Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

Sælir,

Heyriði, GAme Zero heyrnatólin mín sem ég keypti hérna á Vaktinni frekar en Bland.is árið 2016 eru svo sem virðist alveg að verða komin á síðasta snúning...

Ear cuff'ið vinstra megin er svo slitið að það er komið stórt gat á innanverðuna og frauðið byrjað að leka út... Hægra megin er slappt líka en samt ekki aaaaalveg svona slæmt.
53761196_396708760877189_3892937736956411904_n.jpg
53761196_396708760877189_3892937736956411904_n.jpg (86.85 KiB) Skoðað 1586 sinnum
Hvar fæst svona Ear Cuff fyrir Game Zero over-ear heyrnatól? Vil ekki on-ear, það er krabbamein, eða svo vil ég meina!

Eru Pfaff með þetta á lager þó svo að þeir séu hættir að selja Game Zero heyrnatólin? Þetta er orðið svo slæmt að þetta er byrjað að bögga mig alveg massíft....
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af Gunnar »

prufa hringja i pfaff?
fann púða fyrir hd555 sem er eldra á ali, finnur öruglega þar púða á klínk.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af arons4 »

Pfaff ættu að eiga varahluti í sennheiser, hringir í verkstæðið, topp þjónusta þar.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

arons4 skrifaði:Pfaff ættu að eiga varahluti í sennheiser, hringir í verkstæðið, topp þjónusta þar.
Gunnar skrifaði:prufa hringja i pfaff?
fann púða fyrir hd555 sem er eldra á ali, finnur öruglega þar púða á klínk.
Jaaaaa, var að senda þeim tölvupóst á meðan ég gerði þennan póst... Sjáum hvað setur. Vildi bara vera 100% viss hvort það væri kannski hægt að fá þetta annars staðar líka :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af andriki »

HalistaX skrifaði:
arons4 skrifaði:Pfaff ættu að eiga varahluti í sennheiser, hringir í verkstæðið, topp þjónusta þar.
Gunnar skrifaði:prufa hringja i pfaff?
fann púða fyrir hd555 sem er eldra á ali, finnur öruglega þar púða á klínk.
Jaaaaa, var að senda þeim tölvupóst á meðan ég gerði þennan póst... Sjáum hvað setur. Vildi bara vera 100% viss hvort það væri kannski hægt að fá þetta annars staðar líka :)
ég fekk svona púða hja pfaff þurfti reyndar að panta þá að utan og það endaði að taka 3 mánuði eða meira minnir mig, en vonandi eiga þeir þetta til núna er alveg 2 ár eða meira síðan ég gerði þetta

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af andriki »

andriki skrifaði:
HalistaX skrifaði:
arons4 skrifaði:Pfaff ættu að eiga varahluti í sennheiser, hringir í verkstæðið, topp þjónusta þar.
Gunnar skrifaði:prufa hringja i pfaff?
fann púða fyrir hd555 sem er eldra á ali, finnur öruglega þar púða á klínk.
Jaaaaa, var að senda þeim tölvupóst á meðan ég gerði þennan póst... Sjáum hvað setur. Vildi bara vera 100% viss hvort það væri kannski hægt að fá þetta annars staðar líka :)
ég fekk svona púða hja pfaff þurfti reyndar að panta þá að utan og það endaði að taka 3 mánuði eða meira minnir mig, en vonandi eiga þeir þetta til núna er alveg 2 ár eða meira síðan ég gerði þetta
prófaði að tekka og fann þá á amazon https://www.amazon.com/Genuine-Sennheis ... 228&sr=8-3
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

andriki skrifaði:
andriki skrifaði:
HalistaX skrifaði:
arons4 skrifaði:Pfaff ættu að eiga varahluti í sennheiser, hringir í verkstæðið, topp þjónusta þar.
Gunnar skrifaði:prufa hringja i pfaff?
fann púða fyrir hd555 sem er eldra á ali, finnur öruglega þar púða á klínk.
Jaaaaa, var að senda þeim tölvupóst á meðan ég gerði þennan póst... Sjáum hvað setur. Vildi bara vera 100% viss hvort það væri kannski hægt að fá þetta annars staðar líka :)
ég fekk svona púða hja pfaff þurfti reyndar að panta þá að utan og það endaði að taka 3 mánuði eða meira minnir mig, en vonandi eiga þeir þetta til núna er alveg 2 ár eða meira síðan ég gerði þetta
prófaði að tekka og fann þá á amazon https://www.amazon.com/Genuine-Sennheis ... 228&sr=8-3
Takk maður, ég tékka á þessu! :D

En vá, 3 mánuði??????????? Það er svoldið... En miðað við hvað ég er búinn að vera með þetta lengi svona, hvað eru þrír í viðbót? :sleezyjoe
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af SolidFeather »

Passaðu þig bara að kaupa eins púða og þú ert með núna, geri ráð fyrir að þeir séu "pleather" en ekki velour. Þeir hafa áhrif á hljóðið.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

SolidFeather skrifaði:Passaðu þig bara að kaupa eins púða og þú ert með núna, geri ráð fyrir að þeir séu "pleather" en ekki velour. Þeir hafa áhrif á hljóðið.
Þeir eru pleather held ég... Mjööööög þunnt pleather...

