Núna er Lg V10 síminn minn ónýtur svo ég er að leita af nýjum.
Hef haft augun á Xiaomi . Hefur einhverj reynslu af þeim. Sértaklega þá Mi Mix 3.
Hvað mundu þið mæla með?
Er að leita eftir síma sem er öflugur, helst ryk og höggvarinn,Stórann skjá og gott Dac sound.
Mest með augun á Xiaomi Mi mix 3 og LG V40
Ætti ég frekar kannski að bíða eftir nýju símanum sem verða tilkynntir núna í enda febrúar?
Nýjann síma
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Nýjann síma
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Re: Nýjann síma
Hef átt 3 Xiaomi síma, 2x Mi Note Pro og svo núverandi Mi Mix2s, sem er klárlega besti sími sem ég hef átt. Langar sjúklega mikið í Mi Mix 3. Build quality og hönnun a Xiaomi símunum er bara fáránlega gott, svo skemmir verðin á þeim alls ekki fyrir.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjann síma
Ég er með Mi 8 og er alveg ofboðslega sáttur.
Eina sem ég get pirrað mig á er timerinn á silent. Þú hefur val um 30 mín, klukkutíma, 2 og 8 tíma. Mundi vilja Costum það eins og vekjaraklukku. Rosa mínus maður
Eina sem ég get pirrað mig á er timerinn á silent. Þú hefur val um 30 mín, klukkutíma, 2 og 8 tíma. Mundi vilja Costum það eins og vekjaraklukku. Rosa mínus maður
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Nýjann síma
Ég keypti Redmi 5 Plus fyrir dóttir mína, sé ekki eftir því. Hún var að fá rosalega mikinn síma fyrir peninginn miðað við ef það haefði verið farið í samsung eða LG.
Hún braut reyndar skjáinn um daginn, fékk nýjan í kína á 12$ og þreitti frumraun í að skipta um skjá, sem tókst.
Ef ég fengi ekki úthlutaðan síma í vinunni þá myndi ég fara pottþétt í þessa Xiaomi síma.
Hún braut reyndar skjáinn um daginn, fékk nýjan í kína á 12$ og þreitti frumraun í að skipta um skjá, sem tókst.
Ef ég fengi ekki úthlutaðan síma í vinunni þá myndi ég fara pottþétt í þessa Xiaomi síma.
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.
-
- Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjann síma
asgeireg skrifaði:Ég keypti Redmi 5 Plus fyrir dóttir mína, sé ekki eftir því. Hún var að fá rosalega mikinn síma fyrir peninginn miðað við ef það haefði verið farið í samsung eða LG.
Hún braut reyndar skjáinn um daginn, fékk nýjan í kína á 12$ og þreitti frumraun í að skipta um skjá, sem tókst.
Ef ég fengi ekki úthlutaðan síma í vinunni þá myndi ég fara pottþétt í þessa Xiaomi síma.
Og var það alveg högg sem er eðlilegt að sími brotni af? Ekki vitað til þess að símar séu að brotna frekar lengi.
Re: Nýjann síma
Ja ég held það þær eitthvað að hlaupa og taka video, var svo sem ekkert vitni að þessu.hallizh skrifaði:asgeireg skrifaði:Ég keypti Redmi 5 Plus fyrir dóttir mína, sé ekki eftir því. Hún var að fá rosalega mikinn síma fyrir peninginn miðað við ef það haefði verið farið í samsung eða LG.
Hún braut reyndar skjáinn um daginn, fékk nýjan í kína á 12$ og þreitti frumraun í að skipta um skjá, sem tókst.
Ef ég fengi ekki úthlutaðan síma í vinunni þá myndi ég fara pottþétt í þessa Xiaomi síma.
Og var það alveg högg sem er eðlilegt að sími brotni af? Ekki vitað til þess að símar séu að brotna frekar lengi.
Ef þú þekkir fólk sem á Iphone þá ætti ekki að koma á óvart brotnir skjáir ég veit ekki hvað ég er búinn að láta skipta um marga skjái á símanum sem konan átti og svo eldri dóttir mín, allavega 2-3x hvor simi
Ég braut svo skjáinn á S8+ sem ég var með tvisvar, bæði skiptin datt hann á hornið niðri, samt í mjög góðu samsung hulstri sem var varði hornin mjög vel, og í bæði skiptin varð hann ónothæfur stuttu seinna.
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjann síma
Takk fyrir svörin.
Hvort mundiði taka Mi Mix 3 eða Mi 8 pro?
Hvort mundiði taka Mi Mix 3 eða Mi 8 pro?
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Re: Nýjann síma
ég myndi taka Mix 3, bara alltof falleg hönnun á þeim síma + "full screen" screenHaraldur25 skrifaði:Takk fyrir svörin.
Hvort mundiði taka Mi Mix 3 eða Mi 8 pro?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB