Hef ákveðið að selja þetta þar sem ég hef orðið engann tíma til að spila tölvuleiki lengur. Þetta er allt á milli árs og tveggja ára gamalt.
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 1700
Móðurborð: Asus ROG Crosshair VI Hero
Vinnsluminni: Corsair Vengeance LPX 16GB (2x 8GB)
Skjákort: Asus ROG Strix GTX 1080
Stýrikerfisdrif: Samsung SSD 960 EVO 256GB NVMe M.2
Leikjadrif: Samsung SSD 840 EVO 500GB 2.5“
Geymsludrif: Gamall 2TB WD HDD
Kassi: Thermaltake Chaser A31 (búinn að bæta við viftu á hliðina og setti rykhlíf með henni)
Aflgjafi: Corsair AX750
Örgjörvakæling: Corsair H75
Lyklaborð: Logitech G910 Orion Spectrum (1 mánaðar gamalt, annað eins sem sullaðist áfengi yfir fylgir með í varahluti)
Mús: Logitech G900
Kassinn er með rykhlífum út um allt nema á exhaust viftunni aftaná. Hann helst ryklaus mjög lengi.
Ég er alveg dottinn útúr verðlagningum á svona notuðu dóti þannig ég fór bara á eBay og fann hvað þessir hlutir kosta notaðir að meðaltali erlendis, án flutnings og gjalda og er það í kringum 200þús fyrir allan pakkann.
Þannig ásett er 170þús kr
Turninn er seldur
[SELT] Leikajtölva m/öllu
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
[SELT] Leikajtölva m/öllu
Last edited by Danni V8 on Sun 30. Jún 2019 21:59, edited 5 times in total.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Leikajtölva m/öllu
Upp - Skoða tilboð
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: [TS] Leikajtölva m/öllu
Búinn að senda þér PM