Ég er með lappa með GTX 1060 6GB skjákorti og kortið er alls ekki að gera sig í 4K
Ég myndi fá mér desktop tölvu ef ég gæti en ég verð að láta mér nægja lappann fram til áramóta vegna aðstöðu.
Hinsvegar langar mig til að festa kaup á eGPU því ég gæti þá bara fært skjákortið yfir í desktop eftir áramót.
Er að spá í þessari græju:
https://www.amazon.co.uk/GIGABYTE-AORUS ... =1-1-fkmr0
Hefur einhver reynslu af því að keyra svona græju í gegnum Thunderbolt3?
eGPU (Utanáliggjandi skjákort)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: eGPU (Utanáliggjandi skjákort)
Fæ að fylgjast með þessum þræði, er í svipuðum hugleiðingum bara með hp slice tölvu sem er með usb-c sem mér skilst að sé svipað ef ekki sama og thunderbolt tengi, gæti mögulega hafa rangt fyrir mér...