Ef þið væruð að fara að eyða 200-250k í leikjavél í dag - hvað mynduð þið versla?
Þessi væri notuð í FPS leiki ásamt óhóflegu magni af Football Manager inn á milli
Bara kassinn + innvols. Allir jaðarhlutir til staðar
Ef þú treystir þér til að púsla þessu saman og stunda þínar eigin bilanagreiningar ef eitthvað bilar þá geturðu keypt allt á mismunandi stöðum eftir því hvað er ódýrast hvar (mæli sterklega gegn Ódýrinu/Tölvutek vegna ábyrgðarmála), en ef þú treystir þér ekki til þess mæli ég með því að versla bara allan turninn í Tölvutækni:
Intel i5-9600K örgjörvi - 37.900
Gigabyte Z390 UD móðurborð - 24.900
Gigabyte RTX 2060 skjákort - 64.900
G.SKILL (2x8GB) 3600MHz vinnsluminni - 24.900
Corsair RM650x 2018 Edition aflgjafi - 17.900
Samsung 970 EVO Plus 500GB nVME SSD - 21.900
Noctua NH-D14 örgjörvakæling - 14.900
Phanteks Eclipse P300 turnkassi - 18.900
Windows 10 lykla kaupi ég sjálfur á eBay fyrir ca 600-1000 kr.
Samtals: 227.000
ATH: Ekki kaupa NH-D15 kælinguna og þennan kassa, hún er of stór fyrir hann.
pepsico skrifaði:Ef þú treystir þér til að púsla þessu saman og stunda þínar eigin bilanagreiningar ef eitthvað bilar þá geturðu keypt allt á mismunandi stöðum eftir því hvað er ódýrast hvar (mæli sterklega gegn Ódýrinu/Tölvutek vegna ábyrgðarmála), en ef þú treystir þér ekki til þess mæli ég með því að versla bara allan turninn í Tölvutækni:
Intel i5-9600K örgjörvi - 37.900
Gigabyte Z390 UD móðurborð - 24.900
Gigabyte RTX 2060 skjákort - 64.900
G.SKILL (2x8GB) 3600MHz vinnsluminni - 24.900
Corsair RM650x 2018 Edition aflgjafi - 17.900
Samsung 970 EVO Plus 500GB nVME SSD - 21.900
Noctua NH-D14 örgjörvakæling - 14.900
Phanteks Eclipse P300 turnkassi - 18.900
Windows 10 lykla kaupi ég sjálfur á eBay fyrir ca 600-1000 kr.
Samtals: 227.000
ATH: Ekki kaupa NH-D15 kælinguna og þennan kassa, hún er of stór fyrir hann.