Er fastur á þessu með nýlega tölvu. Getur einhver kíkt yfir og græjað þetta fyrir eitthvað sanngjarnt?
Er í 201
Windows 10 reboot loop
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 reboot loop
ertu búinn að athuga BIOS og staðfesta að boot order sé rétt, þeas að hún sé að boota á SSD disk en ekki á eitthverju öðru eins og USB ?