Gagnaver á íslandi
Gagnaver á íslandi
Þetta er kannski ekki rétti spjallflokkurinn
En ég er með smá valkvíða á íslenskum gagnaverum.
Þá aðalega verne og thor, en ekkert endilega bara þau tvö. Alveg til í að heyra um fleiri smærri ef þau eru með dísel knúið varaafl.
Ég er að hugsa um BYOD, colocation.
Langar að heyra frá fólki sem hefur reynslu af því í íslenskum gagnaverum.
Getur sagt mér frá supporti, þjónustu, o fleira ?
Eh sem ég ætti vara mig á o.s.fr. ?
En ég er með smá valkvíða á íslenskum gagnaverum.
Þá aðalega verne og thor, en ekkert endilega bara þau tvö. Alveg til í að heyra um fleiri smærri ef þau eru með dísel knúið varaafl.
Ég er að hugsa um BYOD, colocation.
Langar að heyra frá fólki sem hefur reynslu af því í íslenskum gagnaverum.
Getur sagt mér frá supporti, þjónustu, o fleira ?
Eh sem ég ætti vara mig á o.s.fr. ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnaver á íslandi
Hvað ertu að fara gera ? Ertu bara að fara leigja 1U, einn skáp, heilt cage ? Dependar soldið á því. Fyrir minni installation er eiginlega best að vera bara í sambandi við Advania / Opin Kerfi / Sensa.
Míla er með hýsingar svo á ýmsum stöðum, ef þú ert að gera þetta á budgeti og getur alveg verið með Dísel. Enn erfitt að svara þegar hvað og hversu mikið stjórnar svo mikið hvernig.
Míla er með hýsingar svo á ýmsum stöðum, ef þú ert að gera þetta á budgeti og getur alveg verið með Dísel. Enn erfitt að svara þegar hvað og hversu mikið stjórnar svo mikið hvernig.
Re: Gagnaver á íslandi
Þakka skjót svör depill,
Ég mun þurfa 5U lámark til að byrja með.
Er að gæla við hugmyndina um hálfann skáp jafnvel til að eiga nóg til vara. Langar ekki að flytja mig um skáp ef hann skildi fyllast.
Búinn að setja mig í samband við alla helstu en nú er bara valkvíðinn að kicka inn. Verðin eru nánast þau sömu svo það er ekki að vefjast fyrir mér heldur eh sem ég sé ekki fyrir.
Var að vonast e feedbacki hér, jafnvel koma af stað umræðu um colocation.
Ég mun þurfa 5U lámark til að byrja með.
Er að gæla við hugmyndina um hálfann skáp jafnvel til að eiga nóg til vara. Langar ekki að flytja mig um skáp ef hann skildi fyllast.
Búinn að setja mig í samband við alla helstu en nú er bara valkvíðinn að kicka inn. Verðin eru nánast þau sömu svo það er ekki að vefjast fyrir mér heldur eh sem ég sé ekki fyrir.
Var að vonast e feedbacki hér, jafnvel koma af stað umræðu um colocation.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnaver á íslandi
Hvað með þetta ? https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gag ... ykjavikur/
Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna.
Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnaver á íslandi
Sjálfur pæli ég mjög mikið í að serverinn hafi Idrac,ILO eða sambærilegt þegar ég er að leita mér að dedicated server í gagnaveri.
Var að skoða serverhunter.com um daginn og datt inná HP servera á ágætu verði (með ILO tengimöguleika). Nauðsynlegt fyrir mig í ákveðnum KVM æfingum sem ég þarf fljótlega að stússast í svo ég þurfi ekki að borga fyrir remote-hands þjónustu ef ég er að hræra í netstillingum etc...
Var að skoða serverhunter.com um daginn og datt inná HP servera á ágætu verði (með ILO tengimöguleika). Nauðsynlegt fyrir mig í ákveðnum KVM æfingum sem ég þarf fljótlega að stússast í svo ég þurfi ekki að borga fyrir remote-hands þjónustu ef ég er að hræra í netstillingum etc...
