Heilsuspillandi áhrif 5G?
-
- Fiktari
- Póstar: 64
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Þetta hefur með sviðstyrk að gera í nærsvæði loftnetsins. Útgeislun deyfist í veldi fjarlægðar. Þó svo það séu 20k gestir með farsíma sem á ótrúlegan hátt fara allir í max power á sama tíma, þá virkar þetta ekki eins og að vera upp við sendiloftnet (<1m fjarlægð) sem tengt er við sendi sem er að vinna á 20KW.
---
starfsmaður á burðarneti Vodafone
starfsmaður á burðarneti Vodafone
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Okay, 20000 x 1 virkar ekki eins og 1 x 20000 þegar kemur að svona geislun.mort skrifaði:Þetta hefur með sviðstyrk að gera í nærsvæði loftnetsins. Útgeislun deyfist í veldi fjarlægðar. Þó svo það séu 20k gestir með farsíma sem á ótrúlegan hátt fara allir í max power á sama tíma, þá virkar þetta ekki eins og að vera upp við sendiloftnet (<1m fjarlægð) sem tengt er við sendi sem er að vinna á 20KW.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Eru þessir 5G sendar ekki öflugari og á annari tíðni en 4G?
Er ekki líklegt að þéttleikinn verði aukinn á sendunum í byggð til að styðja við meiri notkun á símum og sítengdum bílum?
Ég ætla ekki að setja inn linka í rannsóknir en voru ekki nokkrar sem sýndu fram á að 40% af sæði hjá karlmönnum deyr ef síminn er 30 sec í vasanum.
Er ekki líka ný tegund af krabbameini hjá konum í brjósti ef þær geyma símann í brjóstahaldaranum.
Það er allavega enginn að fara að sannfæra mig um að þessar bylgjur hafi engin áhrif á lífverur.
Er ekki líklegt að þéttleikinn verði aukinn á sendunum í byggð til að styðja við meiri notkun á símum og sítengdum bílum?
Ég ætla ekki að setja inn linka í rannsóknir en voru ekki nokkrar sem sýndu fram á að 40% af sæði hjá karlmönnum deyr ef síminn er 30 sec í vasanum.
Er ekki líka ný tegund af krabbameini hjá konum í brjósti ef þær geyma símann í brjóstahaldaranum.
Það er allavega enginn að fara að sannfæra mig um að þessar bylgjur hafi engin áhrif á lífverur.
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Eftir mikinn lestur, og legið yfir rannsóknum, þá held ég að það sé mikið til í því sem þú sagðir.nidur skrifaði:Eru þessir 5G sendar ekki öflugari og á annari tíðni en 4G?
Er ekki líklegt að þéttleikinn verði aukinn á sendunum í byggð til að styðja við meiri notkun á símum og sítengdum bílum?
Ég ætla ekki að setja inn linka í rannsóknir en voru ekki nokkrar sem sýndu fram á að 40% af sæði hjá karlmönnum deyr ef síminn er 30 sec í vasanum.
Er ekki líka ný tegund af krabbameini hjá konum í brjósti ef þær geyma símann í brjóstahaldaranum.
Það er allavega enginn að fara að sannfæra mig um að þessar bylgjur hafi engin áhrif á lífverur.
Maður sér dálittla samlíkingu með "Big Wireless" og t.d. "Big tobacco". Sama með Asbestos og blý málningu á sínum tíma, lengi haldið fram að allar þessar vörur væru með öllu skaðlausar þartil að ítarlegar og oft langtíma rannsóknir sýndu annað.
Líka sérstakt að stóru fjarskiptafyrirtækin hafa verið að ráða sömu lögmennina og vörðu tóbaksfyrirtækin til að verja sig
WHO (í yfirlýsingu frá 2006) talar um "Weak RF radiation" https://www.who.int/peh-emf/publication ... /fs304/en/ en þessar rannsóknir sem ég hef verið að lesa og kynna mér sýna frumuskaða, æxlamyndun, áhrif á blóðkorn, áhrif á DNA og margt fleira af "venjulegri" GSM geislun. rannsóknir sem eru töluvert yngri en þessi yfirlýsing frá WHO. Viðmiðunarmörk FDA eru síðan 1980ogeitthvað.
