MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Svara
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af demaNtur »

Sælir

Mig vantar góða örgjörvakælingu, verður að passa í MiniITX.

Kostur ef hún fæst hérna heima og er hljóðlát, hef verið að skoða Cryorig C7 Cu sem mér lýst rosalega vel á.
Hef einnig skoðað Noctua einhvað.

Hvaða fleiri kælingum mynduð þið mæla með? :D


Best low profile cpu cooler comparison
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af Gunnar »

Ef þú ert með Xigmatek Eris þá er pláss fyrir 240mm vökvakælingu í toppinn.
til allveg hellingur af all-in-one vökvakælingum.
Fer allveg eftir budget hvað þú ætlar í.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af ChopTheDoggie »

C7 er svaka flottur og stendur sér vel fyrir að vera budget, mæli með honum
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af demaNtur »

Gunnar skrifaði:Ef þú ert með Xigmatek Eris þá er pláss fyrir 240mm vökvakælingu í toppinn.
til allveg hellingur af all-in-one vökvakælingum.
Fer allveg eftir budget hvað þú ætlar í.

Já, enn ég einhverra hluta vegna, eftir að eiga H100i kælingu, langar ekki aftur í vökvakælingu.
En það má svosem skoða það líka. Budget er svosem ekkert vesen, bara að halda CPU undir 70~°c :happy

ChopTheDoggie skrifaði:C7 er svaka flottur og stendur sér vel fyrir að vera budget, mæli með honum
Ertu með svoleiðis?
Ef já, hvaðan verslaðiru hann?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af andriki »

demaNtur skrifaði:
Gunnar skrifaði:Ef þú ert með Xigmatek Eris þá er pláss fyrir 240mm vökvakælingu í toppinn.
til allveg hellingur af all-in-one vökvakælingum.
Fer allveg eftir budget hvað þú ætlar í.

Já, enn ég einhverra hluta vegna, eftir að eiga H100i kælingu, langar ekki aftur í vökvakælingu.
En það má svosem skoða það líka. Budget er svosem ekkert vesen, bara að halda CPU undir 70~°c :happy

ChopTheDoggie skrifaði:C7 er svaka flottur og stendur sér vel fyrir að vera budget, mæli með honum
Ertu með svoleiðis?
Ef já, hvaðan verslaðiru hann?
Hvað var vandamálið með H100 kælinguna ?

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af agnarkb »

Ég er með þennan. http://www.cryorig.com/c1.php

RÉTT passar í HTPC kassann minn en kælir vel.
Verslaði hann af overclockers.co.uk
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af demaNtur »

andriki skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Gunnar skrifaði:Ef þú ert með Xigmatek Eris þá er pláss fyrir 240mm vökvakælingu í toppinn.
til allveg hellingur af all-in-one vökvakælingum.
Fer allveg eftir budget hvað þú ætlar í.

Já, enn ég einhverra hluta vegna, eftir að eiga H100i kælingu, langar ekki aftur í vökvakælingu.
En það má svosem skoða það líka. Budget er svosem ekkert vesen, bara að halda CPU undir 70~°c :happy

ChopTheDoggie skrifaði:C7 er svaka flottur og stendur sér vel fyrir að vera budget, mæli með honum
Ertu með svoleiðis?
Ef já, hvaðan verslaðiru hann?
Hvað var vandamálið með H100 kælinguna ?
Þurfti á þeim tíma að fá 3x nýja H100i vegna galla í dælu og þegar 3ja virtist virka fínt þá byrjaði hún að dropa fljótlega meðfram tengingunni í kæliplötuna sjálfa. Sem betur fer var ég með kassan opinn og tók eftir því mjög fljótt.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af Gunnar »

demaNtur skrifaði:
andriki skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Gunnar skrifaði:Ef þú ert með Xigmatek Eris þá er pláss fyrir 240mm vökvakælingu í toppinn.
til allveg hellingur af all-in-one vökvakælingum.
Fer allveg eftir budget hvað þú ætlar í.

Já, enn ég einhverra hluta vegna, eftir að eiga H100i kælingu, langar ekki aftur í vökvakælingu.
En það má svosem skoða það líka. Budget er svosem ekkert vesen, bara að halda CPU undir 70~°c :happy

ChopTheDoggie skrifaði:C7 er svaka flottur og stendur sér vel fyrir að vera budget, mæli með honum
Ertu með svoleiðis?
Ef já, hvaðan verslaðiru hann?
Hvað var vandamálið með H100 kælinguna ?
Þurfti á þeim tíma að fá 3x nýja H100i vegna galla í dælu og þegar 3ja virtist virka fínt þá byrjaði hún að dropa fljótlega meðfram tengingunni í kæliplötuna sjálfa. Sem betur fer var ég með kassan opinn og tók eftir því mjög fljótt.
úff skemmtilegt að lenda í 3x mánudagseintökum.
Ég er buinn að vera með all-in-one vatnskælingu i nokkur ár núna og hefur hún aldrei verið með vesen.
Man reyndar ekki gerðina. Minnir að það hafi verið Corsair H55. miklu betra að vera með vatnskælingu i svona litlum turni þar sem öflug loftkæling kemst ekki fyrir.
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af demaNtur »

Gunnar skrifaði:
demaNtur skrifaði:
andriki skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Gunnar skrifaði:Ef þú ert með Xigmatek Eris þá er pláss fyrir 240mm vökvakælingu í toppinn.
til allveg hellingur af all-in-one vökvakælingum.
Fer allveg eftir budget hvað þú ætlar í.

