hraða og klukkutíðnir og þessháttar. Annars bara gangi þér vel vinur. og ekki fylgja myndbandinu frá the verge um hvernig setja skal saman leikjavél. lol.
ASUS ROG STRIX X470 MB - AMD RYZEN 2700X 4.2ghz - 32gb CORSAIR VENGENCE RGB PRO 3200mhz - MSI GTX 1080ti GAMING X TRIO - CORSAIR RM750x - CORSAIR H100i v2 - 6x CORSAIR RGB CF - CORSAIR CRYSTAL 570x MIRROR BLACK
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
fyrir 100k keyptu eithvað notað
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Takk kærlega, það er einmitt of mikið af upplýsingum á netinu sem er ekki eitthvað til að kvarta yfir en þetta er bit overwhelming !Stussy skrifaði:ég myndi prufa að fara amd leiðina þessa dagana þar sem að ryzen serian þeirra er mjög góð leið fyrir peningin, og muna að skoða hvort móðurborðið sem þú ætlar að kaupa þér styðji viðkomandi vinnsluminni, hraða og klukkutíðnir og þessháttar. Annars bara gangi þér vel vinur. og ekki fylgja myndbandinu frá the verge um hvernig setja skal saman leikjavél. lol.
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fim 04. Júl 2019 12:58
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
það er mikið af góðum dílum á 1060 6gb eins og er. þú getur fengið þannig kort á 10-20.000kr (20.000kr er alveg max sem þú ættir að borga fyrir 1060 6gb)
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Það væri gott fyrir þig að setja niður í hvað þú ætlar að nota vélina; hvaða leiki þú ert að fara spila, í hvaða upplausn og hversu hátt fps viltu ná. Þá verður auðveldara að velja íhluti og þú færð markvissari svör hér.
100þ er annars frekar lá upphæð og þú gætir verið ánægðari með kaup á notaðri tölvu.
100þ er annars frekar lá upphæð og þú gætir verið ánægðari með kaup á notaðri tölvu.
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ég held ég sé sammála því að fyrir þennan pening væri best að reyna að kaupa notaða tölvu, sem vonandi er ekki alltof gömul.
Annars notaðist ég við þessar síður þegar ég var að setja saman mína vél fyrir ~2 árum: http://www.logicalincrements.com/ og https://pcpartpicker.com/. Það góða við pcpartpicker er það að þú getur valið hlutina sem þú vilt í vélina og síðan segir þér hvort hluturinn er "compatible" við restina af þeim vélbúnaði sem þú ert búinn að velja. Svo geturðu saveað buildið þitt og fiktað e-ð í því. Ef þú ert að kaupa allt hérlendis þá fær maður auðvitað ekki nákvæmlega alla íhlutina sem maður hefði kosið en úrvalið hérna er nú samt bara nokkuð fínt. Gangi þér vel með þetta.
Annars notaðist ég við þessar síður þegar ég var að setja saman mína vél fyrir ~2 árum: http://www.logicalincrements.com/ og https://pcpartpicker.com/. Það góða við pcpartpicker er það að þú getur valið hlutina sem þú vilt í vélina og síðan segir þér hvort hluturinn er "compatible" við restina af þeim vélbúnaði sem þú ert búinn að velja. Svo geturðu saveað buildið þitt og fiktað e-ð í því. Ef þú ert að kaupa allt hérlendis þá fær maður auðvitað ekki nákvæmlega alla íhlutina sem maður hefði kosið en úrvalið hérna er nú samt bara nokkuð fínt. Gangi þér vel með þetta.
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Þetta er aðallega hugsað til að spila wow classic og csgo en vera með möguleika á að spila eitthvað annað líka.
á eftir að bæta inn á lista eitthverri auka kælingu og hvaða kassa ég kaupi en það er en óákveðið.
Örgjörvi – AMD Ryzen 3 3200G 3.6 GHz Quad-Core Processor –computer.is 16.900kr
Skjákort - ASRock Radeon RX 570 4 GB Phantom Gaming D Video Card -Kísildalur 32.500kr
Móðurborð – ASRock B450 gaming k4 AM4 – Kísildalur 17.500kr
Minni - Team Group Vulcan Z DDR4 gaming memory 2x8GB computer.is 18.990kr
SSD – 240GB Apacer Panther AS340 SATA 3 SSD – Kísildalur 8.500kr
Harður diskur - Seagate Barracuda 1TB SATA3 6GB/s. Att.is 6.800kr
Aflgjafi - Corsair CX550 – tölvulistinn 11.000kr
á eftir að bæta inn á lista eitthverri auka kælingu og hvaða kassa ég kaupi en það er en óákveðið.