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnaver á íslandi
5U er bara svo lítið, notkunarmynstur á þannig allocation erlent vs innlent skiptir smá máli ennfremur og þá bandbreiddarþörf / commitment geta á bandbreidd. Advania / Sensa / OK / Origio er öll með fínar hýsingar og yfirleitt bjóða uppá að kaupa mismunandi mikið varaafl o.s.frv. Ég á svona frekar von á því að þú sért að fara þjónusta innlendan markað þar sem að hýsingar erlendis af þessari stærðargráðu jafnvel með vélbúnaði eru yfirleitt frekar ódýrarar. Og miðað við kröfunar hljómar eins og þú sért að reyna stefna að miklum uppitíma, ennfremur giska ég að þú búir á höfuðborgarsvæðinu og ef þú þarft Disel varaafl vegna uppitímakröfu viltu jafnvel hafa þetta á höfuðborgarsvæðinu til þess að hafa betra aðgengi?baroninn skrifaði:Þakka skjót svör depill,
Ég mun þurfa 5U lámark til að byrja með.
Er að gæla við hugmyndina um hálfann skáp jafnvel til að eiga nóg til vara. Langar ekki að flytja mig um skáp ef hann skildi fyllast.
Búinn að setja mig í samband við alla helstu en nú er bara valkvíðinn að kicka inn. Verðin eru nánast þau sömu svo það er ekki að vefjast fyrir mér heldur eh sem ég sé ekki fyrir.
Var að vonast e feedbacki hér, jafnvel koma af stað umræðu um colocation.
Co-Location markaðurinn á Íslandi er bara ekkert rosalega stór, né líklegur til að verða það. Það sem Íslensk gagnaver hafa þó getað náð hingað til lands hefur yfirleitt verið byggt á reiknigetu ( HPC, Crypto coins o.s.frv. ) það snýst nottulega að miklu leyti um að þú sért sjálfkrafa kominn með 30-35ms latency impact sjálfkrafa hvert sem þú vilt fara fyrir utan Ísland og að Ísland er bara örmarkaður.
Re: Gagnaver á íslandi
Áhugavert , vissi ekki af þessu.Sera skrifaði:Hvað með þetta ? https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gag ... ykjavikur/
Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna.
Re: Gagnaver á íslandi
baroninn skrifaði:Áhugavert , vissi ekki af þessu.Sera skrifaði:Hvað með þetta ? https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gag ... ykjavikur/
Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna.
Þetta er enn á hönnunarstigi.
Hönnunin er samt komin nokkuð langt, en þeir eiga eftir að fara byrja framkvæma, svo þetta er ekkert alveg strax
Re: Gagnaver á íslandi
Það þarf ekki endilega að vera á höfuðborgarsvæðinu,depill skrifaði: 5U er bara svo lítið, notkunarmynstur á þannig allocation erlent vs innlent skiptir smá máli ennfremur og þá bandbreiddarþörf / commitment geta á bandbreidd. Advania / Sensa / OK / Origio er öll með fínar hýsingar og yfirleitt bjóða uppá að kaupa mismunandi mikið varaafl o.s.frv. Ég á svona frekar von á því að þú sért að fara þjónusta innlendan markað þar sem að hýsingar erlendis af þessari stærðargráðu jafnvel með vélbúnaði eru yfirleitt frekar ódýrarar. Og miðað við kröfunar hljómar eins og þú sért að reyna stefna að miklum uppitíma, ennfremur giska ég að þú búir á höfuðborgarsvæðinu og ef þú þarft Disel varaafl vegna uppitímakröfu viltu jafnvel hafa þetta á höfuðborgarsvæðinu til þess að hafa betra aðgengi?
Co-Location markaðurinn á Íslandi er bara ekkert rosalega stór, né líklegur til að verða það. Það sem Íslensk gagnaver hafa þó getað náð hingað til lands hefur yfirleitt verið byggt á reiknigetu ( HPC, Crypto coins o.s.frv. ) það snýst nottulega að miklu leyti um að þú sért sjálfkrafa kominn með 30-35ms latency impact sjálfkrafa hvert sem þú vilt fara fyrir utan Ísland og að Ísland er bara örmarkaður.
Ég var reyndar að horfa á það hvort það myndi skipta máli hversu langt ég er frá sæstreng :-) kannski farinn að ofhugsa þetta , veit ekki.
5U er ekki mikið, en staðsettning á íslandi er mér mikilvægt aðalega af tveimur ástæðum, latency og viðskipi á íslenskum markaði.
Sem dæmi þá finn ég lag á símkerfum sem eru hýst erlendis.