FCC heldur því fram að þetta sé með öllu skaðlaust, svo framarlega að maður haldi símanum ávallt í 5-15mm fjarlægð frá líkamanum og geymi ekki síma í buxnavösum eða brjóstahöldurum.
Maður veit eiginlega ekkert hverju maður á að trúa í þessu lengur því sem "federal stofnanir" og Telecom risarnir eru að segja og þessum örfáu sponsuðum rannsóknum af þeim eða öllum óháðu rannsóknunum sem gerðar hafa verið og mótbárur frá fjöldanum öllum af læknum, sérfræðingum og óháðum aðilum að öll þessi geislun sé Bad Shit.
Er kominn með leið á þessu umræðuefni og ætla að hætta að tjá mig um þetta.
Mér finnst bara að við ættum ekki að stinga hausnum í sandinn og segja bara "Já ok ný tækni cool" og setja þetta upp allstaðar án þess að hafa að minnsta kosti gert einhverjar rannsóknir áður sem vonandi myndu sína að þetta væri 100% skaðlaust.
Að endingu læt ég tvö video fylgja, vona að það fræði ykkur eitthvað
(t.d. vitnisburðurinn sem byrjar á mínutu 31)
Over and out
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Virkar ekki þannig. Einn farsími sendir út 100mW við notanda. Þegar merkið nær sendimastrinu þá er það ekki nema í styrkleika 1mW til 20mW (fer eftir fjarlægð til sendis, Signal to Noise ratio og fleiru). Merkið dofnar á leiðinni og er magnað í móttakara í sendinum. Það sem þú lýsir hefur aldrei gerst, ekki einu sinni á stórtónleikum með 160.000 manns á slíkum tónleikum (Roskilde Danmörku). Farsímasendanir verða reyndar fullir þar sem þeim er eingöngu úthlutað ákveðnum fjölda rása eða ákveðinni mikilli bandvídd.GuðjónR skrifaði:Okay, förum einhvern milliveg, segjum að það séu risatónleikar og 200.000 gestir mættir allir með gsm síma í vasanum hver sími sendir frá sér með styrk upp á 100mW vegna fjarlægðar við GSM mastur. Það eru þá væntanlega 200.000 x 0,1W = 20.000W en það er svipuð orka og 20+ örbylgjuofnar nota.jonfr1900 skrifaði:Sendar eru frá 500mW til 100W í þéttbýli en sendar uppi á fjöllum eru kannski 1kW stærstir. Farsímar eru oftast að senda frá sér á 100mW en geta farið upp í 1W (1800/1900/2100/2600/3500*/3700*Mhz) og síðan 2W (700/800/900Mhz) á lægri tíðnum. Farsímar nota eingöngu mikið sendiafl þegar merkið er mjög slæmt, annars er sendiafl farsíma frá 10mW og upp í 500mW í venjulegri notkun eftir staðsetningu og öðrum atriðum.GuðjónR skrifaði:Talandi um þetta, veit einhver hversu mörg W eða mW venjulegur farsímasendir er, þ.e. sendirinn í símanum sjálfum?
*Væntanlegt með 5G farsímum.
Spurningin er því á hvaða tímapunkti fara þessar bylgjur að verða hættulegar?
Þetta gildir einnig um sendiafl frá farsímasendinum. Næst sendinum er sendiafl 20W (sem dæmi) en í 1 km fjarlægð er þetta sama afl komið niður í 900mW og í 10 km fjarlægð er aflið komið niður í 40mW og í 30 km fjarlægð er aflið komið niður í 2nW (0,2mW).
Á ensku er þetta kallað Inverse-square law.
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Wöttin er bara orka sem loftnet tekur við frá sendinum. Það gildi hefur ekki merkingu í sviðinu/rýminu umhverfis loftnetið. Gildið heitir sviðsstyrkur og er mælt í volt/meter.
RF Field Strength fyrir google
edit: Loftnet sem tekur á móti sendingunni breytir þessum sviðsstyrk aftur í orku (wött), Dæmigerð orka sem kemur frá móttökuloftneti er 1 nanówatt, 1 milljarðasti partur úr watti !
