65" eða 75" ?
65" eða 75" ?
Ég er að hugsa um stærð umfram gæði, 75" vs 65".
T.d.:
https://vefverslun.siminn.is/vorur/buna ... sung_75_tv
eða:
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... f-3200-pqi
https://www.rafland.is/product/65-oled- ... g-oled65b8
Hvað segja menn? Treysti mér ekki í hærra budget en þetta.
T.d.:
https://vefverslun.siminn.is/vorur/buna ... sung_75_tv
eða:
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... f-3200-pqi
https://www.rafland.is/product/65-oled- ... g-oled65b8
Hvað segja menn? Treysti mér ekki í hærra budget en þetta.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 65" eða 75" ?
65” LG Oled er málið. Gleymdu Samsung
Re: 65" eða 75" ?
https://www.youtube.com/watch?v=5pc9Tfa2gr0
Maður efast hvort OLED sé "in the long run" betra en QLED.
Jú, flottir svartir í OLED, en QLED er bara litlu síðra í þeim en mun bjartara.
Svo hef ég helst áhyggjur af "burn in" þar sem tækið myndi vera oft í gangi á statískri mynd í langan tíma.
https://www.youtube.com/watch?v=JhgC3cfC4Eo
Maður efast hvort OLED sé "in the long run" betra en QLED.
Jú, flottir svartir í OLED, en QLED er bara litlu síðra í þeim en mun bjartara.
Svo hef ég helst áhyggjur af "burn in" þar sem tækið myndi vera oft í gangi á statískri mynd í langan tíma.
https://www.youtube.com/watch?v=JhgC3cfC4Eo
*-*
Re: 65" eða 75" ?
fékk mér 2018 týpuna af 65" q7f í maí og hef aldrei séð eftir því. frabær mynd, virkilega hröð vinnsla og ekki skemmir þessi eini netti kapall sem þarf að tengja í tækið. Sérstaklega ef maður hengir það upp á vegg.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: 65" eða 75" ?
Myndi ekki taka þessi Samsung sjónvörp. Bæði edge lit.
Ef sól mun skína beint á sjónvarpið myndi ég ekki mæla með Oled.
Ef þú vilt taka LCD sjónvarp þá er það í raun og veru bara Q9 frá Samsung eða XF900 frá Sony sem kemur til greina að mínu mati ef þú vilt fá high quality græju.
Ef sól mun skína beint á sjónvarpið myndi ég ekki mæla með Oled.
Ef þú vilt taka LCD sjónvarp þá er það í raun og veru bara Q9 frá Samsung eða XF900 frá Sony sem kemur til greina að mínu mati ef þú vilt fá high quality græju.
Last edited by Sultukrukka on Fim 31. Jan 2019 13:10, edited 1 time in total.
-
- Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: 65" eða 75" ?
65" LG Oled,ekki spurning
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 65" eða 75" ?
Sammála, og ef ekki LG þá eitthvað annað en Samsung.tonycool9 skrifaði:65" LG Oled,ekki spurning
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: 65" eða 75" ?
Qled = extra bjart
OG hvenær nýtist það nokkrum manni ?
Jú á 4 ára fresti þegar HM í fótbolta er um miðjan dag að sumri til.
Kl hvað eru flestir að horfa á TV ?
Myndi halda á kvöldin þegar byrjað er að rökkva og því nýtist þetta " ofur bjarta " tæki afar takmarkað.
Þú ert ekki að keyra upp birtuna í tækinu í myrkri nema þú viljir bókstaflega fara illa með augun í þér og hafa myndina gerfilega og ljóta
OG hvenær nýtist það nokkrum manni ?
Jú á 4 ára fresti þegar HM í fótbolta er um miðjan dag að sumri til.

Kl hvað eru flestir að horfa á TV ?
Myndi halda á kvöldin þegar byrjað er að rökkva og því nýtist þetta " ofur bjarta " tæki afar takmarkað.
Þú ert ekki að keyra upp birtuna í tækinu í myrkri nema þú viljir bókstaflega fara illa með augun í þér og hafa myndina gerfilega og ljóta

i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: 65" eða 75" ?
Ef þú ferð í Lg Oled, sem ég mæli hiklaust með. Er sjálfur með LG 65C7 týpuna. Keyptu þá frekar C8 en B8. C8 týpan fær nánast allsstaðar bestu einkunina.
https://www.rafland.is/product/65-oled- ... g-oled65c8
https://www.rtings.com/tv/reviews/lg/c8
https://www.rafland.is/product/65-oled- ... g-oled65c8
https://www.rtings.com/tv/reviews/lg/c8
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: 65" eða 75" ?
Ég nota ekki sjónvarpið þannig að ég kveiki á því, horfi á efni, slekk á því.
Heldur kveiki ég á því, hef kveikt á því lengi, leyfi því að vera á statískri mynd lengi óhreyft. Og er með kveikt á mörgum ljósum í kring.
Miðað við þessa notkun mína þá er ég hræddur um að OLED sé hvorki nægilega bjart og svo er ég hræddur við burn-in á OLED.
Heldur kveiki ég á því, hef kveikt á því lengi, leyfi því að vera á statískri mynd lengi óhreyft. Og er með kveikt á mörgum ljósum í kring.
Miðað við þessa notkun mína þá er ég hræddur um að OLED sé hvorki nægilega bjart og svo er ég hræddur við burn-in á OLED.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: 65" eða 75" ?
https://www.rtings.com/tv/reviews/sony/x900f
Fæst í Origo á 300k
5 ára ábyrgð, full array baklýsing, 4 prósent aukaafsláttur ef notað er kort með aukakrónum
Færð ekki meira bang for buck tæki hér á landi
Fæst í Origo á 300k
5 ára ábyrgð, full array baklýsing, 4 prósent aukaafsláttur ef notað er kort með aukakrónum
Færð ekki meira bang for buck tæki hér á landi