Hvar kaupið þið smátölvur?

Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Palm »

Hvar eruð þið að kaupa smátölvur og í hvað hafið þið verið að nota þær í?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af rapport »

Smátölvur as in Intel NUC eða Thin Clients ?
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af russi »

rapport skrifaði:Smátölvur as in Intel NUC eða Thin Clients ?
Eða as in Rasperry Pi eða Arduino eða allskonar hinnsegin
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af rapport »

russi skrifaði:
rapport skrifaði:Smátölvur as in Intel NUC eða Thin Clients ?
Eða as in Rasperry Pi eða Arduino eða allskonar hinnsegin
What does "eða alskonar hinsegin" stand for?

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Palm »

russi skrifaði:
rapport skrifaði:Smátölvur as in Intel NUC eða Thin Clients ?
Eða as in Rasperry Pi eða Arduino eða allskonar hinnsegin
Fitlet eða Rasperry eða sambærilegar.

Í hvað hafið þið verið að nota þessar tölvur?
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af russi »

Ég hef keypt mínar Pi á netinu og hef verið að nota þær sem RetroPi t.d.
Notaði líka eina til stýra hátalarkerfi, svo hef ég sett uppá eina Home Assistant. Sett uppí vinnu HLS-Proxy á eina fyrir RÚV-Stream.
Veit það er verið að selja Pi á ágætisverði í Tölvutek, svo hefur Miðbæjarradíó verið með þetta líka

rapport: alskona hinsegin í þessu tilfelli myndi standa fyrir BananaPi til dæmis
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Hjaltiatla »

RPI Erlendis frá, persónulega aðallega að nota fyrir container fikt og þess háttar.
Hef þó einnig notað fyrir Unifi myndavélaeftirlitsskjái og auglýsingaskjái fyrir þá sem ég vann fyrir.
Just do IT
  √

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af kjartanbj »

Sama hér, hef pantað erlendis frá RPI og notað fyrir myndavéla rtsp strauma úr Unifi vélunum heima , og einnig sett upp í vinnuni upplýsingaskjái með þeim
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Hjaltiatla »

kjartanbj skrifaði:Sama hér, hef pantað erlendis frá RPI og notað fyrir myndavéla rtsp strauma úr Unifi vélunum heima , og einnig sett upp í vinnuni upplýsingaskjái með þeim
Sjálfur væri ég til í eitthvað verkefni sem ég gæti fengið að nýta Ansible + RPI. Væri eflaust sniðugt t.d hjá stærri aðilum með marga mismunandi auglýsingaskjái og mismunandi Contenti á hverjum skjá (í stað fyrir að borga fyrir stöff eins og Magicinfo etc).
Just do IT
  √

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Palm »

Sé að skjámynd (https://skjamynd.is/smatolvur/) er að selja smátölvur fyrir iðnaðinn sem geta þolað hita og kulda og bleytu og fleira.
Vitið þið um einhver áhugaverð verkefni þar sem smátölvur hafa verið notaðar (til dæmis í iðnaði eða við erfiðari aðstæður) ?
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af zetor »

Ég er að nota 3 Raspberry pi vélar sem eru tengdar við dslr myndavélar. Ekki kannski svaka extreme aðstæður en tvær þeirra eru í boxum upp á þaki. Er með extra mini-viftur í boxunum til að fá smá flæði á loftið, þannig að gufan fari af glerinu. Hitin í boxunum fer stundum niður í -10 á veturnar...eða það er alltaf 3 gráðum hlýrra inn í boxunum en úti á veturnar.

Mynd

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Palm »

zetor skrifaði:Ég er að nota 3 Raspberry pi vélar sem eru tengdar við dslr myndavélar. Ekki kannski svaka extreme aðstæður en tvær þeirra eru í boxum upp á þaki. Er með extra mini-viftur í boxunum til að fá smá flæði á loftið, þannig að gufan fari af glerinu. Hitin í boxunum fer stundum niður í -10 á veturnar...eða það er alltaf 3 gráðum hlýrra inn í boxunum en úti á veturnar.

Mynd
Af hverju ertu að taka myndir?
Getur þú fjarstýrt myndavélunum eða eru þær stöðugt að taka upp?
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af zetor »

Palm skrifaði:
zetor skrifaði:Ég er að nota 3 Raspberry pi vélar sem eru tengdar við dslr myndavélar. Ekki kannski svaka extreme aðstæður en tvær þeirra eru í boxum upp á þaki. Er með extra mini-viftur í boxunum til að fá smá flæði á loftið, þannig að gufan fari af glerinu. Hitin í boxunum fer stundum niður í -10 á veturnar...eða það er alltaf 3 gráðum hlýrra inn í boxunum en úti á veturnar.

Af hverju ertu að taka myndir?
Getur þú fjarstýrt myndavélunum eða eru þær stöðugt að taka upp?
Ég er að taka myndir af Norðurljósum og svo bara sjá heim í sveitina, ég bý erlendis.2 vélana taka myndir á 10mín fresti og ein á 30mín. Raspberry pi vélarnar eru í raun 3 serverar sem taka á móti myndunum frá vélunum og hleður þeim upp á netið. Get fiktað heilmikið í þessu héðan frá Þýskalandi. Er með raspberryipi á Teamviewer of leyst öll vandamál í gegnum það. Þetta allt er 24/7 og búið að vera í 3 ár þannig...og hafa RPI ekki klikkað neitt.
Þetta er sett upp af þýskir fyrirmynd sjá hér eru þeir gæjar: https://www.foto-webcam.eu/

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af einarn »

Notaði pi2 fyrir kodi media center way back. Er reyndar að fara fjárfesta í pi zero til að búa til air quality mæli.

