Netflix USA á Nvidia Shield

Svara

Höfundur
Gormur11
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Staða: Ótengdur

Netflix USA á Nvidia Shield

Póstur af Gormur11 »

Sælir,

Ég er búinn að vera að reyna að fá Netflix USA á Shield en það hefur ekki verið að ganga vel.

Ég er með áskrift hjá VIPDNS en það virðist ekki virka á Shield þó svo það virki fínt á símana og heimilistölvurnar.

Eru einhverjir hér með reynslu af þessu sem eru til í deila?

Kv,
G
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Póstur af rapport »

Stillir þú ekki bara routerinn fyrir VIPDNS og tengir Shield við routerinn?

Höfundur
Gormur11
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Staða: Ótengdur

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Póstur af Gormur11 »

Ég reyndi það einmitt, en af einhverjum orsökum virkaði það á allt annað en Nvidia Shield tækin.

Netflix fullyrti að ég væri að nota proxy eða þvíumlíkt. Prófaði alls kyns endurræsingar og kúnstir en allt kom fyrir ekki.
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Póstur af Jon1 »

ég er að nota expressVPN með shield hérna
getur valið hvort þú setur þetta á router eða á tækið sjálft
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Svara