RF Field Strength fyrir google
edit: Loftnet sem tekur á móti sendingunni breytir þessum sviðsstyrk aftur í orku (wött), Dæmigerð orka sem kemur frá móttökuloftneti er 1 nanówatt, 1 milljarðasti partur úr watti !
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Þetta er alveg jafn gilt og að nota dBm og dB en bara einfaldara. Hérna er tafla yfir þetta. Ég sé með appi sem ég er með í símanum að styrkurinn sem siminn hjá mér er að ná hjá Símanum og Nova er yfirleitt í kringum -80dBm til -100dBm.Hizzman skrifaði:Wöttin er bara orka sem loftnet tekur við frá sendinum. Það gildi hefur ekki merkingu í sviðinu/rýminu umhverfis loftnetið. Gildið heitir sviðsstyrkur og er mælt í volt/meter.
RF Field Strength fyrir google
edit: Loftnet sem tekur á móti sendingunni breytir þessum sviðsstyrk aftur í orku (wött), Dæmigerð orka sem kemur frá móttökuloftneti er 1 nanówatt, 1 milljarðasti partur úr watti !
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Heyrði að Superman væri jafn berskaldaður fyrir 5G og Kryptonite !
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Ég held reyndar það séu ekki nein 5G farsímanet á Íslandi eins og er. Það er einn sendir í gangi við höfuðstöðvar Nova en ég veit ekki með hin farsímakerfin og ég hef ekkert heyrt með Símann eða Vodafone varðandi 5G uppsetningar.
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Jæja verð að henda einu stuttu vidjói inn í viðbót, er sjálfur amk kosti farinn að nota wired headphone/mic við símann minn héðan í frá.
Hérna má t.d. sjá tengsl síma iðnaðarins við stjórn FCC, farið nokkuð yfir hættur rafsegulgeislunar og fleira, áhugavert.
Hérna má t.d. sjá tengsl síma iðnaðarins við stjórn FCC, farið nokkuð yfir hættur rafsegulgeislunar og fleira, áhugavert.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Þetta er endurtekið efni. Þessi tilbúna hræðsla við farsímakerfi var einnig sem samsæriskenningasinnar héldu á lofti þegar 2G varð vinsælt og síðan aftur þegar 3G kerfið komið fram og enn á ný þegar 4G kerfið kom fram. Núna á að endurtaka það sama fyrir 5G kerfið og þegar 6G kerfið kemur fram eftir um áratug eftir að stöðlun 5G verður lokið þá verður sami hræðsluáróður notaður aftur.
Það er einnig staðreynd að mikið tíðnisvið er notað í dag án þess að fólk viti af því. Hérna* er gott yfirlit yfir það tíðnisvið sem er í notkun í dag fyrir hinar ýmsu þjónustur. Fólk bara veit almennt ekki af þessari notkun og því er ekki að finna neinn hræðsluáróður um þessi tíðnisvið. Margar af þessum þjónustum er oft að keyra á sendum sem eru miklu öflugri heldur en farsímasendar verða nokkurntímann (2.000.000kW).
*Digital Ísland MMDS (örbylgja) er núna notað fyrir 4G farsímaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
Það er einnig staðreynd að mikið tíðnisvið er notað í dag án þess að fólk viti af því. Hérna* er gott yfirlit yfir það tíðnisvið sem er í notkun í dag fyrir hinar ýmsu þjónustur. Fólk bara veit almennt ekki af þessari notkun og því er ekki að finna neinn hræðsluáróður um þessi tíðnisvið. Margar af þessum þjónustum er oft að keyra á sendum sem eru miklu öflugri heldur en farsímasendar verða nokkurntímann (2.000.000kW).
