Nýja Zalman blómið 120mm

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Nýja Zalman blómið 120mm

Póstur af hahallur »

Jæja, einmitt þegar ég ætlaði að fá mér blómið kom út annað blóm.

Gamla
http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=104948

Nýja
http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=109823

Nýja er 120mm og hefur hraðan 1000-2000 rpm

Gamla er 92mm og hefur hraðan 1350-2600 rpm

Þá spyr ég bræður mína á vaktinni, hvað ég að fá mér.
Sú nýja er svoldið dýrari en kælir hún ekki verr vegna mun minni hraða. ?
Hún er sammt örugglega hljóðlátari en er sú gamla ekki rosalega hljóðlát.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Zalman blómið 120mm

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:Sú nýja er svoldið dýrari en kælir hún ekki verr vegna mun minni hraða. ?

ekki endilega þar sem að hún er stærri

Edit: phpBB code villa :)
Last edited by MezzUp on Mið 01. Des 2004 15:37, edited 1 time in total.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Já það er satt.
En hin er ódýrari, á maður þá ekki að skella sér á hana.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:Já það er satt.
En hin er ódýrari, á maður þá ekki að skella sér á hana.

jú, verðmunurinn er nú það mikill. En ég myndi nú samt kíkja á review ef að þú vilt tölvurnar hljóðlátar.

ps. allt vel uppsett hjá þér :)

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

er þetta komið á klakan ?
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nope en allstaðar í Dk og USA
Annars er ég búin að kaupa Artic Silver 5 og Gamla góða blómið
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

MezzUp skrifaði:..ef að þú vilt tölurnar hljóðlátar.

?

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

lol :lol:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

MezzUp skrifaði:jú, verðmunurinn er nú það mikill. En ég myndi nú samt kíkja á review ef að þú vilt tölvurnar hljóðlátar.

:D ;)

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er komið review hjá Tomma og þessi nýja á að kæla örlítið betur og vera hljóðlátari.
Svara