BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Olithorv
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Sun 14. Júl 2013 16:37
Staða: Ótengdur

BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af Olithorv »

Sælir,

Á skjákortinu er ekkert slot fyrir dvi dual link og á skjánum er ekki slot fyrir display port.....

hvernig næ ég 144hz? :face

niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af niCky- »

Eina leiðin er breytistykki sem kostar 10-20k held ég :<
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af Fridrikn »

u dun goofd, þú getur keypt active dual link dvi yfir í dp 2 tengi en þau eru sjaldgæf og geta kostað $60. Ég keypti millistykkið sem er í computer.is og það náði bara 60hz.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Skjámynd

Höfundur
Olithorv
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Sun 14. Júl 2013 16:37
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af Olithorv »

Fridrikn skrifaði:u dun goofd, þú getur keypt active dual link dvi yfir í dp 2 tengi en þau eru sjaldgæf og geta kostað $60. Ég keypti millistykkið sem er í computer.is og það náði bara 60hz.
Gaddemit... já keypti einmitt þetta millistykki núna áðan. En ég spurði þá hvort það væri ekki í lagi að skila því bara og það var ekkert mál. En ugh.. tími til að uppfæra BenQ-inn greinilega..

En vitiði hvort það er einhver séns að ná allavega 120hz með einhverju öðru heldur en þessu 20 þús króna tengi..?
Skjámynd

Höfundur
Olithorv
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Sun 14. Júl 2013 16:37
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af Olithorv »

Veit einhver hvar ég fæ þennan "adapter" svo ég geti notað benq skjáinn?

Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af Fridrikn »

Olithorv skrifaði:Veit einhver hvar ég fæ þennan "adapter" svo ég geti notað benq skjáinn?

https://www.amazon.com/DisplayPort-Dual ... B00A493CNY
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: BenQ XL2411z og RTX 2070 (144hz??)

Póstur af halipuz1 »

Ætla að leyfa mér að bumpa þetta og spyrja hvað niðurstaðan var í þessu?
Svara