Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af GuðjónR »

Kristján Gerhard skrifaði:Þessi umræða minnti mig á þetta vídeó:

https://www.youtube.com/watch?v=dHhkNwE7pr8

Snýr ekki beint að kína umræðunni en athyglisvert innlegg í hvernig póstburðargjöld eru reiknuð engu að síður.
Magnað!

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Hizzman »

Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp!

Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af GuðjónR »

Hizzman skrifaði:Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp!

Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu.
Það er alveg morgunljóst að margir smásalar eru mökkfúlir, en ég held að óráðsían hjá Póstinum sem líklegri skýring á fyrirhugaðri gjaldtöku.
Þarna sjá þér fram á peningauppsrettu sem þeir vilja nýta sér.
Mig grunar samt að þetta verði þeim ekkert til góðs, ekki frekar en þeir hækkuðu endalaust verð á frímerkjum til að bæta sér tekjutap á fækkandi bréfapóstsendingum sem endaði svo þannig að fólki er nánast hætt að senda bréfapóst og Pósturinn tapaði ennþá meiru, svo til að bíta höfuðið af skömminni þá var forstjórinn verðlaunaður með feitri launahækkun fyrir vel unnin störf, þ.e. að keyra fyrirtækið nánast í þrot. Ég get ekki ímyndað mér að það verði mikil tekjuaukning hjá Póstinum ef þessar smásendingar frá Kína leggjast af, eftir allt þá fá þeir 595 kr. per sendingu og við þurfum undantekningalaust orðið að fara á pósthúsið og sækja.

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af KristinnK »

Hizzman skrifaði:Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp!

Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu.
Perur í Corolla kosta 2 þúsund krónur í þessarri íslensku verslun. Á Ebay eru það 200 kr. fyrir tvær.

Þannig það er ekki 200%, heldur 2000% álagning.

Ég mun halda áfram að kaupa allt svona smádót sem ég má við því að bíða eftir í gegnum netið þótt að annað 600 kr. gjald til viðbótar sé lagt á, bara vegna þess hvað mér býður við svona okri. Fyrir utan það að það verður samt ekkert dýrara en í verslunum.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Sallarólegur »

KristinnK skrifaði:
Perur í Corolla kosta 2 þúsund krónur í þessarri íslensku verslun. Á Ebay eru það 200 kr. fyrir tvær.

Þannig það er ekki 200%, heldur 2000% álagning.
Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Philips peru við noname-kína ljósaperu?

Þetta köllum við að bera saman epli og appelsínur.

Get alveg lofað þér því að Philips peran endist líklega svona 20x lengur.

https://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R ... 7&_sacat=0

https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... philips+h7
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Hizzman »

kaupi bílaperur í poulsen. ódýrar og endingargóðar. keypti perur á ebay - dugðu í 3 vikur. geri það ekki aftur
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Klemmi »

Keypti þessar síðasta sumar, virka alllavega enn...
https://elko.is/bilpera-a-alljos-h7-55w-p43t
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af GuðjónR »

Klemmi skrifaði:Keypti þessar síðasta sumar, virka alllavega enn...
https://elko.is/bilpera-a-alljos-h7-55w-p43t
....og þá fór H7 pera í hægra framljósinu hjá mér .... allt þér að kenna!! jinxy ...kaupi þessa í elko næst þegar ég renni framhjá :)

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af nonesenze »

ég er að panta ódýra hluti frá kína t.d. hleðslu tæki á 10$ (usd) með sendingar kostnaði, og ég þarf að borga 1465kr á pósthúsinu
sama með síma hulstur sem ég borgaði undir 3$ fyrir og þarf að borga 650kr á pósthúsinu

hvað er að koma fyrir þessar ódýru kína vörur sem var alltaf bara vsk og varla það
og hvað kom fyrir að maður borgaði gjöldin fyrirfram á síðum eins og amazon og ebay
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Viggi »

Maður þarf bara að breyta soldið hvernig maður verslar frá kínabúðunum. T.d. þá kaupir maður 5 hágæða usb c snúrur á 20$ sem er jafn mikið og 2 lélegar snúrur hér og kaupa sér 2-3 hulstur. o.s.f Kínverjarnir eru bara að nota sér þessa þriðja heims póstglufu til þess að geta selt þetta ódýra dót
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af urban »

Sjálfur er ég hoppandi kátur með það að það eigi að rukka það sem að þetta kostar.

Ég er gríðarlega ósáttur við að vera að borga skatta til þess að einhver hérna á íslandi geti keypt sér plastdrasl af ali og láta senda það yfir hálfan hnöttinn.

Ekkert mál ef að fólk vill gera það, þá bara borgar það fyrir það sem að þarf.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af urban »

KristinnK skrifaði:
Þannig það er ekki 200%, heldur 2000% álagning.
Vertu ekki að þessu bulli, ef að þú ætlar að gagnrýna verð á íslandi með því að bera það saman við verð erlendis, þá verðurur að bera saman sömu vöruna frá sama framleiðenda.

Allavega ekki fara að finna dýrustu peru sem að þú finnur á íslandi og bera það saman við noname dót sem að enginn þekkir.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af appel »

Það er óásættanlegt að Kína njóti einhverrar sérkjara, niðurgreiddra kjara, hjá Íslandspósti. Þetta er fjármagnað og niðurgreitt með skattfé. Auðvitað er þetta fullkomlega óeðlilegt.

