Tengja 3ja skjá við R280x kort

Svara

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Tengja 3ja skjá við R280x kort

Póstur af Ulli »

Daginn
Vantar smá aðstoð ég er sem sagt með tvo skjái tengda við 280x kort báðir eru tengdir með hdmi svo er ég að reyna tengja skjávarpan minn við með hdmi snúru með dvi adapter.windows detectar varpan en vill ekki extenda desktop á hann eða activate hann..
Ef ég aftur á móti tek annan skjáinn úr sambandi þá dettur hann inn?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3ja skjá við R280x kort

Póstur af diabloice »

Felst skjákort eru með limit á VGA/DVI/HDMI tengingar ( max 2 ) þannig ef þú vilt tengja fleiri þá þarftu að notast við Display Port tengingu
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3ja skjá við R280x kort

Póstur af Ulli »

Ég er að að nota 1x hdmi 1x displayp og 1x dvi í hdmi adapter.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3ja skjá við R280x kort

Póstur af diabloice »

Ertu SS með breyti stykki á DislplayP? Dp>hdmi ?
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3ja skjá við R280x kort

Póstur af Ulli »

Já breyti stykki á dp í hdmi og á dvi í hdmi
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3ja skjá við R280x kort

Póstur af bigggan »

Þú þarft active display port adapter, ekki passive, ef þú notar svoleiðis. Seigir lika á support að allir skjáir þúrfa að vera "Identical" á DVI, hvað sem það þyðir.
Svara