Bilað skjákort eða hvað?
Bilað skjákort eða hvað?
var að setja saman tölvu með notuðu skjákorti, keypt hér á vaktinni. eins og er er ég ekki með skjá þannig að hún er tengd í sjónvarpið. stundum flippa litirnir , eitthvað rugl. getur varað í nokkrar sekundur og í tugi mínútna. fyrst bara hdmi-hdmi svo prófaði ég tölva dvi - tv hdmi en skiptir ekki máli. einhverjar hugdettur ?
Ekkert til að monta mig af.....
Re: Bilað skjákort eða hvað?
Ef þú ert búinn að prófa að skipta um drivera og hdmi snúru myndi ég segja skjákortið líklegt.
Svo lengi sem þú ert búinn að útiloka skjáinn/sjónvarpið.
Svo lengi sem þú ert búinn að útiloka skjáinn/sjónvarpið.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Bilað skjákort eða hvað?
búinn að uppa alla drivera í tölvinni og skipta snúrur.
þetta er Asus R9 280x kort. og engin útgangur frá móðurborðinu
þetta er Asus R9 280x kort. og engin útgangur frá móðurborðinu
Ekkert til að monta mig af.....
Re: Bilað skjákort eða hvað?
Keypti skjá og allt í fína. þannig að sjónvarpið er að klikka
Ekkert til að monta mig af.....