Dell LCD (Venjulegan eða Widescreen)?

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Dell LCD (Venjulegan eða Widescreen)?

Póstur af emmi »

Venjulegan eða Widescreen.

Smá screenshot.

Hvorn mynduð þið taka?
Last edited by emmi on Þri 30. Nóv 2004 17:59, edited 1 time in total.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

fyrir mig personulegan tæki ég venjulegan.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Venjulegan.

Ekki spurning

Það er mjög óþægilegt að vinna á widescreen (að mínu mati)

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég er hrifinn af widescreen :) þannig að ég tæki svoleiðis pottþétt
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Sko, þetta er eitthvað sem ég er búinn að skoða nokkuð vel enda var ég að spá í 2005FPW skjánum.

Ég hef verið að lesa um vesen með backlight-ið á 2005FPW skjánum og svo segja sumir að litirnir séu ekki eins góðir og á 2001FP skjánum þótt úr ýmsum göllum við 2001FP hafi verið bætt með 2005FPW.
Ég var hinsvegar ekki mjög ánægður með 2001FP skjáinn þegar ég skoðaði hann í Tölvulistanum fyrir nokkru og langar ekki í þannig skjá. Kann ekki vel við áferðina á skjánum, svona hálf gróf eitthvað og leiðinleg. Svo fannst mér ekki nægur contrast.

En ég virðist vera frekar einangraður í þessari skoðun því 2001FP skjárinn hefur verið mjög vinsæll og fólk almennt ánægt með hann. En ég er nú reyndar anal á gæði. :roll:
Allavega, þessvegna ætla ég að bíða í stað þess að kaupa 2005FPW núna. Kannski ég splæsi bara í Eizo skjá eftir allt saman; þeir eru langsamlega bestir!

En ég ætla hinsvegar að benda þér á umræðurnar sem hafa farið fram um 2005FPW skjáinn á arstechnica, anandtech og fleiri stöðum.
Hér er linkur á arstechnica þráðinn:
http://episteme.arstechnica.com/eve/ubb ... 5008727631
Þar geturðu fundið linka á fullt af þráðum og umfjöllunum um 2005FPW.

Þú veist líka að það er lítið mál að fá Dell 2005FPW skjáinn á $600-700 þessa dagana og svo hefur 2001FP farið allt niður í $599. Ætlarðu ekki að kaupa í BNA?

Já, og ég prófaði nýja Apple 20" LCD skjáinn um daginn og hann er svakalega góður. Maður finnur að vísu fyrir því að hann er ekki mjög hár en hinsvegar er rosalega þægilegt að nota hann afþví hann er svo breiður. Mér fannst allavega mikið þægilegra að vinna á 20" 16:10 LCD skjá en hefðbundnum 20" 4:3 LCD skjá sem ég hef prófað margoft.
Þannig að ég myndi semsagt frekar mæla með widescreen 2005FPW skjánum persónulega.
Last edited by skipio on Mið 01. Des 2004 02:10, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Já einmitt. Ég er frekar hrifinn af widescreen. Ég hef samt hvergi séð þennan skjá undir $799. Það var ákveðinn tími í byrjun Nóvember sem hann bauðst á rúma $600 en ég get ekki fundið það lengur. Takk fyrir ábendingarnar. :)

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ég hef bara eitt að segja og það er



: Viewsonic :


http://www.viewsonic.com

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Sammála Viewsonic eru rosalegir skjáir. Pottþétt eitthvað sem maður myndi vilja eiga :8)
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Hafiði pantað í gegnum shopusa.is ? Ég er nefnilega að spá í að gera það ef það er safe og engin falin gjöld nema það sem reiknivélin kemur út með. :)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

emmi skrifaði:Hafiði pantað í gegnum shopusa.is ? Ég er nefnilega að spá í að gera það ef það er safe og engin falin gjöld nema það sem reiknivélin kemur út með. :)
alveg save að versla hjá shopusa.is
eingin falin gjöld,

ég verlsaði í gegnum þá í sumar fyrir 400$ allt í gúttí
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

emmi skrifaði:Já einmitt. Ég er frekar hrifinn af widescreen. Ég hef samt hvergi séð þennan skjá undir $799. Það var ákveðinn tími í byrjun Nóvember sem hann bauðst á rúma $600 en ég get ekki fundið það lengur. Takk fyrir ábendingarnar. :)
Það er bara spurning um að hafa rétt coupon. Ég held þú þurfir ekki að bíða nema í mesta lagi örfáar vikur eftir því að hann fari aftur niður fyrir $650. Svo er bara spurning hvort þú nennir að bíða?