En ég hef þetta í huga, takk kærlega fyrir þessa ábendingu! :) :happy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

HalistaX skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Passaðu þig bara að kaupa eins púða og þú ert með núna, geri ráð fyrir að þeir séu "pleather" en ekki velour. Þeir hafa áhrif á hljóðið.
Þeir eru pleather held ég... Mjööööög þunnt pleather...

En ég hef þetta í huga, takk kærlega fyrir þessa ábendingu! :) :happy
https://www.aliexpress.com/wholesale?in ... ather+cuff

Þetta er það sem ég fæ upp þegar ég Ali'a "Game zero pleather cuff" :lol: :lol: :lol:
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af frr »

Getur límt þetta með tonnataki og notað þar til nýju púðarnir koma.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

https://www.aliexpress.com/item/XRHYY-B ... st=ae803_3

Sýnist þetta vera þeir... Spuurning hvort PFaff deliver'i eða hvort ég þurfi að panta mér svona frá Ali frænda...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

Var að heyra í PFaff í gegnum síma, þeir eiga bæði ear cuff'in og snúruna sem ég er að pæla í að uppfæra til á lager! :D :D

Ég stefni á að fara í bæinn eftir slétta viku og sækja þetta þá! :) :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af daremo »

HalistaX skrifaði:Var að heyra í PFaff í gegnum síma, þeir eiga bæði ear cuff'in og snúruna sem ég er að pæla í að uppfæra til á lager! :D :D

Ég stefni á að fara í bæinn eftir slétta viku og sækja þetta þá! :) :)

Ég er alveg viss um að Pfaff eigi varahluti í heyrnartól sem Sennheiser hætti að framleiða fyrir 30 árum. Þetta er kosturinn við að fá sér almennilegar græjur :)

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af einarn »

daremo skrifaði:
HalistaX skrifaði:Var að heyra í PFaff í gegnum síma, þeir eiga bæði ear cuff'in og snúruna sem ég er að pæla í að uppfæra til á lager! :D :D

Ég stefni á að fara í bæinn eftir slétta viku og sækja þetta þá! :) :)

Ég er alveg viss um að Pfaff eigi varahluti í heyrnartól sem Sennheiser hætti að framleiða fyrir 30 árum. Þetta er kosturinn við að fá sér almennilegar græjur :)
Hef oft keypt varahluti í gömul Sennheiser tól í Pfaff. Enn þeir eru töluvert dýrari enn á ebay t.d

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af Tbot »

einarn skrifaði:
daremo skrifaði:
HalistaX skrifaði:Var að heyra í PFaff í gegnum síma, þeir eiga bæði ear cuff'in og snúruna sem ég er að pæla í að uppfæra til á lager! :D :D

Ég stefni á að fara í bæinn eftir slétta viku og sækja þetta þá! :) :)

Ég er alveg viss um að Pfaff eigi varahluti í heyrnartól sem Sennheiser hætti að framleiða fyrir 30 árum. Þetta er kosturinn við að fá sér almennilegar græjur :)
Hef oft keypt varahluti í gömul Sennheiser tól í Pfaff. Enn þeir eru töluvert dýrari enn á ebay t.d

Þú getur verið viss um að þetta sé rétt sem þú ert að fá frá Pfaff og að það sé til á lager kostar alltaf aðeins meira.

Svo Pfaff má alveg fá +

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af einarn »

Tbot skrifaði:
einarn skrifaði:
daremo skrifaði:
HalistaX skrifaði:Var að heyra í PFaff í gegnum síma, þeir eiga bæði ear cuff'in og snúruna sem ég er að pæla í að uppfæra til á lager! :D :D

Ég stefni á að fara í bæinn eftir slétta viku og sækja þetta þá! :) :)

Ég er alveg viss um að Pfaff eigi varahluti í heyrnartól sem Sennheiser hætti að framleiða fyrir 30 árum. Þetta er kosturinn við að fá sér almennilegar græjur :)
Hef oft keypt varahluti í gömul Sennheiser tól í Pfaff. Enn þeir eru töluvert dýrari enn á ebay t.d

Þú getur verið viss um að þetta sé rétt sem þú ert að fá frá Pfaff og að það sé til á lager kostar alltaf aðeins meira.

Svo Pfaff má alveg fá +

Keypti einmitt svona í HD 212 pro. Kostaði 1800 i pfaff, rakst siðan a þetta þegar eg var að kaupa nokkra hluti a ebay og kippti því með því sem ég var að kaupa, kostaði tæplega 200 krónur þar og mér sýnist þetta vera nákvæmalega sama efni og gæði. Munar dáldið miklu á 200 og 1800 kr
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Póstur af HalistaX »

Fékk nýja púða og nýja snúru í dag! :D

Púðarnir fengust fyrir 3800kr á meðan snúran var frí vegna þess að það var einhver galli í henni.

Ég er heavy sáttur amk...
55882173_387240765190724_7740832378058178560_n.jpg
55882173_387240765190724_7740832378058178560_n.jpg (49.19 KiB) Skoðað 1122 sinnum
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara