[TS] Lexus Is300h 2015

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
ulvur
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 09:21
Staða: Ótengdur

[TS] Lexus Is300h 2015

Póstur af ulvur »

Lexus Is300h 2015
kr.4,950,000
Keflavík
ek. 20.000km
tilboð á 4.950.000kr
skiptiverð: 5.450.000kr
Færð ekki betra notað eintak á þessu verði. Var sýningabíll, var seldur frá Lexus kauptúni 2017
31. Mars. Ég er þá eini eigandinn og eini sem hefur keyrt hann síðan þá. Bíll var keyrður sirka 6þúsund þegar ég tek við honum af Lexus kauptúni. Þennann hef ég keyrt lítið, nota vinnubíl í og úr vinnu. hef eiginlega bara notað á sumrin, vor og haust. hef látið hann vera á veturna og því er og hefur alltaf verið á sumardekkjum.
Hef hugsað um hann eins og barnið mitt. Enga spyrnu stæla, eða slíkt. Hefur verið notaður sem lúxus bill en ekki kappakstursbíll. enda er að komast á fimmugtsaldurinn ;)
Prufu akstur er ekki í boði nema fyrir þá sem hafa virkilega áhuga á kaupum eða skipti.
skipti eru í boði, en á töluvert ódýrari bíl.
Bensín / Rafmagn
4 strokkar
2.500 cc.
Innspýting
223 hö.
CO2 107 gr/km
Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Afturhjóladrif
Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 sumardekk
18" dekk
18" felgur
5 manna
4 dyra
Hiti í framsætum
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Armpúði
Loftkæling / AC
Aðgerðahnappar í stýri
Aksturstölva
AUX hljóðtengi
Bakkmyndavél
Bluetooth hljóðtengi
Bluetooth símatenging
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Hraðastillir
iPod tengi
ISOFIX festingar
Kastarar
LED aðalljós
LED dagljós
Litað gler
Líknarbelgir
Lykillaust aðgengi
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Regnskynjari
Smurbók
USB tengi

kv
Úlfur
Viðhengi
20190302180046_0.jpg
20190302180046_0.jpg (181.34 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180050_0.jpg
20190302180050_0.jpg (239.21 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180051_0.jpg
20190302180051_0.jpg (276.65 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180100_0.jpg
20190302180100_0.jpg (304.42 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180105_0.jpg
20190302180105_0.jpg (327.22 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180109_0.jpg
20190302180109_0.jpg (280.69 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180113_0.jpg
20190302180113_0.jpg (314.57 KiB) Skoðað 456 sinnum
20190302180116_0.jpg
20190302180116_0.jpg (193.24 KiB) Skoðað 456 sinnum
Last edited by ulvur on Sun 03. Mar 2019 01:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lexus Is300h 2015

Póstur af emmi »

Drauma bíllinn minn, gangi þér vel með söluna. :)

Höfundur
ulvur
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 09:21
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lexus Is300h 2015

Póstur af ulvur »

já skil þig vel, þetta er svo smooth ride og bilanna tíðni svo lág,2017 var Lexus í 4 sæti yfir minnstu tíðni bilanna
þú hefur ekki áhuga? :O

bætti við myndum núna . gleymdi því alveg
Svara