Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Svara
Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Póstur af norex94 »

Kvöldið,

Ég versla mikið á Amazon og nota MyUs póstþjónustuna. Ég hef keypt nokkrum sinnum þráðlausa Unifi búnað og ekkert mál að flytja það inn.

Núna keypti ég mér CloudKey og Secure gateway búnað en þegar þetta kemur í MyUs, þá kemur þessi melding um Secure gateway:
Package ID 01-xxxxxxxxx contains an item that is controlled for export from the USA for encryption capabilities. We would like to inform you that there is an export licensing exception available for this item. If you would like to pursue this option so the item may be exported, please reply confirming that you wish to proceed. The fee to prepare the necessary export documents for your shipment will be $50 and will be added to the final cost of your shipment.



*The attached End User Certification form must also be completed in full and returned to us*



*Please also confirm whether the end user of the shipment is the direct purchaser or intends to resell the item and that it will not be forwarded on further from this location*



If you do not wish to proceed, you may choose one of the options below:



Please note we cannot send any item that falls under the above classifications to an alternative US address such as a friend, relative, or another shipping or transportation company.



1. Return the merchandise to the merchant. Please obtain a Pre-Paid Return Shipping Label from the merchant. There is a $7 processing fee to prepare a package for return with a Pre-Paid Return Shipping Label. If you cannot obtain the Pre-Paid Return Shipping Label, then we can return the package to this address via FedEx Ground directly from your account. The return shipping costs would be charged to your account with us:





2. Have us properly dispose of the merchandise. There is no fee for this service.
Það fylgir síðan skjal með þar sem ég þarf að fylla út: https://drive.google.com/file/d/0B8lKzk ... sp=sharing


Kannast einhver við þetta? Ég er að pæla að skila vörunni ef þetta er eitthvað svakalegt vesen
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Póstur af nidur »

Sama og ég lenti í frá UK, best að taka þetta inn frá EU - https://www.eurodk.com/

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Póstur af Televisionary »

eurodk.com er staðurinn til að panta þetta af. Segðu þeim að endursenda þetta fyrir þig.

"The export of cryptographic technology and devices from the United States was severely restricted by U.S. law until 1992, but was gradually eased until 2000; some restrictions still remain. "

Þetta minnir mig á söguna um forritarann sem var að skrifa open source hugbúnað og þegar kom að cryptography hlutanum þá fór hann út úr USA yfir landamærin í hvert einasta skipti. Til að tryggja að dreifingin yrði óhindruð.
Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Re: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Póstur af norex94 »

Takk fyrir, ég chekka á eurodk.com. Þetta er mjög steikt allt samana en ég fæ að skila þessu.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Póstur af Benzmann »

ég keypti mér 4 Access Pointa og sviss í USA og kom með þá heim.

þegar ég var búinn að setja það upp þá tók ég eftir þessari villumeldingu.
Mynd



Þessi villumelding truflar mig ekki neitt og access pointarnir virka fullkomlega eðlilega.
Ég googlaði þetta aðeins, þá kom í ljós að þetta kemur því fjarskiptalögin í USA eru eh öðruvísi, og þar má búnaður aðeins senda frá sér eh ákveðna tíðni. og svo er það eitthvað öðruvísi í evrópu.

en annars virkar búnaðurinn eðlilega.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Að flytja inn Unifi búnað frá USA (MyUs)

Póstur af kjartanbj »

Ég panta allt unifi frá Eurodk, gengur alltaf eins og smurt og yfirleitt komið á 3-4 dögum
Svara