Annars er 2005FPW á backorder hjá Dell núna - talsvert mikil eftirspurn.

Í sambandi við að panta frá BNA að þá er það major pain ef skjárinn skyldi vera gallaður eða bilaður. Hjá Dell virkar þetta þannig að ef varan er gölluð senda þeir manni strax nýja vöru í staðinn og senda þá oft kassa með fyrir gölluðu vöruna. Svo kemur maður frá UPS heim til manns einhverjum dögum (vikum?) síðar til að pikka upp gölluðu vöruna. Smá vesen ef maður býr á Íslandi og þeir þurfa að heimsækja Shopusa höfuðstöðvarnar í Norfolk. :?

Í sambandi við Viewsonic skjáina að þá eru þeir svosem ok. Í þessu tilfelli myndi ég hinsvegar ekki kaupa Viewsonic skjá umfram Dell því 20" Viewsonic LCD skjáirnir eru að nota sama Philips-LG panel og Dell 2001FP skjárinn og því sáralítill munur - kannski helst í gæðaeftirliti?
Annars myndi ég persónulega frekar kaupa t.d. Eizo, Samsung, Apple, Lacie eða Neovo X skjái framyfir Viewsonic.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

ViewSonic eru náttúrulega notaðir í Pro geiranum og eru þar af leiðandi frekar dýrir.
Það kom sammt ekki í veg fyrir að ég fengi mér einn 19" lcd hjá þeim :megasmile
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

hahallur skrifaði:ViewSonic eru náttúrulega notaðir í Pro geiranum og eru þar af leiðandi frekar dýrir.
Það kom sammt ekki í veg fyrir að ég fengi mér einn 19" lcd hjá þeim :megasmile
Ekki meira pro en Eizo eða Sony Artisan get ég sagt þér.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Maður er bara að borga svo mikið fyrir Sony merkið.
Sá 2 skjái hlið við hlið álíka góðir og Sony kostaði miklu meira.
Svo er þeir sem eru Pro ekki að kaupa mikið að stórvörumerkjum.
Nema kannski Sony myndavelar sem suck-a í verði miðað við gæði (að mínu mati)
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ég er ekki að tala um hvaða Sony skjá sem er heldur Sony Artisan sem er einn besti tölvuskjár í heimi. Helst að Barco skjáirnir á hálfa milljón og uppúr slái honum við.

Sony Artisan kostar hinsvegar ekki nema cirka $2000.

Sony gerir nú fullt af góðum vörum þótt myndbandstæki, Plasma skjáir, hátalarar og lengi vel LCD skjáir hafi aldrei verið þeirra sterkasta hlið. En Trinitron stendur enn fyrir sínu, hvort sem er í sjónvörpum eða tölvuskjám.

Þú veist að Viewsonic kaupa bara túburnar sínar og LCD-panelin frá öðrum fyrirtækjum og setja nafnið sitt á þær? Túbuskjáina fengu þeir t.d. frá Sony og NEC-Mitsubishi en LCD skjáina frá t.d. LG-Philips, Samsung og fleiri fyrirtækjum.
Það eru svo kannski 4 til 5 fyrirtæki í heiminum í dag sem raunverulega framleiða LCD skjái. Þau selja svo öðrum fyrirtækjum framleiðslu sína.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hér eru t.d. 2 20% afsláttar-coupon sem voru virk þegar ég prófaði. Ekkert mál að finna svona.
Code: $41M9HNPDQB9WF
Code: $5W6CVF831?PCD

Með þessum coupon fer 2005FPW t.d. niður í $639,20. Ágætis verð. Þau virka líka á 2001FP eða reyndar hvaða Dell skjá sem er.
Svara