Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Svara

Höfundur
steinaringi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 15. Mar 2013 20:31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af steinaringi »

Hæhó!

Ég smíðaði Mini-ITX vél árið 2014 með fókus á að hún væri flott í stofunni, þokkalega öflug en á sama tíma mjög hljóðlát. Hún hefur sinnt mér súpervel og ég hef haldið henni við með reglulegum rykþrifum og útskiptingu á nokkrum pörtum, þá sérstaklega skjákortum.

Nú er kominn tími á nýtt Mini-ITX build og því ætla ég bráðlega að selja þessa vél en án skjákortsins (GTX 1080 sem ég ætla að halda í fyrir næstu vél í einhverja mánuði fyrir uppfærslu). Eru einhverjir hér með álit á hvað væri sanngjarnt verð fyrir svona vél (án skjákortsins)? Samanlagður kaupkostnaður partanna sem ég mun selja var 183.000 kr.

Hér á eftir er heildarlisti yfir parta og hvar þeir voru keyptir. Allt var keypt í Ágúst eða Sept 2014 nema annað sé nefnt.

Mynd

---

EVGA Hadron Air
500W 80Plus Gold PSU
* Start
* 36.000 kr

MSI Z97i Gaming AC
* Tölvulistinn
* 32.000 kr

Intel i5 4590 3.3 GHz
Cooler Master Hyper TX3 Evo
* Tölvulistinn
* 35.000 kr

Corsair Vengeance 8 GB (2 x 4 GB) DDR3 1600 MHz CL9 LP
* Tölvulistinn
* 15.000 kr

500 GB SSD – Samsung Evo 850
* Var með 120 GB SSD og svo 256 GB SSD á undan
* Tölvulistinn Okt 2015
* 33.000 kr.

2TB HDD – Western Digital RED 7200 RPM 64MB
* Tölvulistinn
* 14.000 kr.

Viftur
* 2 x NF-S12A ULN 120mm í kassann (skipt út þeim sem komu kassa)
* 2 x NF-A9x14 92mm á CPU Cooler (skipt út 1 stk sem kom með cooler)
* Amazon
* 18.000 kr

Skjákort yrði ekki selt með en hef keyrt þessi í vélinni í gegnum tíðina:
* MSI GeForce GTX 760 TF 2GD5/OC – 19.08.2014
* MSI GTX 970 Gaming 4G – 18.02.2015
* NVidia GTX 1080 Founders Edition – 03.06.2016
Last edited by steinaringi on Lau 12. Jan 2019 20:15, edited 2 times in total.

bjöggi..
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 06. Nóv 2018 15:45
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af bjöggi.. »

hvað ertu að pæla í fyrir gtx 1080 fe kortið?

Höfundur
steinaringi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 15. Mar 2013 20:31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af steinaringi »

bjöggi.. skrifaði:hvað ertu að pæla í fyrir gtx 1080 fe kortið?
Ég ætla ekki að selja það strax. Ef ég sel það á næstu vikum þá held ég að verðið væri 50 þús.

bjöggi..
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 06. Nóv 2018 15:45
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af bjöggi.. »

steinaringi skrifaði:
bjöggi.. skrifaði:hvað ertu að pæla í fyrir gtx 1080 fe kortið?
Ég ætla ekki að selja það strax. Ef ég sel það á næstu vikum þá held ég að verðið væri 50 þús.
Ok latu mig vita ef þu gerir það :D

Höfundur
steinaringi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 15. Mar 2013 20:31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af steinaringi »

bjöggi.. skrifaði:
steinaringi skrifaði:
bjöggi.. skrifaði:hvað ertu að pæla í fyrir gtx 1080 fe kortið?
Ég ætla ekki að selja það strax. Ef ég sel það á næstu vikum þá held ég að verðið væri 50 þús.
Ok latu mig vita ef þu gerir það :D
Skal gert :happy

Höfundur
steinaringi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 15. Mar 2013 20:31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af steinaringi »

Engin hugmynd? :D

Er einhver prósenta í árleg afföll sem er hægt að vinna með?

raggzn
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af raggzn »

Erfitt að segja, en ef ég sjálfur ætti að giska væri ágætis verðhugmynd að byrja á 50% upprunalegs virði s.s 90 kall, búnaðurinn er bara orðinn það gamall þó þetta virðist vera mjög clean og flott setup. En með þessi prósentu árföll hef ég séð oft eru menn að miða við 20-30 % afföll eftir fyrsta árið síðan 10% á hverju ári, en eins og ég segji þetta eru tilgátur en svona ágætt viðmið sem ég hef miðað við en auðvitað ræðst þetta alltaf bara á hvað áhugasamir eru tilbúnir að borga fyrir þetta :)

Höfundur
steinaringi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 15. Mar 2013 20:31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Póstur af steinaringi »

raggzn skrifaði:Erfitt að segja, en ef ég sjálfur ætti að giska væri ágætis verðhugmynd að byrja á 50% upprunalegs virði s.s 90 kall, búnaðurinn er bara orðinn það gamall þó þetta virðist vera mjög clean og flott setup. En með þessi prósentu árföll hef ég séð oft eru menn að miða við 20-30 % afföll eftir fyrsta árið síðan 10% á hverju ári, en eins og ég segji þetta eru tilgátur en svona ágætt viðmið sem ég hef miðað við en auðvitað ræðst þetta alltaf bara á hvað áhugasamir eru tilbúnir að borga fyrir þetta :)
Frábært – takk fyrir þetta. Markaðurinn ræður klárlega en gott að fara ekki alveg clueless inn á hann ef maður er ekki að flýta sér :) Þannig að þetta hjálpar mikið :happy
Svara