Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Hvað finnst þér um fjölda flokka á spjallinu Vaktin.is?

Hæfilega margir flokkar
24
46%
Of fáir flokkar
2
4%
Of margir flokkar
12
23%
Hlutlaus
14
27%
 
Total votes: 52

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Póstur af Sallarólegur »

Langaði að spyrja og byrja alveg hlutlaust, hvað finnst ykkur um fjölda flokka á Vaktinni? Nánar síðar :baby
Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png
Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png (260.43 KiB) Skoðað 3066 sinnum
?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Póstur af appel »

Þeim hefur verið fækkað talsvert í gegnum tíðina, mikið sem hefur verið sameinað einsog sést á nöfnum. Svo hafa aðrir bæst við.
*-*
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Póstur af Hjaltiatla »

Smá pæling, er flókið að útfæra að raða upp þráðum eftir því hverjir af þeim eru mest skoðaðir í hverjum flokki?

edit: þ.e að eiga möguleikann á að raða upp þráðum eftir því hverjir eru mest skoðaðir/lesnir.
Just do IT
  √
Svara