Þetta væri einsog að íslenska ríkið myndi bjóða öllum sem panta af Newegg eða álíka 50% afslátt af greiddu verði. Auðvitað verða innlendar verslanir ósáttar við slíkt því það er bara ríkisaðstoð við erlenda verslun! Alveg mökk klikkað þetta alþjóða póstkerfi, sem var auðvitað hannað bara fyrir bréfasendingar einsog voru við lýði fyrir tíma e-mails, ekki fyrir netverslun.
*-*
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af ElGorilla »

Ef þessi gjöld eru einungis útaf sendingum frá Kína afhverju leggjast þau þá á allar sendingar?

Núna bíður mín sending frá Englandi að ég held en Pósturinn svarar ekki einu sinni þegar ég spyr um upprunaland svo ég geti sent þeim rétta kvittun.

Fyrir þetta gjald ætti maður allavegana að fá mynd af pakkanum svo þetta geti gengið aðeins hraðar fyrir sig.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af appel »

ElGorilla skrifaði:Ef þessi gjöld eru einungis útaf sendingum frá Kína afhverju leggjast þau þá á allar sendingar?

Núna bíður mín sending frá Englandi að ég held en Pósturinn svarar ekki einu sinni þegar ég spyr um upprunaland svo ég geti sent þeim rétta kvittun.

Fyrir þetta gjald ætti maður allavegana að fá mynd af pakkanum svo þetta geti gengið aðeins hraðar fyrir sig.
Það má ekki mismuna eftir löndum skv. alþjóða póstmálastofnuninni, en það má skattleggja allar póstsendingar.
*-*

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Hizzman »

Er ekki verið að nota Kínapakkana sem blóraböggul, til að afsaka tapið hjá Póstinum? 500kallinn sem þeir hafa verið að taka ætti að geta látið þetta standa undir sér. Mér finnst reyndar ok að ríkið styrki svona rekstur ef hann er stundaður af ábyrgð, þetta er jú hluti af innviðum.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af nidur »

Ekki gleyma því að pósturinn er líka að halda uppi fyrirtæki sem er í einkageiranum, Samskiptum, sem hafa verið í tapi seinustu ár og undirbjóða alla sem eru í samkeppni þar.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af jonsig »

Pósturinn er bara enn eitt Ohf. disasterið.rekstrarlega séð. Samt frábær þjónusta þarna ef það er eitthvað vesen (tvö hólf í póstbox opnast í einu XD td.).
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Hjaltiatla »

Just do IT
  √

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Hizzman »

Myrkir tímar nú.

Óráðsían hjá þessu ohf hefur reist viðskiptamúra. Almenningi blæðir.

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af einarn »

Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haek ... ni/154487/
400kall. þetta gæti samt verið verra.

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af einarn »

einarn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haek ... ni/154487/
800kall. þetta gæti samt verið verra.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af GuðjónR »

einarn skrifaði:
einarn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haek ... ni/154487/
800kall. þetta gæti samt verið verra.

Kaupir glingur frá AliX á $1 (125 kr.)

125 kr. > glingur
30 kr. vsk
595 kr. tollmeðferðargjald
800 kr. svikaskattur póstins vegna áratuga óráðssíu innanhúss og tapreksturs.
-----------
1550 kr. endaleg upphæð, þar af gjöld til ríkisins 1425 kr.
1240% álagning

Auðvitað gæti það verið verra, það gæti líka verið betra.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af russi »

GuðjónR skrifaði:
einarn skrifaði:
einarn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haek ... ni/154487/
800kall. þetta gæti samt verið verra.

Kaupir glingur frá AliX á $1 (125 kr.)

125 kr. > glingur
30 kr. vsk
595 kr. tollmeðferðargjald
800 kr. svikaskattur póstins vegna áratuga óráðssíu innanhúss og tapreksturs.
-----------
1550 kr. endaleg upphæð, þar af gjöld til ríkisins 1425 kr.
1240% álagning

Auðvitað gæti það verið verra, það gæti líka verið betra.
Getum við verið viss um skatturinn taki bara á verði vörunar? Held að þetta gjald verði vaskað líka.

Svo er annað sem styður það algerlega að þetta sé hálfgerð einangrunarstefna í gangi með þessu, þessi gjöld munu leggjast á allar sendingar, allar sendingar frá Evrópu fá 400kr utan Evrópu verður það 800kr, semsagt ef þú pantar frá USA að Kanada sem teljast ekki þróunarríki í þessum póstsendingarsamkomulagi þá leggst 800kr ofan á þær sendingar, afsökunin hingað var sú að Pósturinn var taka á sig kostnað, það sem þú pantar frá USA og Kanada greiðir þú fullan sendingakostnað þegar vara er pöntuð, sama á við flest lönd í Evrópu

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Póstur af Tbot »

Látið ekki svona, grey forstjórinn þarf að fá sínar 2 millur á mánuði og síðan þarf öll stjórnin að fá fleiri hurndruð þúsund á mánuði líka.
Þannig að þið verðið að halda áfram að panta á Ali.
Svara