[T.S.] EKWB Supremacy CPU Waterblock

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

[T.S.] EKWB Supremacy CPU Waterblock

Póstur af FreyrGauti »

Hæ,

Er að selja þessa, verð er 5þús kr + sendingarkostnaður, ég er á Akureyri.
Læt þessar fittings fylgja með frítt, 45°og 90°láku ekki þegar að þær voru teknar úr en þetta er allt orðið 5-6 ára svo ég tek enga ábyrgð á því hvort þær myndu leka eða ekki.
https://www.ekwb.com/shop/ek-supremacy
supremacy.jpg
supremacy.jpg (328.59 KiB) Skoðað 321 sinnum
Ég er búinn að vera nota hana með backplate sem er eingöngu fyrir intel 115x socket, en það fylgir með hardware fyrir eftirfarandi ásamt öllum jetplates sem komu með henni nýrri.
- Intel LGA-775
- Intel LGA-1150/1155/1156
- Intel LGA-1366
- Intel LGA 2011
- AMD Sockets: 939, 754, 940
- AMD Sockets: AM2, AM2+, AM3, AM3+,FM2, FM2+

Ef kaupandi ætlar að nota 115x only backplate'ið þarf hann að taka af backplate'ið fyrir festinguna fyrir örrann og skrúfa festinguna beint í þetta backplate, s.s. klemmuna sem festir örrann í socket'inu.
Var að nota þetta síðast með glærum vökva frá EK en það þarf að skola hana fyrir notkun.
Fittings eru 10/16 mm.
Svara