Álíta Vaktararnir sig sem félagsskíta?

Allt utan efnis
Svara

Ertu félagsskítur?

Já, auðvitað!
30
51%
Nei, ojj, auðvitað ekki...
29
49%
 
Total votes: 59


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Álíta Vaktararnir sig sem félagsskíta?

Póstur af ErectuZ »

Jæja, þá er komið að því... The moment of truth... Og verið hreinskilnir! :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hefði viljað eitthvað þarna á milli.

Ég fer sjaldan út á kvöldin(enda ekkert að gerast hérna), en mæti hinsvegar á öll böll(eða bæði þ.e. :P) og gríp annaðhvort í spil eða borðtennisspaða í frímínútum (er reyndar hættur í ping-pong vegna þess að ég sökkaði :))
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Neineineinei! :P ég fer alltaf(hmm, já held það) út á kveldin, og alltaf á böll(sem ég má fara á :] 14 ára hér). Alltaf með björgunarsveitinni einhverjar ferðir og svona. Þannig nænæ ég er enginn félagsskítur.
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Nei ég lít nú ekki á mig sem félagsskít. Var nú frekar virkur í tjúttinu á mínum menntaskóla árum og þegar í var í HR. Hef nú aðeins minnkað það......kanski er það aldurinn.

Annars er maður alltaf að gera eitthvað, hitta fólk, fara í bíó osfrv.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég nenni aldrei á nein böll.
Heng bara í tölvunni.
Hitta flesta mína félaga bara á æfingu.
Enda æfi ég 7 sinnum í viku.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég drekk ekki.. gerir það mig ekki sjálfkrafa að félagsskít á íslenskann mælikvarða?

annars mixa ég tónleika c.a. í hverri viku. og á nokkra vini. ásamt því að ég tala við kærustuna mína. :)
"Give what you can, take what you need."

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

hahallur skrifaði:Ég nenni aldrei á nein böll.
Heng bara í tölvunni.
Hitta flesta mína félaga bara á æfingu.
Enda æfi ég 7 sinnum í viku.


Af hverju ferðu ekki á böll?

Hvað ertu að æfa?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:ég drekk ekki.. gerir það mig ekki sjálfkrafa að félagsskít á íslenskann mælikvarða?

já, nokkurveginn.

nei, segi svona :P
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er alltaf úti

A Magnificent Beast of PC Master Race

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég drekk ekki heldur og finnst fullt fólk vera frekar óspennandi og leiðinlegt þegar mar er edrú...... sem gerir menn eiginlega félagsskíts vegna þess að flestir íslendingar kunna ekki að skemmta sér án áfengis.

Þannig að helsta skemmtun mín er Lan, bíó og að keyra bílinn.

Annars er ég sáttur við að vakna óþunnur alla daga ársins og njóta þess að vera með fjölskyldunni.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

félagsskítur = maður sem er ekki félagslyndur

Ég bara veit það ekki, ætli ég sé ekki bara í miðjunni. :roll:

Stebbi_Johannsson skrifaði:Af hverju ferðu ekki á böll?

Ætli honum finnist það nokkuð gaman?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

einarsig skrifaði:Annars er ég sáttur við að vakna óþunnur alla daga ársins

það á líka við okkur sem að kunnum drekka :) Ég skil ekki þessa sem þamba þar til þeir æla og drepast svo einhversstaðar útí skurði

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég er mjög heimakær þannig að það gæti flokkast undir að vera félagsskítur

en hinsvegar finnst mér gaman að fá fólk í heimsókn þannig að það kann að breyta þessu eitthvað :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:ég tala við kærustuna mína. :)

Vá ertu svona opinn og félagslyndur :shock:

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:ég tala við kærustuna mína. :)

Vá ertu svona opinn og félagslyndur :shock:


hann gnarr kemur ítrekað á óvart :)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

i like to sit in a corner and talk to myself
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

gumol skrifaði:félagsskítur = maður sem er ekki félagslyndur

Ég bara veit það ekki, ætli ég sé ekki bara í miðjunni. :roll:


ertu s.s. samasem merkið? :shock:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Ég er félagsskítur og innipúki. Þó svo að ég fari stundum með nokkrum vinum mínum eitthvað að flippa þá er ég mest bara inni í tölvunni þar sem er hlýtt :D Svo hjálpar ekkert að búa í hálfgerðri sveit.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Sveinn skrifaði:Neineineinei! :P ég fer alltaf(hmm, já held það) út á kveldin, og alltaf á böll(sem ég má fara á :] 14 ára hér). Alltaf með björgunarsveitinni einhverjar ferðir og svona. Þannig nænæ ég er enginn félagsskítur.

eiginlega það sem ég ætlaði að skrifa :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Stebbi_Johannsson skrifaði:ertu s.s. samasem merkið? :shock:

nei, ég er "er"
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

Ég stunda ekki samskipti. Mér finnst það óþarfi.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af ammarolli »

neibbs... mætti á böll og í félasgsmiðstöðina =)... og æfi fótbolta... annars er ég innipúki
MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

GoDzMacK
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
Staða: Ótengdur

Póstur af GoDzMacK »

Nei er bara almennt ekkert að gera hérna á mínum aldri(15), annars hitti ég alltaf vini mína í skólanum og það hefur gerst að fari á ball ef það er ekki morandi í gelgjum og hnökkum :D , en fer oft í bíó og svoleiðis.
Ef köttur telst sem vinur þegar ég er inni þá er ég alls ekki félagsskítur heima hjá mér. :lol:
En myndi bara að segja að ég væri í miðjunni. Og svo bjargar það ekkert að ég bý lengst í burtu frá vinum mínum. :(
Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

ég fer stundum út og klappa kyndunum, þannig ég lít ekki á mig sem félagskít
Svara