Ég er að reina að tengja 4g router við annan 4g router til að covers allt húsið. Þar sem ég á nokkra routera datt mér í hug að þetta væri sniðugt.
Er ég að gera í raun bridge með routernum? Eða er ég að misskilja eitthvað
Eins hvað er apn á ég að vera að breyta því eitthvað?
Tengja WiFi 4g router við annan WiFi 4 g router
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja WiFi 4g router við annan WiFi 4 g router
Þú þarft WiFi access point sem ræður við að gera repeat á merkið hjá þér frá 4g routernum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja WiFi 4g router við annan WiFi 4 g router
Það sem þú ert að leita að heitir “mesh/roaming WiFi” en það er ekki græjað með því að bæta við routerum.
Best er að fá sér tvo access punkta sem styðja mesh/roaming og slökkva alveg á Wifi í routernum.
Þá ertu með eitt risastórt Wifi og tækin velja þann punkt sem er með besta merkið sjálfkrafa.
Til dæmis Unifi Ap Ac Lite.
Best er að fá sér tvo access punkta sem styðja mesh/roaming og slökkva alveg á Wifi í routernum.
Þá ertu með eitt risastórt Wifi og tækin velja þann punkt sem er með besta merkið sjálfkrafa.
Til dæmis Unifi Ap Ac Lite.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller