Ég er því miður búinn að glata nótunum en bæði örgjörvinn og skjákortið eru sirka 3 ára gömul. Aflgjafinn líka. Kassinn og vökvakælingin eru minna en 1 árs gamalt (en keypt úti), þannig það er einsog nýtt. Kassinn er í topp standi líka, sér ekkert á honum.
(Afsaka hvað kassinn er kámugur, nennti ekki að þrífa hann)
Specs:
i7-4790k
Arctic liquid freezer 240 AIO vökvakælingu (með 2 viftur, ekki 4)
MSI Gaming GeForce GTX 980-Ti
16GB 2133mhz Kingston HyperX Predator DDR3.
Asus ITX Z87I-PRO (er með WiFi kort og bluetooth support innbyggt, gigabit ethernet, etc)
Kingston HyperX Fury 240GB SSD (SSDið er soldið gamalt, en það hefur verið mjög lítið notað þar sem það var í fartölvunni minni í nokkur ár og ég notaði hana lítið sem ekkert)
Corsair RM1000i Aflgjafi
Phanteks Enthoo Evolv ITX Grár kassi (ekki með gler hlið)
Ég veit ekki alveg hvað svona pakki mundi kosta, partasala er ekki í boði (SSDið kannski en ekkert annað verður selt sér.)
Hvað er sanngjarnt verð fyrir þetta? Var að vonast til að fá kannski 120k fyrir þetta. (vantar verðlöggu)
[Selt] Leikjatölva til sölu (i7-4790k og 980-Ti)
-
- Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Þri 30. Apr 2019 21:03
- Staða: Ótengdur