Ég keypti Trust 2.1 ódýrt notað. Var nokkuð öflugt. Var reyndar sambandsleysi í tengjunum á bassaboxinu, þannig maður þurfti stundum að hrófla við snúrunum til að það væri samband aftur. Svo klippti ég hátalarana sem fylgdu með af og tengdi gamla hátalara sen ég átti frá Philips og þetta varð ekkert smá öflugt.
Loksins gaf boxið upp öndina og ekkert heyrðist meira úr þessu, en ég sakna þessa kerfis, vildi ég gæti notað það áfram! Bjóst ekki við að þetta gæti verið svona öflugt þegar ég keypti þá.