Ný tölva

Svara
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Póstur af sveik »

Ég er að hugsa um að skipta ferðavélinnu út og fá mér borðtölvu. Málið er að ég nota tölvuna hvort sem er ekkert í skólann. Svo hvernig líst fólki á ?

Móðurborð:
AX8-3rd Eye
Veit ekki hvar ég get fengið það ...
http://www.abit-usa.com/products/mb/products.php?categories=1&model=242
----------------------------------------------------------------------------------------
Örgjorvi
AMD Athlon64 3200+ S939
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=131&ssp=251&item=1404
----------------------------------------------------------------------------------------
Vinnsluminni
Mushkin 1GB PC3200 DDR Blue (2x512)
http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_66&products_id=537
----------------------------------------------------------------------------------------
Skjákort
GeForce 6800GT 256MB GDDR3
http://start.is/product_info.php?cPath=80_25&products_id=857
----------------------------------------------------------------------------------------
Harður Diskur
Western Digital Raptor 74 GB
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_98&products_id=529
----------------------------------------------------------------------------------------
Skrifari
Pioneer DVR108 16XDL Svartur
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_150_153&products_id=1194
----------------------------------------------------------------------------------------
Diskettudrif
Diskettudrif 1.44MB, 3.5" - Svart
http://start.is/product_info.php?cPath=80_130&products_id=584
----------------------------------------------------------------------------------------
Kassi
Thermaltake Tsunami VA3000BWA/Chieftec Dragon3 CX Middle svartur
http://task.is/?webID=1&p=288&sp=264&item=1221
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_26_101&products_id=1056
----------------------------------------------------------------------------------------
Aflgjafi
SilenX 450W 14dBA PSU
http://start.is/product_info.php?cPath=80_29&products_id=511

Þetta geria u.þ.b. 150.000 fyirir utan móðurborðið ! + kæling og jaðartæki :P
Hvað haldið þið að ég geti fengið fyirir ferðavélina(undiskriftin)?

*EDIT* ég get líklega ekki troðið APG skjákorti í PCIe rauf, eru einhver 6600 GT PCIe kort á íslandi? Mér sýnist þau vera að standa sig mjög vel. Jafnvel betur en X800 pro ! Læt þetta skjákort samt standa þangað til að ég fæ svar frá hugveri hvort þeir séu að fá móðurborðið....

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Flott flott
Ef eitthvað verður úr þessu láttu okkur endilega vita hvernig móðurborðið er.
Ég er í bölvuðu veseni með að finna borð fyrir mig.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Á þetta móðurborð ekki að vera til í Task?

Annars er þetta flott tölva.
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Póstur af sveik »

SolidFeather skrifaði:Á þetta móðurborð ekki að vera til í Task?

Annars er þetta flott tölva.

Það sem er í Task er AV8 3rd Eye en ég er að leita að AX8-3rd Eye. og takk :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ef það er til þá er það í Hugveri.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

á ekki bara að panta 2 x 6800 gt kort og "brúa" þau ?

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

einarsig skrifaði:á ekki bara að panta 2 x 6800 gt kort og "brúa" þau ?


Það yrði crazy!

Annars mjög gaman að sjá vel uppsettann "Hvað á ég að fá mér" póst :D
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Póstur af sveik »

einarsig skrifaði:á ekki bara að panta 2 x 6800 gt kort og "brúa" þau ?

Það er nú full dýrt fyir mig :? Væri samt geggjað ![/quote]
Svara