Já, enn ég einhverra hluta vegna, eftir að eiga H100i kælingu, langar ekki aftur í vökvakælingu.
En það má svosem skoða það líka. Budget er svosem ekkert vesen, bara að halda CPU undir 70~°c :happy

ChopTheDoggie skrifaði:C7 er svaka flottur og stendur sér vel fyrir að vera budget, mæli með honum
Ertu með svoleiðis?
Ef já, hvaðan verslaðiru hann?
Hvað var vandamálið með H100 kælinguna ?
Þurfti á þeim tíma að fá 3x nýja H100i vegna galla í dælu og þegar 3ja virtist virka fínt þá byrjaði hún að dropa fljótlega meðfram tengingunni í kæliplötuna sjálfa. Sem betur fer var ég með kassan opinn og tók eftir því mjög fljótt.
úff skemmtilegt að lenda í 3x mánudagseintökum.
Ég er buinn að vera með all-in-one vatnskælingu i nokkur ár núna og hefur hún aldrei verið með vesen.
Man reyndar ekki gerðina. Minnir að það hafi verið Corsair H55. miklu betra að vera með vatnskælingu i svona litlum turni þar sem öflug loftkæling kemst ekki fyrir.
Hárrétt, ég er svosem opinn fyrir að skoða vökvakælingu, enn vill ekki 240mm, myndi þá mest íhuga 120/140mm. :happy
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af demaNtur »

Keypti mér Noctua NH-L12S, ekki beint sáttur.

Í prime95 sá ég örgjörvan fara uppí 100°c slétt, í engri vinnslu er tölvan að idlea í kringum 46-47°c á öllum kjörnum.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af andriki »

demaNtur skrifaði:Keypti mér Noctua NH-L12S, ekki beint sáttur.

Í prime95 sá ég örgjörvan fara uppí 100°c slétt, í engri vinnslu er tölvan að idlea í kringum 46-47°c á öllum kjörnum.
https://noctua.at/en/nh-l12s/specification
The NH-L12S is a low-profile quiet cooler designed for use in Small Form Factor cases and HTPC environments. While it provides first-rate performance in its class, it is not suitable for overclocking and should be used with care on CPUs with more than 95W TDP (Thermal Design Power). Please consult our CPU compatibility list and TDP guidelines to find out whether the NH-L12S is recommended for your CPU.

sýnist að þessu cpu er að nota í kringum 120w under load þannig það er kannski ekki skritið, getur prófað að under volta og kannski downclocka sma ef það er ekki nóg, og nota persónulega aida 64 í staðinn fyrir prime finnst prime setja óraunverlegt álag á cpuinn og hefur átt það til að láta þá drawa meira Watts en hann mun gera í öðru work loadi
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af demaNtur »

andriki skrifaði:
demaNtur skrifaði:Keypti mér Noctua NH-L12S, ekki beint sáttur.

Í prime95 sá ég örgjörvan fara uppí 100°c slétt, í engri vinnslu er tölvan að idlea í kringum 46-47°c á öllum kjörnum.
https://noctua.at/en/nh-l12s/specification
The NH-L12S is a low-profile quiet cooler designed for use in Small Form Factor cases and HTPC environments. While it provides first-rate performance in its class, it is not suitable for overclocking and should be used with care on CPUs with more than 95W TDP (Thermal Design Power). Please consult our CPU compatibility list and TDP guidelines to find out whether the NH-L12S is recommended for your CPU.

sýnist að þessu cpu er að nota í kringum 120w under load þannig það er kannski ekki skritið, getur prófað að under volta og kannski downclocka sma ef það er ekki nóg, og nota persónulega aida 64 í staðinn fyrir prime finnst prime setja óraunverlegt álag á cpuinn og hefur átt það til að láta þá drawa meira Watts en hann mun gera í öðru work loadi
Ég prufaðu að setja annað kælikrem á hjá mér, hitinn fer uppundir 95~°c núna í prime, en í öllu öðru sem ég geri, fer hann ekki yfir 80°c.
Virðist ætla vera í lagi.

En ég ætla samt sem áður að panta mér Cryorig C7 Cu og sjá muninn :happy
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: MiniITX kassi, besta örgjörvakælingin?

Póstur af andriki »

demaNtur skrifaði:
andriki skrifaði:
demaNtur skrifaði:Keypti mér Noctua NH-L12S, ekki beint sáttur.

Í prime95 sá ég örgjörvan fara uppí 100°c slétt, í engri vinnslu er tölvan að idlea í kringum 46-47°c á öllum kjörnum.
https://noctua.at/en/nh-l12s/specification
The NH-L12S is a low-profile quiet cooler designed for use in Small Form Factor cases and HTPC environments. While it provides first-rate performance in its class, it is not suitable for overclocking and should be used with care on CPUs with more than 95W TDP (Thermal Design Power). Please consult our CPU compatibility list and TDP guidelines to find out whether the NH-L12S is recommended for your CPU.

sýnist að þessu cpu er að nota í kringum 120w under load þannig það er kannski ekki skritið, getur prófað að under volta og kannski downclocka sma ef það er ekki nóg, og nota persónulega aida 64 í staðinn fyrir prime finnst prime setja óraunverlegt álag á cpuinn og hefur átt það til að láta þá drawa meira Watts en hann mun gera í öðru work loadi
Ég prufaðu að setja annað kælikrem á hjá mér, hitinn fer uppundir 95~°c núna í prime, en í öllu öðru sem ég geri, fer hann ekki yfir 80°c.
Virðist ætla vera í lagi.

En ég ætla samt sem áður að panta mér Cryorig C7 Cu og sjá muninn :happy
búin að sjá þetta review https://www.youtube.com/watch?v=I8emgeAX8b4&t=275s ??
Svara