Fæ upp síminn usb í media devices

Svara

Höfundur
ashaiw
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 14:47
Staða: Ótengdur

Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af ashaiw »

Er með nokkuð spes spurningu en að undanförnu poppar upp í tölvunum mínum undir "Media Devices" tæki sem virðist heita Siminn USB. Er með tvær tölvur heima, báðar þráðlausar og nota Win 8.1. Þetta er nýtilkomið og poppar bara upp stundum.

Einhver sem áttar sig á því hvað þetta gæti verið? Gæti einhver annar verið tengdur netinu mínu? Er með ljósnet frá Símanum, er þetta eitthvað frá þeim?

Er ekki með neinn USB kubb né annað tengt hjá mér.

Mynd
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af flottur »

ertu með nýjasta router-in frá þeim
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af snaeji »

Routerinn bíður líklegast uppá tengimöguleika við USB hluti.

Getur slökkt á þessu í stillingunum á routerinum ef þú vilt ekki nýta þér það.

Höfundur
ashaiw
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af ashaiw »

Já er með nýjan Thomson TG789vn

Sé hann er með möguleika á að setja í hann usb lykil. Best ég prófi að setja í hann usb lykil með vídeóskrám og hvort hægt sé að spila þær.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af playman »

Kemur þetta upp líka sem device í network scan?
Screenshot_20190209-135848_Network Scanner.jpg
Screenshot_20190209-135848_Network Scanner.jpg (47.43 KiB) Skoðað 731 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af playman »

Er bara að spá því ég er á neti í bústað og sá þetta á netinu hérna og fannst þetta eitthvað skrítið.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Fæ upp síminn usb í media devices

Póstur af akarnid »

Væntanlega býður þessi 4G router upp á tengja USB drif sem mountast þá sem networked diskur.
Svara