E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af Templar »

Sælir

Er með TÝR frá Dimensions of Sound í Asus Essence STX I, XLR frá hátölurum í RCA port á hljóðkortinu. TÝR voru high end hátalarar með innibyggðum magnara og XLR tengjum.

Tók kortið úr um daginn þegar ég var að rykþrífa turrninn, set það aftur í og ekkert nem buzz og static pops.

Set hátalarana+magnarann sem er innibyggður á aðra rafmagnsgrein og static pops hættir en ég er enn með einstaka suð/buzz þegar ég t.d. skipti milli forrita etc. og verð því að lækka alveg niður í innibygða magnaranum í hátölurunum svo maður sé ekki að hlusta á buzzið.

Prófaði að tengja hátalarana í innibygða hljóðkortið, þvílíkt RUSL sem það er, var suð og static pops margfalt meira en á gamla Asus STX kortinu.
Pælingin mín er - Er kortið FUBAR enda orðið 5 ára gamalt eða er hægt að vinna meira með þetta? Prófa nýja kapla? Lóða betur RCA pluggið á hljóðkortinu en ef ég hreyfi t.d. kaplana í portinu kemur suðið ýmist eða fer, eins og það sé má laust amk. hægra megin.

Takk
Last edited by Templar on Mán 06. Maí 2019 17:12, edited 1 time in total.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af Tbot »

Myndi prófa að úða contact cleaner inn í tengið kortinu, þegar það væri ekki í sambandi og stinga "plögginu" nokkrum sinnum inn.

Oftast koparsnertur í tengjum sem fellur á með tímanum.
Hefur aukist mikið á höfuðborgarsvæðinu eftir að Hellisheiðarvirkjun fór í gang

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af braudrist »

Hefurðu prófað að hækka og lækka volume takkann í max ? Svona hratt með fingrunum frá low upp í max nokkrum sinnum. Það hefur virkað fyrir mig með mína hátalara.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af Hnykill »

Allt tengt í jörð hjá þér ? ..hef lent í svipuðu málið þegar það vantaði jörð tengingu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af Templar »

Takk fyrir innleggin.

1. Hef ekki notað contact cleaner, þess virði að prófa sýnist mér þar sem þetta helv. fer ef ég hreyfi RCA tengin þegar þau eru tengd í hljóðkortið
2. Hækka og lækka virkaði ekki því miður, rendi þessu frá 0 í hámark nokkrum sinnum án árangurs.
3. Allar innstungur eru jarðtegndar já, fyrsta sem ég fullvissaði mig um og færði hátalarana á aðra grein einning en ég veit til að svona hafi truflast þegar PC+græjur eru á sömu grein.

Held að kortið og önnur RCA tenging á því sé hreinlega ónýt en þetta fór allt til í suð og skruðninga þegar ég reif allt úr sambandi setti saman aftur. Þegar ég þvinga hægra RCA tengið (hægri rás) með því að ýta á tenginguna frá hátalara þegar það er tengt samt í hljóðkortið þá fer þetta allt og virka 100%, um leið ég sleppi þrýstingi þá kemur þetta eftur. Er þetta ekki tengið miðað við þá lýsingu?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af Templar »

Lagaðist með contact cleaner! Takk kærlega.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Póstur af Tbot »

Templar skrifaði:Lagaðist með contact cleaner! Takk kærlega.
Gott að heyra að þetta virkar núna. :happy
Svara