Corsair RM850X skrítið hljóð

Svara

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Corsair RM850X skrítið hljóð

Póstur af halipuz1 »

Keypti í dag corsair rm850x glænýjan, tek hann upp ætla að fara að setja þetta í tölvuna og svo er eitthvað hljóð inn í honum... Kemur svona klank hljóð eins og járn sé að berjast saman.

99% viss að þetta sé ekki eðlilegt nema það sé eitthvað ég er að missa af...

Ætti ég að opna og athuga eða bara skila honum og fá nýjan?

Edit: Fann hvað þetta er án þess að opna, það er kæliplata laus. Djöfull sem maður nennir ekki að bíða þangað til á miðvikudaginn til að fá nýjann, kemst ekki fyrr og fékk þetta hjá att.is, og þeir ekki með opið á laugardögum hehe..
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Corsair RM850X skrítið hljóð

Póstur af ChopTheDoggie »

F
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Svara