Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Svara

Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Staða: Ótengdur

Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Póstur af andriv83 »

Eruð þið með einhver tips til að download-a streymi t.d. á sjonvarp.stod2.is?

Guttinn dýrkar eina mynd á Stöð 2 Maraþoninu sem ég hef aldrei séð á DVD neins staðar. Ég er að hætta með áskriftina og væri alveg til í að geta leyft honum að horfa á þetta áfram.

Það er hægt að nota t.d. Stream Video Downloader plugin í Chrome fyrir Rúv Sarpinn en Stöð 2 virðist vera með einhverja vörn fyrir þessu.
Kv. Andri Viðar
869-3370
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Póstur af tanketom »

bara downloada upptökuforriti í tölvuna og taka upp myndina
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Póstur af DJOli »

OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Póstur af andriv83 »

tanketom skrifaði:bara downloada upptökuforriti í tölvuna og taka upp myndina
Mælirðu með einhverju sérstöku upptöuforriti?
Kv. Andri Viðar
869-3370

Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Staða: Ótengdur

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Póstur af andriv83 »

DJOli skrifaði:OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.
Takk fyrir þetta. Ég skoða þetta
Kv. Andri Viðar
869-3370
Svara