[SELT] DDR3 Minni til sölu
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 20. Mar 2019 17:45
- Staða: Ótengdur
[SELT] DDR3 Minni til sölu
Er með 8GB (2*4GB) DDR3 1600 minni til sölu. Keypti fyrir mistök of litla minniskubba og þarf því að losna við þá. Kostuðu 10.900 hjá Att.is en er tilbúin að láta þá fara á 5000 ef einhver hefur áhuga. Get ekki skipt þeim þar sem að ég er búinn að opna pakkninguna.
Last edited by ThorHjalmar on Mið 21. Ágú 2019 14:12, edited 1 time in total.
Re: DDR3 Minni til sölu
áttu þetta minni enn til?