NFSU: 2

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

NFSU: 2

Póstur af Sveinn »

Datt í hug að búa til svona póst sem allir sem spila NFSU: 2 pósti myndum af bílunum sínum og segja hve mikið af leiknum þeir eru búnir með og svona, megið líka tala frjálst :]
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ég er bara búinn með 37% af leiknum, kominn með Package 3 í einu held ég í Performance og annars bara Pro, er búinn að vinna mér inn(er samt ekkert með allt á) Unique hood, vél, roof scoop, spoiler, rims og vinyl man ekki meira í bili. En hérna koma myndir:
Viðhengi
Eitthvað stökk sem mér datt í hug að taka SS af, ég er þessi með grænu headlights.
Eitthvað stökk sem mér datt í hug að taka SS af, ég er þessi með grænu headlights.
Stökkva.JPG (55.18 KiB) Skoðað 2102 sinnum
Venjuleg mynd.JPG
Venjuleg mynd.JPG (60.62 KiB) Skoðað 2098 sinnum

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Svalt. Fæ mér hann bráðum :D

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

Bíllinn minn, ég er sko bara níbirjaður á leiknum, birjaði í gær
Viðhengi
bill.JPG
bill.JPG (66.74 KiB) Skoðað 2056 sinnum
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

er skjákortið hjá þér ekki allveg að höndla leikinn ?

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hvernig notar maður þessa hidroligs dempara?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

heldur H inni og ýtir á örvarnar

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

En allavegana hér er mín elska
Viðhengi
nfsu201.JPG
nfsu201.JPG (93.12 KiB) Skoðað 2039 sinnum
nfsu202.JPG
nfsu202.JPG (106.83 KiB) Skoðað 2038 sinnum

A Magnificent Beast of PC Master Race

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þessi leikur er viðbjóðslega illa gerður.
Allavega kemur hann út þannig hjá mér.

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

viddi skrifaði:er skjákortið hjá þér ekki allveg að höndla leikinn ?


já já, þetta 6000 kr. kort er allveg að meika leikinn sko, ég er líka með níasta dræverinn :D

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

hér er minn. V8 POWER BABY !!!!!
Viðhengi
hann er sodlið fljótur upp :D
hann er sodlið fljótur upp :D
GTO_0-100.jpg (22.25 KiB) Skoðað 2020 sinnum
GTO.jpg
GTO.jpg (308.86 KiB) Skoðað 2020 sinnum
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Pandemic: þú notar H til að hækka hann og lækka.. og J til að láta hann skoppa :D

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Djöfull hata ég þetta Bloom dæmi, gerir leikinn mjög ljótan og óþægilegann að sjá.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvað er þetta "bloom" dæmi?

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

æi, gerir öll ljós svona "draumkennd" og lætur allt vera svona eins og leikurinn gerist í gufubaði.

Hann Sveinn er með það en ekki viddi sérð mun á myndunum sem þeir póstuðu.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Meinar það.. ekki veit einhver hvort það sé hægt að taka þetta af? mjög pirrandi því stundum sést ekkert í ákveðna parta á bílnum útaf þessu...
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Þessi fídus heitir Enhanced Contrast og það er voðalega þægilegt að hafa það á OFF

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Jeee :8)
Viðhengi
Prjón!.JPG
Prjón!.JPG (75.37 KiB) Skoðað 1967 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ákvað að koma með nokkrar nýrri myndir. Nú er ég kominn með 44% af leiknum, kominn með Extreme Package(Level 3) í öllu Performance. Í sambandi við DVD Cover myndina, hehe þetta er semsagt þegar ég vann eitthvað DVD Cover, og hérna sagan á bakvið þetta er að ég var alveg að komast að "finish line" og þá kom allt í einu brekka upp, og ekki nóg með það, heldur beygði líka bíll fyrir mig, þannig ég fór hálfur upp á bílinn og fór í 360°, en þarna er ég bara kominn í 180° ;) og hehe ég var í loftinu í 180° þegar ég var fyrir ofan "finish hringinn" og ákvað að taka myndina ;)
Viðhengi
Haha! ;)
Haha! ;)
Burning Wheels.JPG (30.95 KiB) Skoðað 1959 sinnum
Prjón!.JPG
Prjón!.JPG (75.37 KiB) Skoðað 1959 sinnum
Garage Mynd.JPG
Garage Mynd.JPG (56.81 KiB) Skoðað 1959 sinnum
Jee ;)
Jee ;)
Doors.JPG (66.64 KiB) Skoðað 1956 sinnum
;) hehe! Hnakki :P
;) hehe! Hnakki :P
Trunk Audio.JPG (49.07 KiB) Skoðað 1955 sinnum

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

Eruði að spila þetta með stýri?

Það er rosalegur fílingur. :)

Ég er kominn frekar stutt, verð alltaf svo rosalega pirraður þegar ég er í street-x :roll: :lol: :(
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Já sama hér, ég sucka í StreetX :(
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

here is my Evo!
Viðhengi
evo.JPG
evo.JPG (121.25 KiB) Skoðað 2135 sinnum
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

oh crap
posta ég á eftir fletch sem lætur minn bíl líta út einsog 82' saab
er að nota huyndainn, veit ekkert afhverju ég á hummerinn.. keypti hann því ég ætlaði að vera nokk pimp en það er ekki að gera sig
Viðhengi
hummer.jpg
hummer.jpg (253.31 KiB) Skoðað 2134 sinnum
huyndai.jpg
huyndai.jpg (278.5 KiB) Skoðað 2134 sinnum
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

jæja, hér koma bílarnir mínir:
240sx: þetta er svona "all show some go" bíllinn minn :) 10* VARÚÐ!! ekki horfa á felgurnar.. þið gætuð fengið magapest í langan tíma(þetta eru svona unique felgur.. þessar voru þær skástu)
Eclipse: var aðal bílllinn minn þangað til að ég fékk mér evoinn.. ekkert buinn að breyta honum síðan..
Supra: fékk mér hana bara því að ég átti inni free spons car..
Evo: Aðal bíllinn minn.. lvl3 á öllu :) setti aðrar felgur á hann og málaði hann og henti á honum stickerum :D
svo a ég einn spons car inni.. hvaða bíl ætti ég að fá mér??(EKKI SUV!!)
Viðhengi
supran
supran
supra.JPG (130.41 KiB) Skoðað 1281 sinnum
evo
evo
evo.JPG (128.14 KiB) Skoðað 1281 sinnum
eclipse
eclipse
eclipse.JPG (121.58 KiB) Skoðað 1281 sinnum
Nissaninn
Nissaninn
240sx.JPG (130.04 KiB) Skoðað 1283 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Nohh Snorri, ég hélt þú ætlaðir bara að hafa Eclipse-inn hvítann.
Svara