Þegar þú splittar skjánum með 2 inputs þá færðu bara 50/50 split og getur ekki stillt það. Sjálfur nota ég chrome shortcuts fyrir Netflix, Plex og Youtube til að opna þau í sér glugga án auka browser fídusa, og autohotkey keybindar Ctrl+Space hjá mér að gera gluggann sem ég er með valinn always-on-top. Svo set ég bara gluggann einhverstaðar í hornið og leyfi að fljóta yfir leikinn

34" LG ultrawide og gafst mjög fljótlega upp á að nota splitscreen í þessum tilgangi.
T.d. er app fyrir netflix: "path\to\chrome\chrome.exe" --app=
http://netflix.com
Varðandi LG fídusinn þar sem ein mynd er ofaná annari, þá er það ekki góð lausn fyrir mig. Lélegur hugbúnaður en flottur í marketing.