Font vesen á Chrome

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Font vesen á Chrome

Póstur af machinehead »

Daginn... Það er eitthvað vesen á Chrome hjá mér, bara upp úr þurru þá urðu fontarnir hjá mér bold, sjá mynd að neðan.
Þetta virðist allst ekki eiga við um allar síður, en td convo á messenger. Ég hef skoðað fonts í chrome settings og þar er ekkert óeðlilegt.

Hefur einhver lennt í þessu og þekkir jafnvel lausnina við þessu? Ég á bara erfitt með að lesa messenger samtöl.
fb.png
fb.png (9.18 KiB) Skoðað 2484 sinnum
Fyrirfram þakkir.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Font vesen á Chrome

Póstur af Hjaltiatla »

Hef ekki lent í þessu sjálfur en yfirleitt þegar ég lendi í veseni með chrome þá er yfirleitt plugin/extension sem er að valda vandræðum.
Hef einhvern tíma þurft að uninstalla Chrome vegna stillinga sem ég nennti ekki að reverse engineera með að þræða hvað ég var búinn að gera áður.
Just do IT
  √

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Font vesen á Chrome

Póstur af machinehead »

Ok, vandamálið er ekki Chrome, því þetta er líka svona í Microsoft Edge... Þannig þetta er eitthvað windows 10 vandamál.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Font vesen á Chrome

Póstur af Hjaltiatla »

Ok þá veit ég ekki lausnina, , sjálfur er ég kominn með ógeð af Windows 10 þannig að ég nenni ekki að pæla í því stýrikerfi lengur :)

edit: sækir bara disk to vhd og hendir upp Ubuntu og setur upp virtualbox fyrir Windows stöffið:Þ


Good luck
Just do IT
  √
Svara