Böggar ekki viðskiptavini , en ég tek eftir því..
Einnig finnst mér réttast að setja AS hér á íslandi af svo mörgum ástæðum.
En satt best að segja þá held ég að ég muni spara mér pening á að flytja margar af mínum þjónustum til íslands.... hellingur af sýndarvélum kosta sitt, þó þær séu erlendis.
Það er alltof dýrt að leigja sýndarvélar af íslenskum gagnaverum,,, svo eina sem ég sé rétt í þessu er colocation.
Hljómar eins og þér finnist þetta vera slæm hugmynd hjá mér ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnaver á íslandi
Með símkerfi finnst/og er oftast mesta vesen þegar fólk fer að setja símkerfi á virtual vélar með röngum hypervisor og/eða overloaded host. Símkerfi eru viðkvæm þar sem þetta er mest allt real-time enn almennt 30-50 ms í latency er ekki að fara eyðileggja fyrir neinum.baroninn skrifaði: Það þarf ekki endilega að vera á höfuðborgarsvæðinu,
Ég var reyndar að horfa á það hvort það myndi skipta máli hversu langt ég er frá sæstreng :-) kannski farinn að ofhugsa þetta , veit ekki.
5U er ekki mikið, en staðsettning á íslandi er mér mikilvægt aðalega af tveimur ástæðum, latency og viðskipi á íslenskum markaði.
Sem dæmi þá finn ég lag á símkerfum sem eru hýst erlendis.
Böggar ekki viðskiptavini , en ég tek eftir því..
Einnig finnst mér réttast að setja AS hér á íslandi af svo mörgum ástæðum.
En satt best að segja þá held ég að ég muni spara mér pening á að flytja margar af mínum þjónustum til íslands.... hellingur af sýndarvélum kosta sitt, þó þær séu erlendis.
Það er alltof dýrt að leigja sýndarvélar af íslenskum gagnaverum,,, svo eina sem ég sé rétt í þessu er colocation.
Hljómar eins og þér finnist þetta vera slæm hugmynd hjá mér ?
Ef þú ert með full commit af virtual vélum sem er ekki hægt að spinna upp og niður eftir demand er stál klárlega málið ( IMO ) og keyra þær annað hvort virtual eða í docker. Ég er reyndar massa hrifinn af AWS þegar AWS er notað rétt og þegar maður er með application sem target AWS getur komið mikil heildar TCO sparnaður.
Enn ég kannski pæli í að þú getur leigt úti Intel Xeon E5-1650V2 með 128 GB af vinnsluminni fyrir €63 EUR með 45 ms latency frá Íslandi. Langt frá Sæstreng skiptir engu máli, lendingarpunktanir eru Múla símstöð og Breiðholtssímstöð síðast þegar ég vissi. Þannig ef þú myndir jafnvel vera með gagnaver á Seyðisfirði að þá nema þú sért massa stór ertu að fara fá Farice ( ef þú ert að kaupa hrá bandbreidd ) frá Reykjavík. Latency og viðskipti á Íslenska markaðinum er alveg valid pæling ef þú ert eingöngu að service að Íslenska markaðurinn.
Ég giska að þú sért að tala um að þú ætlir að fá þér AS númer fyrir rútun, það neyðir þig í að gerast RIPE meðlimur, borga meðlimagjöldin, kaupa dýrari netbúnað og kaupa nettengingar af handfull af partnerum á Íslandi.
Ég held ef þú ert að kaupa virtual vélar út um allt af þessum VPS provider, þá er ég sammála there is a better way. Hvort að hýsa á Íslandi í Íslensku co-lo eigi eftir að meika sense ( fyrir utan tilfinningalega ) veit ég ekki.
Og með location, taktu höfuðborgarsvæðið eða Verne fyrir hreinlega tryggingu á samböndum.
Re: Gagnaver á íslandi
FYI, Opin kerfi og Origo eru ekki með sín eigin vélasali lengur, leigja pláss í Verne.
Re: Gagnaver á íslandi
Það var minn skilningur að OK byrjaði verne global.Starman skrifaði:FYI, Opin kerfi og Origo eru ekki með sín eigin vélasali lengur, leigja pláss í Verne.
Fannst það á á ræðu forstjórans í field trip sem ég fór á og þeir að kynna þjónustur.
Heyrði að origo ræki sína eigin sali líka.