ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Með turninum kemur:
-2x 140mm vifta
-120mm vifta
-Skrúfur til að festa móðurborð
-Hdd cage og sleðar fyrir 3x 3.5"/2.5" diska
-x2 SSD mount
-Ryk filterar á botni, toppi og að framan.