File server / nas server / annað
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
File server / nas server / annað
Sælir Vaktarar
Langar í sniðuga hagkvæma lausn fyrir gögn hjá fyrirtæki.
Lítið fyrirtæki 3-5manns sem hefur verið að notast við skýjalausn sem er ekki að gera sig og er of kostnaðarsöm.
Fyrir svona lítið battery þar sem ekki er mikið um þung gögn mest skjöl, myndir og þetta klassíka með hverju mynduð þið mæla með?
Með eftirfarandi breytur í huga: Hagkvæmt, einfalt, hægt að komast i gögn utan skrifstofu (VPN, annað).
Var að pæla hvort það væri best að setja upp Windows Server og setja upp AD og allt það með fileshare (þá er spurning hvort það þurfi að afrita file server hjá öðrum líka uppá öryggi).
Setja upp NAS file server
Setja upp gamla desktop vél með file server
Aðrar hugmyndir til að fá boltann til að rúlla?
Langar í sniðuga hagkvæma lausn fyrir gögn hjá fyrirtæki.
Lítið fyrirtæki 3-5manns sem hefur verið að notast við skýjalausn sem er ekki að gera sig og er of kostnaðarsöm.
Fyrir svona lítið battery þar sem ekki er mikið um þung gögn mest skjöl, myndir og þetta klassíka með hverju mynduð þið mæla með?
Með eftirfarandi breytur í huga: Hagkvæmt, einfalt, hægt að komast i gögn utan skrifstofu (VPN, annað).
Var að pæla hvort það væri best að setja upp Windows Server og setja upp AD og allt það með fileshare (þá er spurning hvort það þurfi að afrita file server hjá öðrum líka uppá öryggi).
Setja upp NAS file server
Setja upp gamla desktop vél með file server
Aðrar hugmyndir til að fá boltann til að rúlla?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Nextcloud gæti verið hentugt fyrir ykkur.
Setur upp linux vél með vefserver og setur upp Nextcloud, færð þér SSL Certifacate í gegnum Let´s Eyncrypt eða á öðrum góðum stað.
Getur svo nálagst gögn á ýmsan hátt, með client á desktop og síma og svo líka í gegnum Vefbrowser. Færð líka möguleika að deila skjölum með link, sem þú getur verndað með passwordi og/eða tímasetningum. Getur líka búið til upload linka ef á að senda ykkur stærri gögn.
Ert þarna líka með mögulega að setja Collabora-plugin upp með þessu ef þú villt að fólk geti unnið saman í Office skjölum.
Fullt af öðrum skemmtilegum plug-ins sem er hægt að setja með ef þörf krefur.
Basicly í réttri uppsetningu mætti kalla þetta gott hybrid af Dropbox og Google Apps
Setur upp linux vél með vefserver og setur upp Nextcloud, færð þér SSL Certifacate í gegnum Let´s Eyncrypt eða á öðrum góðum stað.
Getur svo nálagst gögn á ýmsan hátt, með client á desktop og síma og svo líka í gegnum Vefbrowser. Færð líka möguleika að deila skjölum með link, sem þú getur verndað með passwordi og/eða tímasetningum. Getur líka búið til upload linka ef á að senda ykkur stærri gögn.
Ert þarna líka með mögulega að setja Collabora-plugin upp með þessu ef þú villt að fólk geti unnið saman í Office skjölum.
Fullt af öðrum skemmtilegum plug-ins sem er hægt að setja með ef þörf krefur.
Basicly í réttri uppsetningu mætti kalla þetta gott hybrid af Dropbox og Google Apps
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Nextcloud hljómar svipað og Tresorit og ef eg skil "pricing" rétt hja þeim er það of dýrt.
Erum með 1TB One drive hver einstaklingur.
En þurfum eitthvað meira concrete veit ekki hvort filserver sé bara nóg eða setja bara upp nettann server fyrir crewið.
Erum með 1TB One drive hver einstaklingur.
En þurfum eitthvað meira concrete veit ekki hvort filserver sé bara nóg eða setja bara upp nettann server fyrir crewið.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Hvað var of dýrt, og hvað kostaði það? Hvað olli hægaganginum? Er 1500 kr. á mánuði per user of dýrt?
Ég myndi klárlega skoða þetta ef ég væri í þessum hugleiðingum:
https://gsuite.google.com/solutions/small-business/
https://products.office.com/EN/onedrive ... ness-plans
Ég myndi klárlega skoða þetta ef ég væri í þessum hugleiðingum:
https://gsuite.google.com/solutions/small-business/
https://products.office.com/EN/onedrive ... ness-plans
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Nextcloud er frítt ef þú setur það upp sjálfur og sérð um þaðHallipalli skrifaði:Nextcloud hljómar svipað og Tresorit og ef eg skil "pricing" rétt hja þeim er það of dýrt.
Re: File server / nas server / annað
Skella upp Qnap NAS-i getur verið með allskonar þægilegt eins og version-ing á skrám. Það er upfront kostnaður að sjálfsögðu.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Getur notað owncloud á freenas.
Hef sjálfur verið að nota það seinustu ár til að copera vinnslugögn í backup og svo inn á cloud backup
Hef sjálfur verið að nota það seinustu ár til að copera vinnslugögn í backup og svo inn á cloud backup
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Smá forvitni, hvaða cloud backup provider notaru fyrir cloud backup og hvernig afritaru serverinn ?nidur skrifaði:Getur notað owncloud á freenas.
Hef sjálfur verið að nota það seinustu ár til að copera vinnslugögn í backup og svo inn á cloud backup
Just do IT
√
√
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: File server / nas server / annað
Ég nota crashplan fyrir cloud backup,Hjaltiatla skrifaði:Smá forvitni, hvaða cloud backup provider notaru fyrir cloud backup og hvernig afritaru serverinn ?
Kerfið er svona hjá mér
Vinnustöðin --> Owncloud inn á Freenas --> Backup af Freenas inn á Crashplan. (þú getur keyrt CP af freenas, linux, mac eða win.)
RDC á vinnustöðina og aðgangur á owncloud skjölin í gegnum vefsíðu hvar sem.
Það sem er gott að geta gert í svona umhverfi eins og þú lýsir er að nota snapshots á freenas. Og verið með mirror eða raid-z2 sameiginlegt drif.
Kannski passar freenas ekki fyrir þetta, það er soldil vinna að læra á það ef maður hefur ekki prófað áður, en það kostar ekki neitt á mánuði að reka þetta, en ég myndi mæla með Ecc minni í vélina sem keyrir freenas og lágmark 8GB fer eftir hversu mörg TB þú þarft.
Re: File server / nas server / annað
Hvernig fælar eru þetta og hversu stórir?
Ég er með 40 terabæt í GSuite og notast við Google File Stream en þá mountarðu google drive sem network drive.
Létt að aðskilja Team Drives og Personal.
12$ á mánuði á user og ótakmarkað geymslupláss ef fleiri en 5.
https://gsuite.google.com/pricing.html
https://support.google.com/a/answer/7491144?hl=en
Ég mæli með að prófa þetta
Ég er með 40 terabæt í GSuite og notast við Google File Stream en þá mountarðu google drive sem network drive.
Létt að aðskilja Team Drives og Personal.
12$ á mánuði á user og ótakmarkað geymslupláss ef fleiri en 5.
https://gsuite.google.com/pricing.html
https://support.google.com/a/answer/7491144?hl=en
Ég mæli með að prófa þetta