Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Svara

Höfundur
HeyBrother
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 10. Feb 2019 11:33
Staða: Ótengdur

Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Póstur af HeyBrother »

Það er talsvert mikið mál að finna hvað þessi sjónvörp eru að nota mörg W og misvísandi upplýsingar. Dugir 300W spennubreytir fyrir þessi tæki eða þarf maður einhvern enn stærri? Er semsagt með 65'' OLED frá LG.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Póstur af arons4 »

Stendur yfirlett aftaná þeim nálægt snúrunni. 300W ætti að duga fyrir flest sjónvörp. Ekkert víst að þú þurfir straumbreytinn sammt ef sjónvarpið styður 230V.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Póstur af russi »

Það er miði aftan á tækinu með öllum upplýsingum ef þú treystir þér ekki til lesa útúr honum, þá ættiru að pósta honum hér, viss um að einhver geti hjálpað þér út frá miðanum
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Póstur af Sallarólegur »

Ég myndi halda að tækið styddi 100-240V
I can 100% verify that all LG OLED models support dual voltage at 110-240v 50-60Hz. I have both the B7 and C7 models, and have been traveling through multiple countries in Europe. I never need a transformer, only an adapter in the wall that allows me to plug the US plug into the required plug. Hope this helps, as I have found no other confirmed sources of this information.
https://www.avsforum.com/forum/40-oled- ... st56598468
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara