Vantar aðstoð í sambandi við diskastýringar

Svara

Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð í sambandi við diskastýringar

Póstur af Guffi »

Jæja svo er mál með vexti að mig langaði í nýjann 200gb seagate átti wd 120 fyrir og einn 200gb seagate og virkuðu fínt.Ég keypti mér 200gb disk og disktýringu og sett þetta inn sjálfur eftir minni bestu getu.Ég prófaði að hafa diskin á cable select og Master hvorugt virkaði hvað á ég að gera?

Væri alveg frábært ef eitthver reindari gæti aðstoðað mig við þetta :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Finnur diskstýringin ekki diskinn eða? Verður helst að lýsa þessu aðeins betur :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu búinn að installa driverum fyrir stýringuna?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Það er eins og stýringinn finni ekki diskinn. Gnarr gerir xp það ekki sjálft? :?:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hugsanlega ekki. fylgdu engir diskar með henni?
Last edited by gnarr on Lau 04. Des 2004 01:23, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Jú einn floppy. Nú jæja ég set þá upp driveranna. Var að reina komast frá því :x . Víst rosaleiðbeiningar og sonna sem ég þarf að lesa fyrir þetta rugl :cry: Engar fyrir Xp þó :shock:

Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Þetta er bara rugl það eru engar leiðbeiningar til að setja þetta á xp plús ég reindi að gera eins og 2000 maúelinn sagði en virkaði ekki :x .

svo er síðan þeirra ekki að gera neitt gagn heldur framleiðendanum semsagt

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Sæll Guffi. Vanalega þegar maður setur PCI diskstýringu í tölvu þá ræsir tölvan stýringuna upp í ræsingu, þ.e.a.s strax á eftir POST.

Gott er að fylgjast vel með eftir POST og athuga hvort þú sérð nafnið á diskstýringunni koma upp á skjáinn. Í flestum tilfellum býður stýringin manni þann möguleika að ýta á einhverja 2 lykla til að komast í stillingarnar á spjaldinu þegar það keyrir sig inn.

Mig grunar að þú gætir þurft að "setja diskinn upp" á stýringunni, sérstaklega ef þetta er raid stýring eins og promise og fastrak stýringarnar.

Svo þegar og ef þú ert búinn að setja diskinn upp þar þá hægrismelliru á myComputer í Windows, velur manage og ferð í disk management og localise´ar diskinn og formatar hann :)

Vona að þetta hjálpi :wink:
Svara