Sælir
Ég var að enda við að henda fullt af spyware af tölvunni hjá vinkonu minni og núna þá virkar netið ekki lengur
Semsagt tölvan fær ip-tölu og gateway og allt eðlilegt þannig...en bara kemst ekki á netið né getur pingað neitt nema gateway'ið.
Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð sem að gætu hjálpað?
Netið virkar ekki eftir Spyware removal
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 11. Okt 2003 17:06
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netið virkar ekki eftir Spyware removal
NortherWooD skrifaði:... né getur pingað neitt nema gateway'ið....
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 11. Okt 2003 17:06
- Staða: Ótengdur
ok ég er búinn að ná að laga þetta....
var búinn að prófa að henda út service pack 2 og setja aftur inn...virkaði ekkert
Semsagt það sem að hafði gerst var að...þegar ég henti út spywareinu þá hafði svokallað 'WinSocks' skemmst á einhvern hátt....þ.a. tölvan gat ekki resolvað neina dns
Eftir að ég installaði winsocks aftur þá virkaði tölvan
var búinn að prófa að henda út service pack 2 og setja aftur inn...virkaði ekkert
Semsagt það sem að hafði gerst var að...þegar ég henti út spywareinu þá hafði svokallað 'WinSocks' skemmst á einhvern hátt....þ.a. tölvan gat ekki resolvað neina dns
Eftir að ég installaði winsocks aftur þá virkaði tölvan