Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10


kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af kjartanbj »

Ég finn heldur ekki night mode hjá mér, en er búin að google'a og það heitir night mode, bara birtist ekki af einhverjum ástæðum hjá mér

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af braudrist »

Ég skil þetta ekki, þegar maður googlar 'Night Mode' þá segja þeir að þetta sem það sama og 'Blue Light Filter' sem er klárlega ekki það sama. Hinsvegar er ég að nota HD Widgets og þar er switch sem heitir Night Mode. Eina sem Night Mode gerir er að setja brightness í 15%
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af kubbur »

20190210_110635.jpg
20190210_110635.jpg (211.88 KiB) Skoðað 1776 sinnum
20190210_110613.jpg
20190210_110613.jpg (239.23 KiB) Skoðað 1776 sinnum
Kubbur.Digital
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af SIKk »

Hmmm þetta er ekki svona sett upp hjá mér, ég að vísu þarf að updatea, vonandi kemur þetta inn þá! :D

EDIT: Já vá ég gerði það og það basically breytti öllu interfaceimu og núna er night mode komið :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af jardel »

Jæja nú er Samsung Galaxy 10 kominn á markað.
Valið hjá mér snýst um huawei p30 pro eða galaxy 10 plus

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af braudrist »

Hvað finnst mönnum um þetta?

Mynd

Ég les nú ekki blöðin, en mig minnir að ég hafi rekið augun í þessa stóra auglýsingu í Fréttblaðinu. "Þráðlaus Galaxy Buds-heyrnatól eru innifalin (að andvirði 24.490,-)" en svo fela þeir það í smáa letrinu að heyrnatólin komi í Apríl og verði send á pósthús þar sem kaupandi getur náð í þau. Ég var einn af þeim sem forpantaði símann, en ég er ekkert mikið svekktur mér finnst þetta bara lélegt að auglýsa þetta svona. Það voru margir að spyrja hvar heyrnatólin væru þegar ég kom og náði í símann þannig að eflaust einhverjir smá svekktir :D

Hvað finnst mönnum um þetta? Góð sölubrella eða lélega að þessu komið? Annars er ég bara drulluánægður með símann.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

beersalmon
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 30. Jan 2019 14:49
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af beersalmon »

Já auglýsingin er frekar léleg þar sem þetta kemur ekki fram. Fyrir mér er þetta dýr vara sem þú færð í kaupauka og vegna þess get ég alveg beðið rólegur þar til í apríl. Ég hafði líka spurst fyrir um þetta og komist að því að þetta kæmi líklega ekki fyrr en einhverjum vikum seinna.

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af brynjarbergs »

SIKk skrifaði:
kubbur skrifaði:er líka með note 9, klikkaður sími! og það er déskotans awesome að getað sett á night mode og fengið ui'ið svart án þess að þurfa að applya einhverju random theme sem virkar aldrei fullkomlega
Hvar er þetta night mode sem þú talar um? Ég finn það ekki með því að skrifa inn night mode í settings þannig að það hlýtur að heita eitthvað annað? :8)
Ég opna bara settings og skrifa "Night" og þá poppar það upp hjá mér!

"Night mode
Use a darker theme to keep your eyes comfortable at night."

Btw Note 9 er friggin awesomeness!

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af Emarki »

Ég er rosalega mikið að brjóta heilan í dag um eitthvern nýjan síma.

Konan fékk S8 þegar hann kom, innan nokkurra mánaða brottnaði hann örlítið við horn, síðan eftir 1 ár var orðið rosalegt " burn in " í símanum. Lyklaborðið var bara brennt upp og sást vel í hvítum bakgrunni, svo nýlega datt hann og brottnaði hann meira.

Var að pæla í S10-e sem er ekki kúptur uppá að geta varið hann betur enn þetta "burn in" í AMOLED er eitthvað sem maður vill ekki taka séns með aftur.

Er þetta eitthvað sem þið takið ekki eftir ? þetta "burn in" ??

kv. Einar
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af stefhauk »

Emarki skrifaði:Ég er rosalega mikið að brjóta heilan í dag um eitthvern nýjan síma.

Konan fékk S8 þegar hann kom, innan nokkurra mánaða brottnaði hann örlítið við horn, síðan eftir 1 ár var orðið rosalegt " burn in " í símanum. Lyklaborðið var bara brennt upp og sást vel í hvítum bakgrunni, svo nýlega datt hann og brottnaði hann meira.

Var að pæla í S10-e sem er ekki kúptur uppá að geta varið hann betur enn þetta "burn in" í AMOLED er eitthvað sem maður vill ekki taka séns með aftur.

Er þetta eitthvað sem þið takið ekki eftir ? þetta "burn in" ??

kv. Einar

Búinn að vera nota S8 núna í að verða 1.5 ár og kannast ekki við þetta burn in.
Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af krissdadi »

stefhauk skrifaði:
Emarki skrifaði:Ég er rosalega mikið að brjóta heilan í dag um eitthvern nýjan síma.

Konan fékk S8 þegar hann kom, innan nokkurra mánaða brottnaði hann örlítið við horn, síðan eftir 1 ár var orðið rosalegt " burn in " í símanum. Lyklaborðið var bara brennt upp og sást vel í hvítum bakgrunni, svo nýlega datt hann og brottnaði hann meira.

Var að pæla í S10-e sem er ekki kúptur uppá að geta varið hann betur enn þetta "burn in" í AMOLED er eitthvað sem maður vill ekki taka séns með aftur.

Er þetta eitthvað sem þið takið ekki eftir ? þetta "burn in" ??

kv. Einar

Búinn að vera nota S8 núna í að verða 1.5 ár og kannast ekki við þetta burn in.
Sama hér ég notaði S8+ í tæp 2 ár og kannast ekki við þessar lýsingar.
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af kubbur »

varð var við burnin eftir 2 ár+ á note 2, varð ekki var við þetta á s6E+ sem var líka 2 ár+ í notkun
Kubbur.Digital

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af Emarki »

Ansi merkilegt..

Maður tekur svo vel eftir þessu að maður er farinn að reyna finna aðra síma sem eru ekki með amoled.

Vitiði annars hvað kostar að skipta um skjá á s8 ? hvort það sé bara glerið eða skjárinn líka ?

Kv. Einar

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Póstur af davidsb »

braudrist skrifaði:Hvað finnst mönnum um þetta?

Mynd

Ég les nú ekki blöðin, en mig minnir að ég hafi rekið augun í þessa stóra auglýsingu í Fréttblaðinu. "Þráðlaus Galaxy Buds-heyrnatól eru innifalin (að andvirði 24.490,-)" en svo fela þeir það í smáa letrinu að heyrnatólin komi í Apríl og verði send á pósthús þar sem kaupandi getur náð í þau. Ég var einn af þeim sem forpantaði símann, en ég er ekkert mikið svekktur mér finnst þetta bara lélegt að auglýsa þetta svona. Það voru margir að spyrja hvar heyrnatólin væru þegar ég kom og náði í símann þannig að eflaust einhverjir smá svekktir :D

Hvað finnst mönnum um þetta? Góð sölubrella eða lélega að þessu komið? Annars er ég bara drulluánægður með símann.
Ég fékk mín í dag, síminn keyptur hjá Nova.

Talaði við umboðsaðilann í fyrradag og þeir fengu fyrstu sendingu í hendurnar á miðvikudaginn.
Svara