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Palm »

Mjög gaman að heyra af þessu hvað fólk er að nota þetta í.
Gefur manni hugmyndir hvað hægt er að gera.
Eru einhverjar góðar erlendar vefsíður til sem þið vitið um þar sem fólk er að tala um hvað það er að nota svona smátölvur í?
Væri til í að sjá smá lista til að fá frekari hugmyndir - held það sé mjög mikið af hlutum sem má leysa á snjallan hátt með þessu.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Televisionary »

Ég hef notað mikið af RPi vélum í "monitoring" verkefni. Oftast þegar að stór verkefni eru í innleiðingu og þú hefur litla eða enga stjórn á fólki sem er að innleiða nýjar lausnir og endanleg vöktunarkerfi eru ekki kominn upp. Þá hafa 3-5 stk. RPi verið lykilinn að hamingjunni.

Einnig hef ég notað mikið af Mac Mini vélum. Þær þá keyrt sýndarvélar og/eða Linux í sýndarvélum.

Í lok dags skiptir mig mestu máli að fá niðurstöður hratt og örugglega og að þurfa ekki að finna upp hjólið í hvert einasta skipti aftur og aftur.

Ég er að sjá RPi mikið notað í kringum mig til að smíða mælaborð til að miðla upplýsingum um líðan kerfa sem eru með milljónir notenda í notkun. Þarna er lykilinn að vera með smekklega framsetningu.

Ég fékk að vera með puttana í innleiðingum hjá aðila sem er með alla skjái hjá toppliðum fótboltanum í UK sem dæmi það hefur mikið breyst frá því byrjað var á því til dagsins í dag hjá þeim. Þessir aðilar voru með mjög ódýran endabúnað og heimaskrifað kerfi. Í dag eru komnar fáránlega öflugar vélar sem kosta eins lítið og þessi ódýri endabúnaður kostaði fyrir 10 árum sem afkastaði ekki neinu nema kannski að dekóða MPEG-2 og gat birt lágmark af upplýsingum og þetta tók allt óratíma.

En ég játa að eftir því sem skýið verður stærra og stærra í því sem unnið er með alla daga þá hendi ég bara upp ódýrum vélum á DigitalOcean/ AWS Lightsail / Vultr þegar að ég get hent upp vél með fixed kostnað upp 10 dollara með daglegri afritun þá nenni ég ekki að setja upp græjur og koma þeim fyrir og passa upp á þær. Lægsti þröskuldur til að koma dóti í loftið vinnur alltaf á endanum.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Hjaltiatla »

Palm skrifaði: Eru einhverjar góðar erlendar vefsíður til sem þið vitið um þar sem fólk er að tala um hvað það er að nota svona smátölvur í?
Væri til í að sjá smá lista til að fá frekari hugmyndir - held það sé mjög mikið af hlutum sem má leysa á snjallan hátt með þessu.
https://www.reddit.com/r/raspberry_pi/s ... ance&t=all
Just do IT
  √

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Palm »

Hjaltiatla skrifaði:
Palm skrifaði: Eru einhverjar góðar erlendar vefsíður til sem þið vitið um þar sem fólk er að tala um hvað það er að nota svona smátölvur í?
Væri til í að sjá smá lista til að fá frekari hugmyndir - held það sé mjög mikið af hlutum sem má leysa á snjallan hátt með þessu.
https://www.reddit.com/r/raspberry_pi/s ... ance&t=all
Gaman að skoða þessa reddit þræði.

Ef þið eruð að gera einhverja fleiri skemmtilega hluti með smátölvum þá væri gaman að heyra af því.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Hjaltiatla »

Palm skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Palm skrifaði: Eru einhverjar góðar erlendar vefsíður til sem þið vitið um þar sem fólk er að tala um hvað það er að nota svona smátölvur í?
Væri til í að sjá smá lista til að fá frekari hugmyndir - held það sé mjög mikið af hlutum sem má leysa á snjallan hátt með þessu.
https://www.reddit.com/r/raspberry_pi/s ... ance&t=all
Gaman að skoða þessa reddit þræði.

Ef þið eruð að gera einhverja fleiri skemmtilega hluti með smátölvum þá væri gaman að heyra af því.
Sjálfur langar mér að prófa að setja upp remote python þróunarumhverfi sem ég get unnið í beint úr Visual studio code á fartölvunni minni.
https://www.hanselman.com/blog/VisualSt ... utter.aspx
Er í dag að notast við cloud server og það virkar ljómandi vel , get þá unnið í Visual studio code á fartölvunni og tengst og unnið í kóðanum á fartölvunni en þróunarumhverfið er remote. Fínt ef maður þarf ekki eitthvað flókið version control kerfi fyrir kóðann sem maður er að fikta í(smá SSH-key föndur til að byrja með).
Just do IT
  √

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Hizzman »

Hefur einhver notað smátölvur til að gera L2 tunnel? Pælingin er að ferðast með myndlykil.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Póstur af Hjaltiatla »

Henti upp cheap-o NAS og notaði 2tb flakkara og rpi og setti upp openmediavault.

Mynd

Mynd
Just do IT
  √
Svara