Örgjörvi – AMD Ryzen 3 3200G 3.6 GHz Quad-Core Processor –computer.is 16.900kr
Skjákort - ASRock Radeon RX 570 4 GB Phantom Gaming D Video Card -Kísildalur 32.500kr
Móðurborð – ASRock B450 gaming k4 AM4 – Kísildalur 17.500kr
Minni - Team Group Vulcan Z DDR4 gaming memory 2x8GB computer.is 18.990kr
SSD – 240GB Apacer Panther AS340 SATA 3 SSD – Kísildalur 8.500kr
Harður diskur - Seagate Barracuda 1TB SATA3 6GB/s. Att.is 6.800kr
Aflgjafi - Corsair CX550 – tölvulistinn 11.000kr
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Já og aðalmálið er að ég vil ekki kaupa notaða tölvu er því ég vill setja hana saman sjálfur.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Flott að sjá svona build í ódýrari kantinum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ef þetta er fyrir CS:GO þá þarftu öflugri örgjörva.
AMD Ryzen 5 3600 örgjörvi 31.950
CM MasterWatt 500 aflgjafi 9.950
Asus Prime B450M-A móðurborð 16.950
Corsair VAL 8GB 2666 minni 8.450
Corsair 240GB MP510 SSD NVMe 11.950
Asus GTX1660Ti Phoenix skjákort 47.900
Corsair Carbide 100R kassi 10.950
Samtals 138.100
- Viðhengi
-
- karfa.JPG (84.33 KiB) Skoðað 1979 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Getur fengið svo mikið meira fyrir peninginn úr mestmegnis notuðum íhlutum. Þetta skjákort á 32.500 er sem dæmi mun verri kostur en að kaupa notað 1060 6GB á 15-20 þús og þau eru mjög algeng. Þessi örgjörvi er álíka kraftmikill og sá í þessum hérna pakka https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=79987 sem var til sölu með móðurborði og 16GB af DDR3 vinnsluminni á tíu þúsund, og er sambærilegt við það sem þú ert að kaupa nýtt á 54 þúsund. Þetta gefur þér vonandi hugmynd um það hversu lítið bang for the buck þú ert að fá með því að versla nýtt í þessum verðflokki. Vinur minn keypti sér notaðan turn á 120 þúsund með helmingi betri búnaði en þú ert að telja upp þ.e. i7-7700K, GTX 1070 o.fl., og þú ert að fara að borga meira en það eftir að þú reiknar inn tölvukassann sem þú setur þetta allt í.
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ekki fá þér 3200G hann er byggður á Zen+ (sama og 2000 línan).
"G" örgjörvarnir eru alltaf einni kynslóð á eftir.
3600 myndi henta mun betur fyrir það sem þú ert að spá í. Nánast með afl á við 8700K.
"G" örgjörvarnir eru alltaf einni kynslóð á eftir.
3600 myndi henta mun betur fyrir það sem þú ert að spá í. Nánast með afl á við 8700K.
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Spurning um að kaupa kassa og byrja safna notuðum Íhlutum. Eru eitthverju Íhlutir sem ég ætti að forðast sem eru notaðir, semsagt betra hafa þá nýja? Einnig að kaupa notað hvar eru helstu staðirinir til að gera það, er það hér og á facebook? Svo nýlega kominn inn í þetta veit ekki um síður þar sem er verið að selja.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Þarft ekki að forðast neina íhluti. Best að skoða notaða hluti hér á Vaktinni, færð alltaf bestu verðin því ég röfla svo mikið.pejun skrifaði:Spurning um að kaupa kassa og byrja safna notuðum Íhlutum. Eru eitthverju Íhlutir sem ég ætti að forðast sem eru notaðir, semsagt betra hafa þá nýja? Einnig að kaupa notað hvar eru helstu staðirinir til að gera það, er það hér og á facebook? Svo nýlega kominn inn í þetta veit ekki um síður þar sem er verið að selja.
Mikilvægast er að finna notað skjákort því þau eru alltof dýr ný eins og er. Kauptu nýjan 3600 örgjörva og kannski móðurborð.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Geggjað! Takk kærlega fyrir alla hjálpina!
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Bjó í Noregi í nokkur ár og inni á einu spjallborðinu var lifandi þráður sem var reglulega uppfærður um "den perfekte PC pakken" (ekki svo erfitt að skilja þessa norsku). Þarna má finna þrjár útgáfur af samsetninum: ódýrt/milli/dýrt
Vonandi þetta nýtist (án þess að ég ætla að segja til um gæðin á buildunum):
https://www.diskusjon.no/index.php?showtopic=1578470
Vonandi þetta nýtist (án þess að ég ætla að segja til um gæðin á buildunum):
https://www.diskusjon.no/index.php?showtopic=1578470
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Gangi þér vel, ég væri alveg til í að vera í þínum sporum!pejun skrifaði:Geggjað! Takk kærlega fyrir alla hjálpina!
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ég veit ekki með WoW en CS:GO notar einungis fjóra kjarna (eða sem því nemur samanlagt í afli). Aukningin í afköstum verður þess vegna ekki svo mikil þótt þú farir í örgjörva með fleiri kjarna. Því ætti AMD Ryzen 3 3200G tæknilega séð að duga. Frekar að skoða klukkuhraðann. Sjá sem dæmi (þó öflugri örgjörvi): https://youtu.be/jrlLgbqqEpQ?list=PLCdL ... A-t5nA5PBM
Þá er hins vegar lítið svigrúm, meira álag á örgjörvann (líklegast 100% notkun og heitari) og hann endist verr þar sem fleiri og fleiri leikir eru farnir að nýta fleiri kjarna. Ef þú færir Intel leiðina myndi i5-9400F líklegast henta ágætlega. Ódýrari (líttilega) en Ryzen 5 3600 en þó ekki jafn góður kostur.