*Digital Ísland MMDS (örbylgja) er núna notað fyrir 4G farsímaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
-
- Fiktari
- Póstar: 64
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Það var nú alltaf sagan að því þegar það var settur upp farsímasendir á fjölbýlishús fyrir austan, minni að þetta hafi verið á Egilsstöðum. Sumir íbúar í kring urðu skyndilega veikir. Geislavarnir ríkissins flugur austur til að gera mælingar. Þá kom það í ljós að ekki var búið að kveikja á sendinum.
ps. Það eru ekki margir 2MW sendar til í dag, þeir eru/voru yfirleitt á landbylgju/miðbylgju.
ps. Það eru ekki margir 2MW sendar til í dag, þeir eru/voru yfirleitt á landbylgju/miðbylgju.
---
starfsmaður á burðarneti Vodafone
starfsmaður á burðarneti Vodafone
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Er þetta mögulega útskýring af hverju 5Ghz. WiFi virkar illa nálægt Reykjavíkurflugvelli?jonfr1900 skrifaði:Þetta er endurtekið efni. Þessi tilbúna hræðsla við farsímakerfi var einnig sem samsæriskenningasinnar héldu á lofti þegar 2G varð vinsælt og síðan aftur þegar 3G kerfið komið fram og enn á ný þegar 4G kerfið kom fram. Núna á að endurtaka það sama fyrir 5G kerfið og þegar 6G kerfið kemur fram eftir um áratug eftir að stöðlun 5G verður lokið þá verður sami hræðsluáróður notaður aftur.
Það er einnig staðreynd að mikið tíðnisvið er notað í dag án þess að fólk viti af því. Hérna* er gott yfirlit yfir það tíðnisvið sem er í notkun í dag fyrir hinar ýmsu þjónustur. Fólk bara veit almennt ekki af þessari notkun og því er ekki að finna neinn hræðsluáróður um þessi tíðnisvið. Margar af þessum þjónustum er oft að keyra á sendum sem eru miklu öflugri heldur en farsímasendar verða nokkurntímann (2.000.000kW).
*Digital Ísland MMDS (örbylgja) er núna notað fyrir 4G farsímaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Já. Radar er á rás 50 til rás 173 (eða einhverstaðar á þessu bili, mismunandi notkun eftir svæðum). Einu öruggu rásirnar sem þú hefur á 5Ghz nærri Reykjavíkurflugvelli eru 32 til 48 í 20Mhz/40Mhz stillingu. Ég sé hérna að eina 80Mhz rásin á 5Ghz sem þú getur notað á örugga bandinu er á rás 42. Þetta svæði er reyndar flest allt höfuðborgarsvæðið sem er í sjónlínu við flugvöllinn þar sem búast má við truflunum á 5Ghz frá rás 50 og uppúr á 5Ghz bandinu.rapport skrifaði:Er þetta mögulega útskýring af hverju 5Ghz. WiFi virkar illa nálægt Reykjavíkurflugvelli?jonfr1900 skrifaði:Þetta er endurtekið efni. Þessi tilbúna hræðsla við farsímakerfi var einnig sem samsæriskenningasinnar héldu á lofti þegar 2G varð vinsælt og síðan aftur þegar 3G kerfið komið fram og enn á ný þegar 4G kerfið kom fram. Núna á að endurtaka það sama fyrir 5G kerfið og þegar 6G kerfið kemur fram eftir um áratug eftir að stöðlun 5G verður lokið þá verður sami hræðsluáróður notaður aftur.
Það er einnig staðreynd að mikið tíðnisvið er notað í dag án þess að fólk viti af því. Hérna* er gott yfirlit yfir það tíðnisvið sem er í notkun í dag fyrir hinar ýmsu þjónustur. Fólk bara veit almennt ekki af þessari notkun og því er ekki að finna neinn hræðsluáróður um þessi tíðnisvið. Margar af þessum þjónustum er oft að keyra á sendum sem eru miklu öflugri heldur en farsímasendar verða nokkurntímann (2.000.000kW).
*Digital Ísland MMDS (örbylgja) er núna notað fyrir 4G farsímaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Það var að koma fram í fréttum að Rússland stendur á bak við þessum áróðri um 5G á samfélagsmiðlum.
Your 5G Phone Won’t Hurt You. But Russia Wants You to Think Otherwise. (MSN)
Your 5G Phone Won’t Hurt You. But Russia Wants You to Think Otherwise. (MSN)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Er NYT fréttir en ekki RT?
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Eruði ekkert hræddir við sólina?
