Get ekki tengt þráðlausa netkortið

Svara

Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Get ekki tengt þráðlausa netkortið

Póstur af Tiger »

Hæ, ég var að fjárfesta í fartölvu með þráðlausu Intel 802.11g netkorti og er með Zyxel 660HW ADSL2+ beinir. Í network connections er þráðlausa kortið en það er alltaf í stöðunni "Not connected" alveg sama hvað ég reyni ég fæ það ekki til að tengjast, og í kjölfarið finnur það að sjálfsögðu ekki netið. Ég setti svo inn hugbúnaðinn sem fylgdi kortinu og þar er Radio allaf á Off og engin möguleg leið til að setja það á on..... any Ideas fellas? Ég er með windows XP pro á báðum vélunum þ.e.a.s fartölvu og borðvélinni.

Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emizter »

Ertu með Service Pack 2?
Miklu skemmtilegra "þráðlaust net" support í því ef þú veist hvað ég meina.

Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Póstur af Tiger »

Já ég er með servicepack 2

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

er kortið nokkuð disable-að ?

Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Póstur af Tiger »

Nei, svo mikill kjáni er ég nú ekki :)
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þarf ekki að ýta á "fn" og F2 ? eða eitthvað svoleiðis til að kveikja á kortinu? (eitthvað powersave dæmi)
Svara