Þá er hins vegar lítið svigrúm, meira álag á örgjörvann (líklegast 100% notkun og heitari) og hann endist verr þar sem fleiri og fleiri leikir eru farnir að nýta fleiri kjarna. Ef þú færir Intel leiðina myndi i5-9400F líklegast henta ágætlega. Ódýrari (líttilega) en Ryzen 5 3600 en þó ekki jafn góður kostur.
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ég mæli algjörlega með því að skoða notaða íhluti hér á vaktinni eða bland.
Keypti 1070ti G1 8GB á 40þús, færð glænýtt kort á 38.950, en þá er það annaðhvort RX 580 eða GTX 1660 6GB.
Soldið mikill munur, gangi þér vel! Keep us updated!
Keypti 1070ti G1 8GB á 40þús, færð glænýtt kort á 38.950, en þá er það annaðhvort RX 580 eða GTX 1660 6GB.
Soldið mikill munur, gangi þér vel! Keep us updated!
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Er að tala við einn með Sapphire RADEON RX 580 NITRO+, 8GB á 22.000 er það ekki bara skynsamlegt?ChopTheDoggie skrifaði:Ég mæli algjörlega með því að skoða notaða íhluti hér á vaktinni eða bland.
Keypti 1070ti G1 8GB á 40þús, færð glænýtt kort á 38.950, en þá er það annaðhvort RX 580 eða GTX 1660 6GB.
Soldið mikill munur, gangi þér vel! Keep us updated!
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Það er bara fínt, jú! Ég myndi taka þaðpejun skrifaði:Er að tala við einn með Sapphire RADEON RX 580 NITRO+, 8GB á 22.000 er það ekki bara skynsamlegt?ChopTheDoggie skrifaði:Ég mæli algjörlega með því að skoða notaða íhluti hér á vaktinni eða bland.
Keypti 1070ti G1 8GB á 40þús, færð glænýtt kort á 38.950, en þá er það annaðhvort RX 580 eða GTX 1660 6GB.
Soldið mikill munur, gangi þér vel! Keep us updated!
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ef þú vilt aðeins meiri kraft, þá geturðu fengið Gigabyte Aorus GTX 1070 á 30þús hjá mér, hér er samanburður milli RX 580 og GTX 1070:
https://www.youtube.com/watch?v=phyAnoMMT-k
https://www.youtube.com/watch?v=phyAnoMMT-k
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ég læt þig vita, er með nógu mikinn valkvíða á öllu dótinu nú þegarKlemmi skrifaði:Ef þú vilt aðeins meiri kraft, þá geturðu fengið Gigabyte Aorus GTX 1070 á 30þús hjá mér, hér er samanburður milli RX 580 og GTX 1070:
https://www.youtube.com/watch?v=phyAnoMMT-k
Re: Byggja mína fyrstu leikjavél
Ohhh, ég er svo spenntur fyrir þína hönd! Það er ekkert betra en tilfinningin þegar maður kyssir 30-60hz@1080pPlaystation bless og byggir sér annað hvort sjálfur eða fær verkstæði til þess að gera það fyrir sig eins og ég gerði á sýnum tíma og fá í hendurnar sýna fyrstu alvöru leikjavél!
Líf mitt breyttist að eilífu þegar ég fékk mína í hendurnar snemma í Ágúst 2012! Hef verið svo mikill anti-console maður síðan að fyrsti leikurinn sem ég prufaði á Playstation 4 var Red Dead Redemption 2! OG ÞAÐ ER SKO LEIKUR!!! Oddly enough var það að sjá RDR2 á Playstation að því að console fordómar mínir snarlækkuðu því þessi leikur look'ar og feel'ar eins og stórfenglegur PC leikur með ömurlegum Joystick controls...
Gangi þér innilega vel við að velja og hafna íhlutum í drauma budget build'ið! Þetta er framtíðar fjárfesting, það má svo sannarlega segja!
Líf mitt breyttist að eilífu þegar ég fékk mína í hendurnar snemma í Ágúst 2012! Hef verið svo mikill anti-console maður síðan að fyrsti leikurinn sem ég prufaði á Playstation 4 var Red Dead Redemption 2! OG ÞAÐ ER SKO LEIKUR!!! Oddly enough var það að sjá RDR2 á Playstation að því að console fordómar mínir snarlækkuðu því þessi leikur look'ar og feel'ar eins og stórfenglegur PC leikur með ömurlegum Joystick controls...
Gangi þér innilega vel við að velja og hafna íhlutum í drauma budget build'ið! Þetta er framtíðar fjárfesting, það má svo sannarlega segja!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.