Skjáir með USB-C hleðslu?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af Sallarólegur »

Hvað er til af skjáum á Íslandi sem hlaða fartölvur og síma með USB-C tengi?
Helst með innbyggðum USB-hub svo það sé hægt að tengja lyklaborð og mús við græjuna.

Einhver? :japsmile
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

kelirina
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af kelirina »


kelirina
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af kelirina »

Er með Dell DS1000 stand í vinnunni. Mæli með honum

https://www.connection.com/product/dell ... 9/34799906
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af Dropi »

kelirina skrifaði:Er með Dell DS1000 stand í vinnunni. Mæli með honum

https://www.connection.com/product/dell ... 9/34799906
Dell eru alltaf með eitthvað sniðugt
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af jonsig »

Ekki reikna með að usb-c hleðslan virki milli framleiðanda. T.d. hp tekur ekki hleðslu frá neinu apparati nema hp svo ég viti. Frekar steikt allt.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af Sallarólegur »

jonsig skrifaði:Ekki reikna með að usb-c hleðslan virki milli framleiðanda. T.d. hp tekur ekki hleðslu frá neinu apparati nema hp svo ég viti. Frekar steikt allt.
USB-C hleðsla er standard 5V en tæki geta svo "samið sín á milli" um hvaða straum þau vilja fá frá hleðslutækinu. Ef hleðslutækið er nógu öflugt þá áttu að geta hlaðið hvað sem er með því.

Svo jú, ég ætla að reikna með því að það virki á milli framleiðanda eins og það er hannað til að gera.

Ef HP er ekki að nýta þetta þá er eitthvað mikið súrt í gangi þar.

https://www.usb.org/usb-charger-pd
A monitor with a supply from the wall can power, or charge, a laptop while still displaying.
https://en.wikipedia.org/wiki/USB_hardware#PD
The first Power Delivery specification defined six fixed power profiles for the power sources. PD-aware devices implement a flexible power management scheme by interfacing with the power source through a bidirectional data channel and requesting a certain level of electrical power, variable up to 5 A and 20 V depending on supported profile.
Edit:
As of April 2016, there are silicon controllers available from several sources such as TI and Cypress.[67][68] Power supplies bundled with USB-C based laptops from Apple, Google, HP, Dell, and Razer support USB PD.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af Televisionary »

Ég er með spjaldtölvu hérna frá HP og ég er búin að prófa alls kyns útfærslur af USB-C millistykkjum og dokkum til að geta tengt aukaskjá og hlaðið það hefur ekkert virkað sem ég hef fengið í hendurnar. En ég tími ekki að kaupa HP dokkuna. Neita að taka þátt í svona rugli. Sel frekar gripinn og kaupi Surface Pro 6 þrátt fyrir að það kosti mig aukalega peninga. Þetta er alger endaleysa að menn leyfi sér að gera þetta árið 2019.

Lenti í svona löguðu með einhver Nokia símtæki sem ég notaði sem GPS tæki því að þeir voru þeir einu sem gátu tekið kortin offline á tímabili í UK en alltaf lenti maður í því að símtækin voru ekki að styðja nema þeirra tæki. Enda fór sem fór fyrir þessu Symbian rusli.
jonsig skrifaði:Ekki reikna með að usb-c hleðslan virki milli framleiðanda. T.d. hp tekur ekki hleðslu frá neinu apparati nema hp svo ég viti. Frekar steikt allt.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Póstur af jonsig »

Já, hef alltaf verið með elitebook frá vinnunni og það virkar ekkert nema hp hleðslutæki hvort sem það er usb-c eða 19V power adapterinn. Þetta er smá galli.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara