Vantar að láni 15TB
Vantar að láni 15TB
Þarf að uppfæra Drobo hjá mér (svo volume geti orðið stærra en 16TB) en á meðan það er gert þarf ég stað til að geyma rétt um 15TB.
Einhver sem liggur á stórum "flakkara" 3,5" diskum eða hýsingu sem getur aðstoðað mig í nokkra daga?
Einhver sem liggur á stórum "flakkara" 3,5" diskum eða hýsingu sem getur aðstoðað mig í nokkra daga?
Re: Vantar að láni 15TB
Ef þú ert á þokkalega öflugri tengingu geturu keypt þér lén(t.d namecheap.com) og notað fyrirtækja útgáfuna af google drive(https://gsuite.google.com/).
Fyrir 10 dollara á mánuði ertu með ótakmarkað geymslupláss í skýjinu(þeir auglýsa 1TB per notenda en það er sammt ótakmarkað með einum notenda).
700GB upload limit á dag sammt.
Fyrir 10 dollara á mánuði ertu með ótakmarkað geymslupláss í skýjinu(þeir auglýsa 1TB per notenda en það er sammt ótakmarkað með einum notenda).
700GB upload limit á dag sammt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar að láni 15TB
Má maður spyrja undir hvað í andskotanum?
Compulsive hoarding?
Compulsive hoarding?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Vantar að láni 15TB
Megnið af þessu eru 10 ár af íþrottaljósmyndum sem ég hef tekið. En algjörlega margt sem er bara söfnunarárátta líka og leti við tiltekt ásamt góðu Plex libarary.Sallarólegur skrifaði:Má maður spyrja undir hvað í andskotanum?
Compulsive hoarding?
Re: Vantar að láni 15TB
Ég á því miður ekkert til að lána þér, en reglulega hægt að kaupa 10 TB flakkara á um $160 í USA
t.d. eru þeir núna á $160 hjá bestbuy
https://www.bestbuy.com/site/wd-easysto ... Id=6278208
Þú kæmir ekkert svo illa út ef þú myndir kaupa 2stk, nota þá í þetta og selja þá svo hérna á klakanum
Miðað við að þetta er selt á 50þús+ stykkið hérna. Töluvert minna en $160 með shipping og sköttum
(eða bara eiga þá áfram og bæta við 20 TB við array-ið þitt)
t.d. eru þeir núna á $160 hjá bestbuy
https://www.bestbuy.com/site/wd-easysto ... Id=6278208
Þú kæmir ekkert svo illa út ef þú myndir kaupa 2stk, nota þá í þetta og selja þá svo hérna á klakanum
Miðað við að þetta er selt á 50þús+ stykkið hérna. Töluvert minna en $160 með shipping og sköttum
(eða bara eiga þá áfram og bæta við 20 TB við array-ið þitt)
Re: Vantar að láni 15TB
Hvernig er með shipping frá Bestbuy ?
þarf maður að nota ShopUSa ?
þarf maður að nota ShopUSa ?
Re: Vantar að láni 15TB
Ég pantaði bara 2x8TB diska frá B&H sem ég nota til að geyma meðan ég reset-a DROBO, skipti svo út 2x 3TB fyrir þessa nýju. Tvær flugur í einu höggi og verð komin með 24TB þá avalible data.
Re: Vantar að láni 15TB
Vertu svo með backup af ÖLLU alltaf sérstaklega þar sem þú ert með Dropo sem eiga það til að bila alveg hræðilega illilega.
Re: Vantar að láni 15TB
lenti aldrei í veseni með mitt gamla Drobo FS box, sé vel eftir að hafa selt það en vantaði pening :/olihar skrifaði:Vertu svo með backup af ÖLLU alltaf sérstaklega þar sem þú ert með Dropo sem eiga það til að bila alveg hræðilega illilega.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Vantar að láni 15TB
Er með online backup af öllu mikilvæga (ljósmyndum ofl) hjá Backblaze þannig að ég er safe. Já það getur allt bilað einhverntíman, búinn að eiga þessa græju síðan 2013 og ekki enn feilpúst......... 7-9-13olihar skrifaði:Vertu svo með backup af ÖLLU alltaf sérstaklega þar sem þú ert með Dropo sem eiga það til að bila alveg hræðilega illilega.