hvernig síma

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

hvernig síma

Póstur af axyne »

ég er orðin leiður á að bíða eftir að gamli síminn minn (6210) bili svo ég ætla að gefa sjálfum mér síma í jólagjöf.

það sem ég þarf er einfalt.

lítill.
léttur.
hægt að tala í hann.
góð batterí.
ódýr.

framleiðandi skiptir eingu

einhverjar hugmyndir ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Fékk minn 3510 á 10 þúsund kall. Ódýr þótt að hann sé hvorki lítill né nettur

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ég er með sony ericson t310(hann er samt hættur í sölu, kominn einhver nýrri týpa af honum.. undir öðru nafni) sem að er svona.. ágætlega lítill.. ekkert þungur batteríin eru helvíti góð. ég tala nú ekki mikið í hann.. en þegar ég tala lítið þá er hleðslan svona vika.. oft meira.. ef ég tala mikið 4-5 dagar..
Svara