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Pútín stjórnar öllu á RT og þar er engin sjálfstæð fréttamennska. Þannig að NYT er öruggari fréttamiðill heldur en RT.nidur skrifaði:Er NYT fréttir en ekki RT?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Áhugavert verkefni
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
DR nyheder segir frá því í gær að Rússland standi á bak við mikla áróðursherferð gegn 5G í Danmörku og víðar á vesturlöndum með notkun Facebook.
5G-modstandere spreder russisk misinformation i Danmark
Hérna er farið yfir helstu rangfærslur sem er verið að dreifa á Facebook um 5G.
7 myter om 5G som florerer på Facebook - og eksperternes svar
5G er ekki hættulegt og hefur aldrei verið.
5G-modstandere spreder russisk misinformation i Danmark
Hérna er farið yfir helstu rangfærslur sem er verið að dreifa á Facebook um 5G.
7 myter om 5G som florerer på Facebook - og eksperternes svar
5G er ekki hættulegt og hefur aldrei verið.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Það er hægt að kynna sér allt tíðniskipulagið hérna og í hvað ákveðin tíðnisvið eru notuð. Þetta er mjög langur listi.
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Aldrei boðar það gott þegar upprunalega myndbandið sem byrjaði þessa umræðu hefur verið eytt af youtube auk notandans.
Ég hef ekki mikla þekkingu í 2G, 3G, 4G, 5G nema sem almennur notandi en hef unnið í kringum stórar skips ratsjár upp í 25kW og miðað við allt sem ég hef verið beðinn um að staðfesta þá er hættan af þeim eingöngu innan við nokkra metra frá loftnetinu, sem er vandamál því loftnetin eru oft nokkra metra breið og snúast í þokkabót. Minni netin eru 40cm breið, vinna á uþb 10GHz og senda 4kW púlsa, hættan af þeim er orðin engin eftir fyrstu 4 metrana en samkvæmt WHO er allt í lagi að vera 40cm frá netinu sem lengi sem þú "veist hvað er í gangi" ("Occupational (40cm) vs general public (4m)).
Ég geri mér grein fyrir því að þetta er ekki umræðuefnið en ég hef heyrt af miklum áhyggjum manna þegar maður er að tala um geislun frá þessum tækjum.
https://www.who.int/peh-emf/publication ... /fs226/en/
Ég hef ekki mikla þekkingu í 2G, 3G, 4G, 5G nema sem almennur notandi en hef unnið í kringum stórar skips ratsjár upp í 25kW og miðað við allt sem ég hef verið beðinn um að staðfesta þá er hættan af þeim eingöngu innan við nokkra metra frá loftnetinu, sem er vandamál því loftnetin eru oft nokkra metra breið og snúast í þokkabót. Minni netin eru 40cm breið, vinna á uþb 10GHz og senda 4kW púlsa, hættan af þeim er orðin engin eftir fyrstu 4 metrana en samkvæmt WHO er allt í lagi að vera 40cm frá netinu sem lengi sem þú "veist hvað er í gangi" ("Occupational (40cm) vs general public (4m)).
Ég geri mér grein fyrir því að þetta er ekki umræðuefnið en ég hef heyrt af miklum áhyggjum manna þegar maður er að tala um geislun frá þessum tækjum.
https://www.who.int/peh-emf/publication ... /fs226/en/
Marine radars can be found on small pleasure boats to large ocean going vessels. Peak powers of these systems can reach up to 30 kW, with average powers ranging from 1 to 25 W. Under normal operating conditions, with the antenna rotating, the average power density of the higher power systems within a metre of the antenna is usually less than 10 W/m2. In accessible areas on most watercraft, these levels would fall to a few percent of present public RF exposure standards.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Fólk hræðist það sem það veit ekkert um, en ekki risavaxinn hnött af kjarnorku samruna sem dælir út banvænni geislun sem þau þekkja.SolidFeather skrifaði:Eruði ekkert hræddir við sólina?
Manneskjan í hnotuskurn
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Fólk er svo vitlaust
Þetta er ekkert skaðlegt. Staph
Þetta er ekkert skaðlegt. Staph
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video